Search found 440 matches

by kalli
17. May 2011 21:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63908

Re: Hitastýringar

Örvar, þú getur hringt ef þú vilt og ég fer yfir tengingarnar með þér.
by kalli
14. May 2011 20:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: T-58
Replies: 2
Views: 3362

Re: T-58

Það er einn pakki hjá undirrituðum í Hafnarfirði.
by kalli
13. May 2011 10:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Leffe Clone
Replies: 8
Views: 13143

Leffe Clone

Þessi hér er að gerjast hjá mér. Ég notaði WLP500, bjó til startara og ég hef aldrei séð eins kröftuga gerjun. Ég nota blow-off tube og það veitir ekki af. Það er svakalega góð angan af gerjuninni og ilmar eins og Leffe. Það er tilhlökkun í loftinu. Recipe: Leffe Clone Brewer: Kalli brugg Asst Brewe...
by kalli
6. May 2011 08:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63908

Re: Hitastýringar

OliI wrote:Ertu með eitt sem þú ert hættur að nota? :D
Ég ætla að nota 4 og eiga 2 til vara. Þú getur fengið eitt að láni ef þú skaffar sambærilegt á næstunni.
by kalli
5. May 2011 22:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63908

Re: Hitastýringar

sigurdur wrote:Já, en bara svo hrikalega dýrt ef maður er ekki á leiðinni til BNA.
Ég á 6 stykki :-)
by kalli
5. May 2011 21:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63908

Re: Hitastýringar

Þetta er málið: http://www.amazon.com/gp/product/B000BPG4LI" onclick="window.open(this.href);return false;
by kalli
2. May 2011 22:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 63908

Re: Hitastýringar

Góð spurning.

Skv. http://www.phpdoc.info/brew/boilcalc.html" onclick="window.open(this.href);return false; tekur yfir 80 mín að hita vatnið úr 8° í meskihita (ca. 65°) og svo tæpa klst úr meskihita í suðu. Ég gef mér að það séu 60l af virti í pottinum.
by kalli
2. May 2011 09:19
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mann Öl
Replies: 11
Views: 11938

Re: Mann Öl

Þá er það ákveðið. Þetta verður næsta lögn. Ég held til haga gerkökunni handa OliI og öðrum þeim sem hafa áhuga.

Hversu mikið kolsýrður á hann að vera og hvað á hann að vera lengi á flöskum?
by kalli
2. May 2011 00:04
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mann Öl
Replies: 11
Views: 11938

Re: Mann Öl

Ég á tvær túbur af WLP500 sem ég verð að koma í lóg. Væri þessi ekki upplagður fyrir þær?
by kalli
28. Apr 2011 17:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flöskumiðar
Replies: 1
Views: 2712

Flöskumiðar

Þessi síða er sniðug: http://www.beerlabelizer.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
by kalli
26. Apr 2011 16:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórgerðar smíði okkar feðga
Replies: 12
Views: 20631

Re: Bjórgerðar smíði okkar feðga

Flott smíði. Sniðugt að hafa kælispíralinn í tunnunni líka.
by kalli
23. Apr 2011 16:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimagerð bruggsmiðja
Replies: 3
Views: 6557

Re: Heimagerð bruggsmiðja

gylfisig wrote:Hvar ætli maður fái gott efni í svona korn sigti?
Í Poulsen
by kalli
19. Apr 2011 18:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjóngler???
Replies: 3
Views: 6178

Re: Sjóngler???

Færð þetta í poulsen, það sem ég fékk er 12mm að ég held. Þetta er bara selt í 2m. lengjum hjá þeim :( en ef þú þarft ekki langan bút á ég kanski handa þér. Ætli þetta kallist ekki bara hæðarglas :) Eftir dálítið gúgl kemur í ljós að það heitir "in line sight glass". Er þetta plast sem þú...
by kalli
19. Apr 2011 15:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sjóngler???
Replies: 3
Views: 6178

Sjóngler???

