Search found 1312 matches

by kristfin
27. Jan 2012 08:46
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Scottish heavy 70/-
Replies: 4
Views: 6372

Re: Scottish heavy 70/-

hvað gerjar þetta ger mikið. ef þú byrjaðir í 1039 hvar reiknaru með því að enda.

er soldið spenntur fyrir að brugga svona bjór. en þeir eru svo margir bjórarnir sem eftir er að brugga :)
by kristfin
18. Jan 2012 08:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Pliny klón
Replies: 13
Views: 17319

Re: Pliny klón

sauðstu sykurinn með eða ætlaður að bæta honum við síðar?
by kristfin
15. Jan 2012 22:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Staðsetning á hitanema (BIAB)
Replies: 3
Views: 4637

Re: Staðsetning á hitanema (BIAB)

ég setti hann fyrst í gegnum hliðina á pottinum, lét hann vera að mestu fyrir utan svo hann rækist ekki í pokann. breytti því síðan og setti hitanemann niður í gegnum lokið á pottinum. þá þarf ég ekkert að pæla í pokanum. þegar maður byrjar að sjóða og lokið fer af, þá er ég hvort eð er með pid á ma...
by kristfin
9. Jan 2012 22:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gagnagrunnar fyrir uppskriftir
Replies: 5
Views: 5110

Re: Gagnagrunnar fyrir uppskriftir

númer eitt er að mínu mati "brewing classic styles" eftir jamil. þar er uppskrift fyrir hvern stíl. ég hef notað hana í grunninn og síðan þegar maður er kominn á bragðið er flott að fara skoða ray daniels, designing great beers. það er erfitt að fara eftir uppskriftum á netinu, nema hafa s...
by kristfin
9. Jan 2012 12:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lager gerjun og fl.
Replies: 32
Views: 22742

Re: lager gerjun og fl.

kraninn skiptir litlu máli, bæði picnic og venjulegur tap er fínn. vandinn er hinsvegar að þegar maður fær svona í hendurnar og ætlar að fara nota. byrjar maður á að googla og þá sér maður að þrýstingur á að vera Xpsi og þá á allt að virka. duh. það er ekki þannig. þetta er allt háð því hvað slangan...
by kristfin
9. Jan 2012 09:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lager gerjun og fl.
Replies: 32
Views: 22742

Re: lager gerjun og fl.

taktu allan þrýisting af, svo að ekkert kemur út þegar þú opnar picnic kranann.
smá auktu síðan þrýstinginn þangað til að það kemur bjór.

með smá slöngu og picnic krana má ekki vera mikill þrýstingu til að allt freyði út og suður, 2-5 pund gætu dugað, en byrjaðu á 0
by kristfin
5. Jan 2012 12:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Loftkútar til að dæla súrefni í bjórinn fyrir gerjun
Replies: 6
Views: 4264

Re: Loftkútar til að dæla súrefni í bjórinn fyrir gerjun

þeas flæðimælirinn er á kútnum, ekki grímunni
by kristfin
5. Jan 2012 12:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Loftkútar til að dæla súrefni í bjórinn fyrir gerjun
Replies: 6
Views: 4264

Re: Loftkútar til að dæla súrefni í bjórinn fyrir gerjun

trykkið er að sannfæra heimilslækninn þinn að þú sért með kæfisvefn.

segir honum að þú sért að detta út á daginn. sofnir undir stýri, vaknir þreyttur og soddan. lestu þér til.

þá skaffar ríkið þér súrefniskút og grímu með flæðimæli.

einfalt og gott :sleep:
by kristfin
3. Dec 2011 21:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: HERMS spírall
Replies: 19
Views: 42322

Re: HERMS spírall

hér er linkur http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=1364" onclick="window.open(this.href);return false; í hinum fullkomna heimi værum við allir með herms system. ég er að skila að jafnaði 30 lítrum í gerjunarfötuna, en með barley wine næ ég ekki nema 23. mér finnst það hinsvegar ásæ...
by kristfin
3. Dec 2011 20:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194656

Re: Hvað er í glasi?

lét undan þrýstingi um daginn og bruggaði american standard pilsner, 70 pale ale og 30 hrísgrjón. hallertauer humlar hífa þetta upp í 15ibu.

Image

skál
by kristfin
2. Dec 2011 22:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).
Replies: 9
Views: 9433

Re: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).

svona hitald ætti að duga http://www.amazon.com/Camco-02523-12-Inch-Foldback-Element/dp/B0006299I6/ref=sr_1_13?s=hi&ie=UTF8&qid=1322856866&sr=1-13" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window...
by kristfin
2. Dec 2011 22:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).
Replies: 9
Views: 9433

Re: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).

ég bruggaði nokkra bjóra með svona elementum. tók aldrei efti neinu. ég hinsvegar var ekki að búa til pilsner eða ljosa bjóra. en hreinn og klár bruni er soldið mikið
by kristfin
2. Dec 2011 20:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áhugi fyrir annarri félagslögn
Replies: 24
Views: 11801

Re: Áhugi fyrir annarri félagslögn

ég er búinn að skipta um skoðun og er sammála gunnari. hittingur er fínn, en það er erfitt að smakka 20 bjóra almennileg á nokkrum tímum. en sjálfsagt að blanda þessu saman. þegar ég las bókina hans randy mosher fannst mér þetta frábær hugmynd með jolabjórana. það væri hægt að taka eitthvað tvist á ...
by kristfin
2. Dec 2011 20:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).
Replies: 9
Views: 9433

Re: Hitald fyrir 36 riðfríann pott (f/ 20 amper).

