Search found 440 matches

by kalli
20. Jun 2012 13:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9183

Re: Hafra Porter með anis

Ég er að drekka Hafra Porterinn með lakkrísviðbót þessa dagana. Lakkrísbragðið er til staðar án þess að vera ágengt. Magnið er hæfilegt held ég. Það má ekki vera meira en má frekar prófa að nota minna magn. Í það heila er þetta mildur, bragðgóður og skemmtilegur porter.
by kalli
18. Jun 2012 13:14
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar stirbar - KOMIÐ
Replies: 8
Views: 4192

Re: Vantar stirbar

Ég held ég eigi stirbar í heppilegri stærð. Athuga málið í kvöld.
by kalli
14. Jun 2012 00:13
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir WY 3068 krukku
Replies: 2
Views: 2164

Re: Óska eftir WY 3068 krukku

Það bíður eftir þér krukka í Hafnarfirði. Hún er frá því í gærkveldi.
by kalli
26. May 2012 12:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn - BeeCave
Replies: 22
Views: 9979

Re: Fyrsta lögn - BeeCave

Já! Ég sló upp í töflum á netinu. Hlýt að hafa farið línuvillt.
by kalli
26. May 2012 12:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn - BeeCave
Replies: 22
Views: 9979

Re: Fyrsta lögn - BeeCave

Hvað eru snúrurnar langar?
by kalli
26. May 2012 11:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn - BeeCave
Replies: 22
Views: 9979

Re: Fyrsta lögn - BeeCave

Hraðsuðuketillinn er ca. 2kW og dregur 8 til 9A. Fyrir þann straum dugar 0,75mm2
Hitaldið þitt er 5,5kW, ekki satt? Það dregur ca. 24A. Fyrir þann straum þarf 1,5mm2
by kalli
16. May 2012 13:37
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlaplöntur + frost :-(
Replies: 1
Views: 1825

Re: Humlaplöntur + frost :-(

Brewers Gold, 40cm
Fuggle, 40cm
Wye Target, 20cm en er með mun fleiri rótarskot

Allar líta vel út
by kalli
12. May 2012 23:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás
Replies: 7
Views: 4123

Re: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás

Þetta er "stuck sparge". Ég er með kerfi svipað þínu og hef lent í því líka. Minn pottur er 57L ( á móti 72L hjá þér), dælan afkastar 30L/min (á móti 12L hjá þér væntanlega). Samt gengur þetta þokkalega hjá mér. En það geta verið nokkrar ástæður fyrir vandamálinu. - Ef það er mikið hveiti ...
by kalli
8. May 2012 15:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Plastkrani til að fylla á bjórflöskur
Replies: 2
Views: 4910

Re: Plastkrani til að fylla á bjórflöskur

Ég er líka með svona setup eða bottling bucket, eins og það heitir á lenskunni. Ég keypti í það vandaðan plastkrana að utan, en hann kostaði líka milli 2 og 3 þús hingað kominn.
by kalli
25. Apr 2012 12:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hefur einhver reynslu af svona suðupotti?
Replies: 5
Views: 5172

Re: Hefur einhver reynslu af svona suðupotti?

Já, það er vit í þessu. Þetta er vinsælt í Danmörku og er góð leið til að brugga í eldhúsinu í sátt við SWMBO.
Ég myndi setja Solar Projects dælu á þetta, eða dælu frá Totton pumps. Margir heimabruggarar í DK nota þær dælur (ef þú ert í DK).
by kalli
23. Apr 2012 15:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB brugggræjur í smíðum, allt klárt
Replies: 24
Views: 45134

Re: BIAB brugggræjur í smíðum, fyrstu skref.

reynirdavids wrote: Hitastigið er mælt í T stykkinu, held að það sé nokkuð nákvæmt þar sem ég er með hringrásardælu og með þokkalega jafnan hita í pottinum.
Var dælan í gangi meðan þú hitaðir meskivatnið?
by kalli
22. Apr 2012 20:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 324752

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Hvað segja bruggmeistarar. Hvað flæði eruð þið að nota? Þeas. þið sem notið falskan botn. Ég er með March 815 dælu við 57 L pott. Dælan afkastar 7 gallonum eða 3 L á mínútu. Reyndar þarf ég að takmarka flæðið aðeins á útganginum en ekki svo mikið. Ég hef lent í stuck sparge og þá þurft að takmarka ...
by kalli
14. Apr 2012 17:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings
Replies: 3
Views: 7658

