Search found 259 matches

by arnilong
9. Mar 2010 20:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: AG nr. 2 - hveitibjór?
Replies: 17
Views: 11774

Re: AG nr. 2 - hveitibjór?

Vissulega ætti maður að hafa varann á varðandi of háa kolsýru og ég hef oft lesið einhverjar hryllingssögur á spjallsvæðum. Hinsvegar hef ég sett hveitibjórana mína á 4.5 og hef þá notað venjulegar flöskur líka, ekkert vandamál þar(7, 9, 13). Það er að minnsta kosti mikilvægt að bjórinn eigi ekki ne...
by arnilong
6. Mar 2010 23:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitamælar
Replies: 3
Views: 3289

Re: Hitamælar

Meinarðu snjóskafl?
by arnilong
27. Feb 2010 21:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)
Replies: 58
Views: 34974

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Úrval, Kjörval og Forval gætu verið góð íslensk nöfn í slíkt öl.
by arnilong
26. Feb 2010 10:03
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Sandur í logum
Replies: 5
Views: 10668

Re: Sandur í logum

Já, hver hefur ekki lent í því að hugsa: Nú væri gott að vera með logandi sand í garðinum.

Beint í vörutorg með þetta, þessi auglýsing gæti toppað brauðkassann góða! - http://www.youtube.com/watch?v=OPlaWaaaIo4" onclick="window.open(this.href);return false;
by arnilong
26. Feb 2010 09:56
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)
Replies: 14
Views: 26118

Re: Ölvisholt Heilagur Papi (Miklaholts Papi)

Squinchy wrote:Image
Þessi er kominn í könnuna góðu, mjög skemmtilegur karakter þessi porter, kakó bragðið er mjög fínt og humlarnir ekkert til að kvarta yfir, mæli með því að smakka þennan :)
Var glasið í frystinum?
by arnilong
22. Feb 2010 11:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Vel humlað rauðöl
Replies: 10
Views: 5616

Re: Vel humlað rauðöl

Mjög girnilegt!
by arnilong
21. Feb 2010 11:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Tri-Centennial IPA
Replies: 45
Views: 81625

Re: Tri-Centennial IPA

Ég var að skoða gamlar uppskriftir frá sjálfum mér og sá þar einn bjór sem ég gerði fyrir nokkrum árum. Uppskriftin var nákvæmlega eins og þessi að undanskyldu Munich maltinu. En allt annað alveg nákvæmlega eins og þessi uppskrift hér.... Mjög skemmtilegt! Þessi uppskrift er á topp-5 yfir mína uppáh...
by arnilong
7. Feb 2010 00:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: AG nr. 2 - hveitibjór?
Replies: 17
Views: 11774

Re: AG nr. 2 - hveitibjór?

Ég hef notað hefðbundið wit-ger í belgísku hveitibjórana mína og prófaði eitt sinn T-58 og hef ekki notað neitt annað síðan(hagkvæmt og alltaf til í ísskápnum). Ég hef ekki heyrt um neinn sem hefur gert wit með T-58 og ekki fundist hann algjörlega sambærilegur í karakter og hveitibjór gerður með wit...
by arnilong
6. Feb 2010 06:10
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Simcoe humlar
Replies: 0
Views: 2998

Simcoe humlar

Vantar Simcoe humla, ca. 100gr.

Á ýmsa humla í staðinn: Centennial, Cascade, Amarillo, Strisselspalt, Tékkneska Saaz, Tettnanger, Chinook og Magnum. Á Einnig ýmsar tegundir af malti til skiptanna og nokkrar tegundir af geri...... Og auðvitað sand af seðlum ef þess væri óskað ;)
by arnilong
5. Feb 2010 23:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Samuel Adams, Dark Lager
Replies: 9
Views: 9588

Re: Samuel Adams, Dark Lager

Er ekki verið að ræða um Black Lager frá Sam Adams? Dark Lager, er það til? Dark Lager frá Samuel Adams þykir að minnsta kosti nægilega klassískur sem þýskur Schwarzbier að mati World Beer Cup 2008, vann til verðlauna þar. Sjálfur hef ég ekki mikið að miða við, ég smakkaði hann og fannst mjög fínn. ...
by arnilong
22. Jan 2010 18:26
Forum: Uppskriftir
Topic: Tri-Centennial IPA
Replies: 45
Views: 81625

Re: Tri-Centennial IPA

Stefnir í einn mánudagsfund þar sem allir mæta með þennan.
by arnilong
21. Jan 2010 18:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun?
Replies: 45
Views: 15284

Re: Humlapöntun?