Tja, hvað á maður að kalla það? En mig vantar 1/2" glertúbu (sightglass???) með fittings til að setja á rörið frá dælunni, þannig að ég sjái hversu tær virturinn er í lok meskingar. Veit einhver hvar ég fæ slíkt eða hvað það myndi heita á heimstungunum tveimur?
by kalli
18. Apr 2011 07:40
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimsmíði og pælingar
Replies: 7
Views: 10665

Re: Heimsmíði og pælingar

Jú, ég keypti ryðfrítt net með um 2mm möskva í Poulsen. Það er bara að klippa það til og leggja yfir gataplötuna. Dælan fer í botnventilinn og slanga upp í pottinn. Ég á dælu að lána þér. Hún afkastar ekki miklu en gefur þér hugmynd um virknina.
by kalli
17. Apr 2011 22:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimsmíði og pælingar
Replies: 7
Views: 10665

Re: Heimsmíði og pælingar

Dælan heldur hringrás á vökvanum og skolar kornið margsinnis allan þann tíma sem mesking stendur yfir, þe. 60 til 90 mínútur. Það er mun betra en bara að láta kornið liggja í leginum. Annar mjög stór kostur er að þá virkar kornbeðurinn eins og sía og fjarlægir minnstu agnir úr virtinum. Ég er með pl...
by kalli
17. Apr 2011 13:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: King keg
Replies: 6
Views: 3837

Re: King keg

Ég nota mini kegs og er ánægður með þá. Þeir eru 5 l sem er fín stærð. Leitaðu ef þú vilt að "Mini keg starters kit BREWFERM" á http://www.brouwland.com/en/" onclick="window.open(this.href);return false;
by kalli
17. Apr 2011 13:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimsmíði og pælingar
Replies: 7
Views: 10665

Re: Heimsmíði og pælingar

BIAB er snilld upp á að gera allt í einum og sama pottinum. Reyndar nota ég fötu með ryðfríu neti í botninn en það er þægilegra í meðhöndlun en pokinn. Svo getur þú bætt við hringdælingu seinna með lítilli, ódýrri dælu. En SSR er Solid State Relay eða rofi sem er stjórnað með stýrispennu. Þú sérð sl...
by kalli
16. Apr 2011 21:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimsmíði og pælingar
Replies: 7
Views: 10665

Re: Heimsmíði og pælingar

Góða kvöldið, Og til hamingju með pottinn. Þú ert heppinn að komast yfir svona grip. Ég er með 33 plast pott og í honum 2 stk 2kW hitöld. Til að hita meskivatnið og til að ná upp suðu er ég með bæði hitöldin á. Eftir að suða er komin upp er ég aðeins með annað hitaldið inn. Ég giska því á að með 3kW...
by kalli
16. Apr 2011 14:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: spennandi græja
Replies: 4
Views: 2668

Re: spennandi græja

hrafnkell wrote:
Oli wrote:beermachine kostar "bara" 25 þús kall í ámunni ef þig langar í sjö daga extrakt bjór :)
Æði. Engin suða, engar humlaviðbætur, 5-7 daga gerjun, ekkert vesen. Hvað getur klikkað?
Já, af hverju erum við eiginlega í þessu all-grain veseni :D
by kalli
15. Apr 2011 13:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gambri
Replies: 10
Views: 4358

Re: Gambri

Ég er enn ekki sannfærður. Þetta er meira klippt og skorið við gambra eða eimingarbúnað því að þar er það vínandi sem streymir út.
by kalli
15. Apr 2011 11:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gambri
Replies: 10
Views: 4358

Re: Gambri

Ég var að velta einu fyrir mér. Ég er með dýran búnað til að gera virt. Virtur getur ekki verið ólöglegur þar sem hann er óáfengur. Eru þá nokkrar líkur á að sá búnaður sé ólöglegur og að hann megi gera upptækan?
by kalli
15. Apr 2011 08:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að hindra ótímabæra öldrun á bjór
Replies: 7
Views: 2937

Að hindra ótímabæra öldrun á bjór

Þetta er handa efnafræðingunum í hópnum:
http://www.bbc.co.uk/news/science-environment-13067547" onclick="window.open(this.href);return false;
by kalli
23. Mar 2011 11:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34894

Re: Ger ræktun

bjarkith wrote:Það væri ekki slæmt, hvernig box er þetta?
Ég er ekki með mynd. Komdu bara og kíktu á það.
by kalli
23. Mar 2011 10:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ger ræktun
Replies: 59
Views: 34894

Re: Ger ræktun

Ég á box handa þér sem þú mátt eiga. Ég notaði sama í mína hræru. Svo mæli ég með LM317 reglara sem þú færð í Íhlutum ásamt fleiri íhlutum.