5500w hitöldin sem hrafnkell er að selja eru overkill held ég fyrir 36 lítra. þar fyrir utan þarftu 23 amper fyrir það og pid controller. svona hitald ætti að duga http://www.amazon.com/Camco-02523-12-Inch-Foldback-Element/dp/B0006299I6/ref=sr_1_13?s=hi&ie=UTF8&qid=1322856866&sr=1-13&quo...
by kristfin
2. Dec 2011 20:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: HERMS spírall
Replies: 19
Views: 42322

Re: HERMS spírall

ekki ætla ég að fara tala niður græjusmíð, eins og reyndar má sjá á mörgum þráðum hér undir heimasmíði. ég planaði 3ja laga kerfið í langan tima, en bjó mér fyrst til einfalt 3ja laga proof of concept kerfi sem ég bruggaði fyrstu 20 bjórana mína meðan ég var að smíða hitt. þegar svo lokakerfið var t...
by kristfin
2. Dec 2011 16:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: HERMS spírall
Replies: 19
Views: 42322

Re: HERMS spírall

ekki láta eitthvað smá verðlag stoppa þig :) ég smíðaði 3ja laga kerfi fyrir ári síðan, reyndar ekki herms. skrappaði því eftir fyrstu bruggun og er núna með 50 lítra single vessel system. að gera 3ja laga kerfi allt í ryðfríiu med det hele er klikkað dýrt. ég fattaði líka að það var bjórinn sem ég ...
by kristfin
1. Dec 2011 15:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áhugi fyrir annarri félagslögn
Replies: 24
Views: 11801

Re: Áhugi fyrir annarri félagslögn

lykillinn er að þetta sé einfalt. um leið og það þarf að fara pannta eitthvað sérstakt er þetta orðið of flókið. dæmi, allir búa til smash OG: 1048-1054 (eða þar um bil, sem ætti að gefa okkur millisterkan bjór) pale ale 100% cascade humlar að vild, magn og tími frjáls (eða saas, eða ekg eða annað, ...
by kristfin
1. Dec 2011 09:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áhugi fyrir annarri félagslögn
Replies: 24
Views: 11801

Re: Áhugi fyrir annarri félagslögn

ég mundi festa hráefnið, nema mögulega ger, en hafa tímsetningar og meskingu frjálsa. það er miklu meira en nóg til að fá mismunandi bjóra, en á sama tíma hægt að bera saman.
by kristfin
26. Nov 2011 20:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólabjórinn í ár
Replies: 17
Views: 7416

Re: Jólabjórinn í ár

ég á eftir að smakka hann. er bara í óbeinni drykkju hvað hann varðar amk
by kristfin
26. Nov 2011 20:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólabjórinn í ár
Replies: 17
Views: 7416

Re: Jólabjórinn í ár

hvað var með þetta sápubragð sem dv strumparnir fundu af leppalúða. þeir voru jú að blindprófa þannig að það hlýtur að vera eitthvað að marka þá
by kristfin
25. Nov 2011 10:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggkerfið mitt
Replies: 3
Views: 5722

Re: Bruggkerfið mitt

flottur pottur þar sem meskikerið er :)

er stýringin pid controller eða on off?

það er síðan gott að hafa kranan þar sem dælan festist auðveldlega sundurtakanlegan þegar dælan stíflast og allt fer til helvítis

en lofar góðu
by kristfin
23. Nov 2011 19:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Einangraðir súpupottar
Replies: 9
Views: 11645

Re: Einangraðir súpupottar

það er ekkert mál að bora þetta með þrepabor. ég hef borað allt upp í 2mm með þrepabor. ekki málið. ytra gatið þarf væntanlega að vera víðara til að koma hersluró að innra bilinu. ég mæli alls ekki með því að tiksjóða þetta. ef þig langar að sjóða, þá er málið að silfurkveikja. gæti samt trúað því a...
by kristfin
15. Nov 2011 00:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlarækt 2011
Replies: 9
Views: 3358

Re: Humlarækt 2011

mínar 2 komust í svona 2 metra en þá var það líka búið.
eftir á að hyggja hefði ég átt að nota einhvern áburð, til að reyna auka jarðgæðin. geri það næst
by kristfin
14. Nov 2011 11:48
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Hverjir ætla að gera könnun?
Replies: 2
Views: 6618

Hverjir ætla að gera könnun?

Nú verður kannað
by kristfin
13. Nov 2011 23:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?
Replies: 10
Views: 8568

Re: Starter úr DME/LME eða meskjaður úr korni?

a og c

ef mig vantar startara þá stækka ég bara næsta létta bjór um 2-3 lítra og sýð það niður. er yfirleitt með nokkrar krukkur standby.