Re: PT-100 hitanemi beint á 1/2" fittings

Ég myndi tala við Einar í Miðbæjarradíó og athugað hvort hann geti pantað eitthvað sambærilegt frá Farnell. Þú getur líka notað RTD ef gengur illa að útvega Thermocouple.
by kalli
11. Apr 2012 10:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mjaðarlyng
Replies: 3
Views: 2712

Re: Mjaðarlyng

Það væri gaman að prófa hvorutveggja. En byrja með einhvern einfaldan bjór með beiskjuhumlum og sjóða mjaðarlyngið með í lokin. Einhversstaðar sá ég að það var sett dass í 30min og dass í 10min.
by kalli
10. Apr 2012 14:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Mjaðarlyng
Replies: 3
Views: 2712

Mjaðarlyng

Ég var að sjá að það er hægt að fá Mjaðarlyng (Sweet Gale, Myrica Gale) í Gróðrastöðinni Mörk. http://www.mork.is/morkweb/index.php?page=shop.product_details&flypage=flypage.tpl&product_id=3310&category_id=21&option=com_virtuemart&Itemid=11&vmcchk=1&Itemid=11" onclic...
by kalli
8. Apr 2012 22:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 324752

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Ég nota lítil álbox frá Íhlutum. Það er auðvelt að gera stórt gat á þau, það er í þeim skrúfa fyrir jarðtengingu og þau eru vel vatnsheld.
by kalli
6. Apr 2012 21:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní
Replies: 73
Views: 52340

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Ein pæling... Ég ætla að panta mér 4 kúta sett, en ef mann langar til að taka einn af kútunum af manifoldinu og fara með hann í partý. Hvað þarf til þess?
by kalli
6. Apr 2012 21:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9183

Re: Hafra Porter með anis

Porterinn er nú í gerjun. Virturinn bragðaðist vel með áberandi lakkrísbragði. Eins gott að ég er hrifinn af lakkrís. En ég er að vona að það verði minna áberandi með tímanum. Ég notaði 20g í 22L.
by kalli
31. Mar 2012 10:34
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB græjur í smíðum
Replies: 36
Views: 69102

Re: BIAB græjur í smíðum

Þetta verður flott. Hvernig hitald ætlið þið að nota? Ég spyr því að tenglarnir frá Íhlutum bera aðeins 10A, ef ég hef rétt fyrir mér.
by kalli
30. Mar 2012 13:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að sjóða riðfrítt
Replies: 8
Views: 12842

Re: Að sjóða riðfrítt

Að sjóða ryðfrítt er mikið vandaverk sérstaklega þegar þunnt plötuefni eða þunnir pottar eru soðnir. Að sjóða ryðfrítt með MIG vél er hægt með réttum vír ( Landvélar) og Argon gasi en ekkert til að mæla með og sérstaklega ekki fyrir óvana suðumenn. Suðurnar munu líklega líkjast fuglaskít. Við suðu ...
by kalli
28. Mar 2012 15:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að sjóða riðfrítt
Replies: 8
Views: 12842

Re: Að sjóða riðfrítt

Mig minnir að ég hafi spurt í Byko á Breiddinni einhverntíma og þeir eigi TIG vél.
by kalli
28. Mar 2012 13:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Viðvörun þegar Auber SYL-2352 stýring nær réttum hita
Replies: 6
Views: 9791

Re: Viðvörun þegar Auber SYL-2352 stýring nær réttum hita

Google getur hjálpað. Frá heimasíðu Auberins: "Dual alarm outputs with 10+ activation methods/situations" http://www.auberins.com/index.php?main_page=product_info&products_id=3" onclick="window.open(this.href);return false; Leiðarvísirinn er hér: http://auberins.com/images/Ma...
by kalli
21. Mar 2012 10:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9183

Re: Hafra Porter með anis

Ég sé að það er mælt með 14 til 28g af lakkrísrót í 20 L. Þér fannst 30g of mikið og Idle fannst 15g of lítið. Ætli lendingin verði ekki 20g...