Search found 1984 matches

by sigurdur
19. Jul 2009 10:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Forhumlað Malt úrtak frá Coopers (general lager) plús ölger
Replies: 2
Views: 5614

Re: Forhumlað Malt úrtak frá Coopers (general lager) plús ölger

Ég hef svolítinn áhuga á því að sjá hvað verður úr þessu með að nota ölger í staðinn fyrir coopers lagergerið. Ég keypti um daginn ölger, en gleymdi að kaupa þrúgusykur (fæst kanski í apótekinu) þannig að ég byrja ekki á þessu fyrr en á morgun líklegast.
by sigurdur
19. Jul 2009 00:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Forhumlað Malt úrtak frá Coopers (general lager) plús ölger
Replies: 2
Views: 5614

Forhumlað Malt úrtak frá Coopers (general lager) plús ölger

Þar sem að ég er búinn að tappa á flöskur fyrstu brugguninni minni með aðstoð vinar, Coopers Draught (áman), þá langar mig að lýsa næsta verkefni, forhumlað malt úrtak (extract) með lager keim, en ölger notað til að gerja. Mig langaði helst að spyrja hvort að einhver er búinn að prófa þetta eða svip...
by sigurdur
9. Jul 2009 22:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastýringaruppsetning ykkar
Replies: 7
Views: 6050

Re: Hitastýringaruppsetning ykkar

Og já, ég mældi kalda vatnið hjá mér áðan. Ég næ ekki niður fyrir 9 gráður í mesta hitanum í dag.
by sigurdur
9. Jul 2009 22:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastýringaruppsetning ykkar
Replies: 7
Views: 6050

Re: Hitastýringaruppsetning ykkar

Hitastigið á herberginu er yfirleitt ekki minni en 25° C. Þurrkarinn er ekki sérlega langt frá og hann er mjög oft í gangi.. þá verður hitastigið mun nær 30° c. Núna er hitastigið 27° c. hjá mér. Hitastigið í húsinu er búið að vera fáránlega heitt seinustu vikur og það virðist ekki ætla að minnka ne...
by sigurdur
9. Jul 2009 00:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Honey Weizen
Replies: 34
Views: 32629

Re: Honey Weizen

Andri, veistu nokkuð verðin á þessum rörum?

Ég sá á lifandi verðskrá hjá Húsasmiðjunni að þeir selja rörið á 1600 kall meterinn (15mm rör).

EDIT: Það var að vísu merkt sem 6m rör, en einingin var m og verðið var um 1600.
by sigurdur
9. Jul 2009 00:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastýringaruppsetning ykkar
Replies: 7
Views: 6050

Hitastýringaruppsetning ykkar

Ég fékk þá hugdettu að það væri ekki ósniðugt að sýna og bera saman hitastýringaraðstöður okkar. Þetta gæti gefið öðrum hugmyndir um gerjunar-hitastýringu, bæði ódýra og dýra. Mín uppsetning var gerð í flýti til þess að halda hitastiginu rétt stilltu við fyrstu gerjunina. Mig vantaði góða og fljótle...
by sigurdur
8. Jul 2009 13:29
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Enn einn Sigurður
Replies: 4
Views: 6112

Re: Enn einn Sigurður

Sæll Andri og takk fyrir viðtökurnar. :) Ég byrjaði á því að googla þetta aðeins og eyddi svo nokkrum dögum á youtube við að skoða hvernig fólk fer almennt að þessu (allt frá malt extract og yfir í all-grain). Eftir það þá hékk ég á síðum þar sem að farið var í allar helstu aðferðir og sýnt tæki og ...
by sigurdur
8. Jul 2009 12:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Breyting á áfengislögum
Replies: 7
Views: 9605

Breyting á áfengislögum

Um síðkastið þá hef ég verið að spá í heimabruggun á bjór. Þegar ég hef spjallað við fólk um þetta þá hef ég ekki komist hjá því að heyra af því að fólk lendir í því að lögreglan kemur á heimili þeirra til þess að gera bruggverkfæri upptæk. Ég veit ekki hvort að þetta séu einhverjar tröllasögur sem ...
by sigurdur
8. Jul 2009 10:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Enn einn Sigurður
Replies: 4
Views: 6112

Enn einn Sigurður

Heilir og sælir félagar. Ég heiti Sigurður og rakst á þetta samfélag í gegn um google og hlekkjarunu. Ég fékk nýverið þá flugu í hausinn að það væri ekki ósniðugt að reyna að slá þrjár flugur í einu höggi, eignast gott áhugamál, "spara pening" og eiga góðan bjór heima fyrir. Hvatinn fyrir ...