Search found 55 matches

by Herra Kristinn
9. Sep 2015 18:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Of lágt OG
Replies: 6
Views: 14163

Re: Of lágt OG

Þetta er krónískt vandamál hjá mér, var með Imperial Stout sem átti að vera 1.085 en var 1.066 sem er reyndar mesti munurinn sem ég hef lent í, yfirleitt er ég c.a. 0.010 undir eða svo. Það kemur reyndar yfirleitt til baka þegar ég tek FG, þ.e. meskihitastig mitt er einfaldlega of lágt og ég virðist...
by Herra Kristinn
4. Sep 2015 09:40
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til Sölu - Manual HERM kerfi
Replies: 9
Views: 19652

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

EDIT: Til í allan pakkan.
by Herra Kristinn
27. Aug 2015 10:22
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til Sölu - Manual HERM kerfi
Replies: 9
Views: 19652

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Ertu nokkuð búinn að losa þig við þetta?

Ég þarf aðeins að tala menn til á mínum enda en það er alveg séns á að ég hafi áhuga á öllu stöffinu í einum pakka.
by Herra Kristinn
20. Aug 2015 19:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsun á ferskum ávöxtum?
Replies: 2
Views: 9285

Re: Sótthreinsun á ferskum ávöxtum?

Vantar alveg læk takka á spjallborðin.....

Þetta lúkkar vel og fer alveg í bókina yfir eitthvað sem verður að prófa
by Herra Kristinn
20. Aug 2015 19:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vesen á hraðsuðukatla elementum
Replies: 6
Views: 12105

Re: Vesen á hraðsuðukatla elementum

Annað elementið mitt lætur svona einstaka sinnum, finnst það böggandi en það truflar ekki ferlið þar sem að hitt hangir inni og suðan helst ljómandi vel á bara öðru í gangi í einu. Ég hélt þetta væri reyndar tengt því að það datt í sundur hjá mér í vor og ég hefði bara tjaslað því svona illa saman e...
by Herra Kristinn
18. Aug 2015 12:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðutunnan frá brew.is einangruð
Replies: 6
Views: 17788

Re: Suðutunnan frá brew.is einangruð

Rúmfatalagerinn, 200kall meterinn eða svo en mér finnst þetta ekki góð aðferð þar sem að hann er frekar stífur og ég lenti í því að rífa einangrunina þegar ég ætlaði að losa.

Nota bara málarateip í dag, ekki fjölnota en mun þægilegra að mínu mati.
by Herra Kristinn
8. Aug 2015 20:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108059

Re: Hreinsa miða af flöskum

Passa líka að ofninn virkar ekki á alla miða, bara Borg og Bock bjórana frá Víking eftir því sem ég hef prófað, Einstök miðarnir festast bara enn meira og svo var einhver pappírsmiði sem ég lét fljóta með þegar ég var að prófa sem var í raun með plasti aftan á sér sem myndaði dágóðan reyk með tilhey...
by Herra Kristinn
20. Jul 2015 13:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108059

Re: Hreinsa miða af flöskum

Prófaði þessa aðferð í gær og ég verð að segja að ég hefði alveg verið til í að vita þetta fyrir c.a. 6 mánuðum síðan eða svo, búinn að taka miða af um 100 Borgar flöskum með heitu vatni og ólífuolíu. Þetta er sú mesta snilld sem ég hef vitað, takk kærlega fyrir þessar upplýsingar! Nú get ég leyft m...
by Herra Kristinn
15. Jul 2015 10:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði
Replies: 8
Views: 18217

Re: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði

http://i.imgur.com/URn82Vw.png Þetta er Dropbox aðgangsstillingar en ekki nýja síðan sem er að valda þessu. Mæli eindregið með að fá imgur reikning fyrir myndir sem á að deila á spjallborðum, einfalt í notkun og ekkert aðgangsstýringabull. Hlakka annars til að sjá myndirnar, mig langar alveg óskapl...
by Herra Kristinn
9. Jul 2015 16:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Uppskriftasarpur
Replies: 1
Views: 4888

Uppskriftasarpur

Ég er búinn að reka mig talsvert á það upp á síðkastið þegar ég er að leita að góðum uppskriftum að fyrir utan beersmith og þessa staði þá er að finna helling af uppskriftum hér á þessu spjallborði. Svo sá ég umræðu í gær/dag um jóladagatalið og hugmyndir um að deila uppskriftunum jafnvel með google...
by Herra Kristinn
1. Jul 2015 09:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15158

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ég lenti í mjög svipuðu með síðasta kút sem ég var með. Ég bruggaði á 3 kúta fyrir brúðkaupið mitt og var afgangur af einum þeirra eftir veisluna. Á meðan veislu stóð var allt í himna lagi, þ.e. bjórinn flæddi fínt og flottur haus en tveim vikum seinna þegar ég tengdi hann heima ( reyndar þá við sto...
by Herra Kristinn
29. Jun 2015 10:17
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Breytingar á vefsíðu
Replies: 14
Views: 26270

Re: Breytingar á vefsíðu

Email eru ekki að sendast út skilst mér.