Hahaha, þetta er frekar mikið af humlum :D
by arnilong
15. Jan 2010 13:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skortur á Stellu í ríkinu?
Replies: 9
Views: 9503

Re: Skortur á Stellu í ríkinu?

halldor wrote:
arnilong wrote:
......Stella Artois er lang vinsælasti og mest seldi flöskubjór á Íslandi......
Í alvöru!!!??
Ekki mín orð :)
Ég varð bara að skoða sölutölur ÁTVR og þetta reyndist rétt miðað við 2009, merkilegt :shock:
by arnilong
15. Jan 2010 10:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skortur á Stellu í ríkinu?
Replies: 9
Views: 9503

Re: Skortur á Stellu í ríkinu?

......Stella Artois er lang vinsælasti og mest seldi flöskubjór á Íslandi......
Í alvöru!!!??
by arnilong
12. Jan 2010 20:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tilbrigði við Hobgoblin
Replies: 9
Views: 7904

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Þessi bjór fékkst í ríkinu 2004 minnir mig.
by arnilong
12. Jan 2010 20:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerbankinn opnar
Replies: 17
Views: 9045

Re: gerbankinn opnar

Ég get lagt þetta inn í túbu, fyrsta kynslóð.
by arnilong
11. Jan 2010 02:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: gerbankinn opnar
Replies: 17
Views: 9045

Re: gerbankinn opnar

Frábært framtak hjá þér, sannkölluð fágun hér á ferð! Ef þetta er ekki andinn sem við stofnendur félagsins vorum að leita að þá veit ég ekki hvað...

Ég get lagt í bankann Wyeast1388 og Wyeast1084.
by arnilong
6. Dec 2009 23:57
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Delerium Christmas
Replies: 3
Views: 6049

Re: Delerium Christmas

Ég hef hlakkað mikið til að smakka þennan, hvar var hann til?
by arnilong
6. Dec 2009 11:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur
Replies: 27
Views: 46972

Re: Mánudagsfundur

Heyrðu, það gæti nú bara verið að ég gæti mætt!
by arnilong
3. Dec 2009 19:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic:
Replies: 6
Views: 5866

Re: HÆ

Eyvindur wrote:Ég vil taka fram að þessi dósasett (Cooper's o.fl.) bera að mestu leyti ábyrgð á því að heimabruggaður bjór hefur fengið slæmt orð á sig á Íslandi. Ég mæli heilshugar með því að sneiða alfarið framhjá þeim.
Vel mælt Eyvindur, alveg sammála þér!
by arnilong
1. Dec 2009 08:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maris Otter
Replies: 19
Views: 14316

Re: Maris Otter

Lesefni: http://www.byo.com/stories/recipes/article/indices/34-grains/508-could-you-please-cover-the-major-types-and-strains-of-barley-used-in-brewing" onclick="window.open(this.href);return false; Takk fyrir þetta Árni minn. Þetta var einkar áhugaverð lesning en þarna kom ekkert fram um ...
by arnilong
30. Nov 2009 19:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maris Otter
Replies: 19
Views: 14316

Re: Maris Otter

Lesefni: http://www.byo.com/stories/recipes/arti ... in-brewing" onclick="window.open(this.href);return false;
by arnilong
27. Nov 2009 23:55
Forum: Ostagerð
Topic: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20
Replies: 14
Views: 30207

Re: ostagerð hjá kalla, fimmtudaginn, 26 nov kl 20

Mig langaði mikið að mæta Karl. Það er gaman að hafa mann sem heldur uppi ostagerðinni hér á fágun.
by arnilong
26. Nov 2009 22:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp! - Vantar Safale US-05 ger
Replies: 7
Views: 3644

Re: Hjálp! - Vantar Safale US-05 ger

Ég styð þá reglu; Vöruskipti=bjórskipti, frábær hugmynd. Og já, ég smakkaði hveitibjórinn frá honum um daginn, gott stöff. Hehe við klikkuðum reyndar á skiptunum á áðan :) En ég átti ekkert til sem þú hafðir ekki smakkað áður. Ég finn mér ástæðu til að kíkja til þín á næstunni þannig að ég geti sní...
by arnilong
26. Nov 2009 10:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp! - Vantar Safale US-05 ger
Replies: 7
Views: 3644

Re: Hjálp! - Vantar Safale US-05 ger

Ég styð þá reglu; Vöruskipti=bjórskipti, frábær hugmynd.

Og já, ég smakkaði hveitibjórinn frá honum um daginn, gott stöff.