Vinnufélagi er að reyna að endurstilla lykilorðið sitt og fær ekki sendan tölvupóst.
by Herra Kristinn
7. Jun 2015 23:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26798

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Jæja, þá er þessi drukkinn og niðurstaða liggur fyrir. Báðir mjög góðir en þeir sem báru saman segja að sá með CSIII hafi bragðast betur. Mig grunar reyndar að það sé einfaldlega vegna þess að ég þurfti ekki að hleypa upp suðu á honum eftir að kæling hófst svo bragðprófíllinn var réttur. Ég fékk að ...
by Herra Kristinn
27. May 2015 09:40
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Ísskápur / Kegerator
Replies: 0
Views: 4310

[Óskast] Ísskápur / Kegerator

Daginn

Ég er að leita mér að ísskáp í kegerator og langar að vita hvort það sé ekki einhver hér sem á slíkan skáp fyrir mig?

Mér er í raun alveg sama hvort hann sé framhlaðinn eða topphlaðinn ( lítil frystikista ), bara að þetta sé c.a. nóg til að taka 2 kúta og ekki of hátt ( c.a. 100cm eða svo )
by Herra Kristinn
15. May 2015 19:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8260

Re: Bjór á plastbrúsa

Þetta er virkilega töff stöff, líklega aðeins betra en það sem ég kokkaði saman úr því sem var til hér en er búinn að vera að prófa þetta sem ég gerði og hef komist að því að þetta er nokkurnvegin alger snilld en samt með smá hömlum, ég get t.d. ekki sett mikla kolsýru á brúsann sjálfan en með smá m...
by Herra Kristinn
7. May 2015 22:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar
Replies: 12
Views: 26798

Re: Brúðkaupsöl - vantar ráðleggingar

Frá vinstri til hægri:
SMASH með Pale Ale
Herra Giftur með CaraRed uppskriftinni
Herra Giftur með Carafa Special III uppskriftinni.

Báðir alveg f*** sjúklega góðir en ég verð að viðurkenna að CaraRed er fallegri.

Image
by Herra Kristinn
7. May 2015 22:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: FG 1.000 ?
Replies: 5
Views: 9577

Re: FG 1.000 ?

Nei, hún virðist rétt að mér sýnist.

Var að setja nokkra á secondary og þeir enduðu í 1.005 og 1.010 sem passar alveg miðað við hitastigin sem ég meskjaði við. Sá fyrsti var í kringum 64°C, annar í 66°C en síðasti í 68-69°C.
by Herra Kristinn
7. May 2015 08:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: FG 1.000 ?
Replies: 5
Views: 9577

Re: FG 1.000 ?

US-05 notaði ég eins og alltaf, hef áður fengið 1.006 frá því geri og ljómandi fínan bjór þar og hitastigið var bara þessar fínu 19°C sem er gerjunarhitinn minn.

Ég læt reyna á þetta þá bara.
by Herra Kristinn
6. May 2015 22:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: FG 1.000 ?
Replies: 5
Views: 9577

FG 1.000 ?

Urgh... OK, reyndar var ég soldið mikið undir í hita í meskingu ( um 65°C eða svo, jafnvel undir ) en ég var semsagt að gera Bee Cave um daginn (24.04.2015) sem endaði frekar lágt í OG ( 1.044 ) og ég var að setja á secondary núna til geymslu og hann er í 1.000 FG ! Hann smakkast alveg fínt svosem, ...
by Herra Kristinn
5. May 2015 12:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8260

Re: Bjór á plastbrúsa

Plastbrúsa fyrir magn, 5-10L eða svo.

Er að pæla í að sleppa sykri til að minnka botnfall og fá hreinni bjór en það er ekkert möst.

Flaskan er annað dæmi sem ég er að pæla í til að leika mér aðeins með þetta hér: https://youtu.be/5JxZOxIDJQA" onclick="window.open(this.href);return false;
by Herra Kristinn
5. May 2015 11:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8260

Re: Bjór á plastbrúsa

Sá einhverja brúsa gefna upp fyrir 29PSI Ég hef svosem ekki enn prófað mig áfram í kútum en samkvæmt lestri á að setja 10-12PSI á kútana og bíða þolinmóður í 1-2 vikur. Force carbonation er allt að 60PSI sem er talsvert meira en er uppgefið fyrir þetta augljóslega en þolinmæði er eitthvað sem maður ...
by Herra Kristinn
5. May 2015 10:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8260

Bjór á plastbrúsa

Þetta hljómar rosalega furðulega, en hefur einhver prófað að nota plastbrúsa sem svona nokkurskonar kút fátæka mannsins? Ég er búinn að vera að horfa svolítið til þessa þar sem að ég er farinn að leika mér í nokkurskonar "super micro" bruggi þar sem að ég er að setja c.a. 9-10L í gerjun og...
by Herra Kristinn
27. Apr 2015 21:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Merkingar á pott, mælistiku eða sleif?
Replies: 3
Views: 6901

Re: Merkingar á pott, mælistiku eða sleif?

Ég sá í einhverju myndbandinu að gaurinn var með prik sem hann var búinn að merkja með túss, stakk því ofaní og tók upp og taldi svo strikin, bara svona rétt eins og maður tékkar á olíunni á bílnum og hann var bara nokkuð sáttur við þá aðferð þó hún sé kannski ekki sú fallegasta.
by Herra Kristinn
26. Apr 2015 22:01
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Krómkranar + shankar
Replies: 2
Views: 4085

Re: [Til sölu] Krómkranar + shankar

Ég er til í tvo hjá þér ef það er séns.
by Herra Kristinn
26. Apr 2015 20:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir]Kútar
Replies: 0
Views: 4080

[Óska eftir]Kútar

Daginn

Ekki vill svo ólíklega til að einhver þurfi að losa sig við svona c.a. einn til tvo kúta, 10L eða 20L, skiptir ekki alveg máli á þessu stigi málsins.