Search found 948 matches

by bergrisi
2. Jul 2011 23:16
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: A long time no brew
Replies: 4
Views: 4649

Re: A long time no brew

Þessi er flottur og ég ætla að henda í einn svona við fyrsta tækifæri. Hvað gerjaðist hann lengi og hvað lageraru hann lengi?

Kveðja
Bergrisi
by bergrisi
29. Jun 2011 15:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BeerSmith 2.0 komið út
Replies: 3
Views: 4110

Re: BeerSmith 2.0 komið út

Keypti þetta forrit um daginn og þetta er algjör snilld. Besti tölvuleikur bruggarans. Er samt að pæla í að henda út upplýsingum um kaloríur í bjór. Ekkert gaman að sjá það á kantinum.

Kveðja
Bergrisi
by bergrisi
27. Jun 2011 21:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Merkingar á flöskur og að fjarlægja miða.
Replies: 8
Views: 6526

Re: Merkingar á flöskur og að fjarlægja miða.

Náði loksins miðunum af Bjart og Úlf. Ég var búinn að plokka miðana af svo það var bara lím eftir. Búinn að láta liggja í klór og sjóða líka í saltvatni. Í dag setti ég svo eina og eina flösku í litla fötu með Undra penslasápu. Lét vatn í flöskuna svo hún stæði í penslasápunni. Eftir 30 mín þá rann ...
by bergrisi
22. Jun 2011 00:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Merkingar á flöskur og að fjarlægja miða.
Replies: 8
Views: 6526

Re: Merkingar á flöskur og að fjarlægja miða.

Ég keypti mér kippu af Bjart og Úlf um daginn og er að fíla bjórana virkilega vel en $/&/&%#$#& miðarnir. Þetta eru verstu miðar til að ná af flöskunum. Búinn að reyna allt. Láta þá liggja í sólarhring í klórlegi. Liggja í sjóðandi vatni og nota vírburstann og sköfu. Þetta er geðveik vin...
by bergrisi
22. Jun 2011 00:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Byrjendabrugg - fyrstu skref.
Replies: 8
Views: 9963

Re: Byrjendabrugg - fyrstu skref.

13-6-11 setti ég svo þennan bjór á flöskur og er að stelast til að drekka hann núna og er þvílíkt sáttur. Bragðmikill og hressandi bjór. Setti svo 20 450 ml. flöskur til hliðar sem ég ætla að reyna að geyma í 2-4 vikur. En ætla pottþétt að gera aðra lögun eftir þessari uppskrift fljótlega (Hrafnkell...
by bergrisi
21. Jun 2011 00:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: [Bruggun] Geordie Lager Kit
Replies: 3
Views: 2873

Re: [Bruggun] Geordie Lager Kit

Flott hjá þér. Ég var einmitt búinn að skoða hérna heillengi áður en ég setti í fyrstu lögun fyrir rúmum mánuði. Byrjaði á dósakitti og gerði nokkur mistök. Svo búinn að gera tvær all grain uppskriftir og var að setja á flöskur í kvöld. Er líka með eina aðra dósa lögun í gangi. Svo á rúmum mánuði er...
by bergrisi
2. Jun 2011 15:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Merkingar á flöskur og að fjarlægja miða.
Replies: 8
Views: 6526

Merkingar á flöskur og að fjarlægja miða.

Hvernig merkið þið flöskurnar ykkar? Nú sé ég fram á að vera með meira en tvær lagnir eða fleiri í gangi og ég verð að merkja þetta. Eru menn að föndra við einhverja miða eða bara merkja með dagsetningu og gerð? Annað. Ég er búinn að vera að sanka að mér flöskum og gengur vel að fjarlægja alla miða ...
by bergrisi
2. Jun 2011 14:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Millur - hvað eruð þið með?
Replies: 7
Views: 6843

Re: Millur - hvað eruð þið með?

Hvar versla ég Barley Crusher?

Kveðja
Rúnar
by bergrisi
1. Jun 2011 21:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Millur - hvað eruð þið með?
Replies: 7
Views: 6843

Millur - hvað eruð þið með?

Ég var að spá í að kaupa eitthvað til að mala kornið. Sé að framundan er pöntun frá Brouland. Er einhver með þessa http://www.brouwland.com/content/assets/photos/110/1100304.jpg http://www.brouwland.com/setframes/?l=&to=http%3A//www.brouwland.com/shop/product.asp%3Fcfid%3D4%26id%3D1733%26cat%3D1...
by bergrisi
30. May 2011 15:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun - tappavandræði!
Replies: 10
Views: 7575

Re: Fyrsta tilraun - tappavandræði!

Takk fyrir þessa ábendingu. Þegar leið á töppunina þá fór ég að vanda mig meira. Fyrstu flöskurnar voru mjög misjafnar. Næsta átöppun er eftir 10 daga og þá verður vandað til verka.

Kveðja
Rúnar
by bergrisi
29. May 2011 17:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun - tappavandræði!
Replies: 10
Views: 7575

Re: Fyrsta tilraun - tappavandræði!

Takk, var einmitt að velta fyrir mér magninu af vatni og hvað lengi maður sýður. Síðast leysti ég bara upp sykur í volgu vatni og það hefur ekki verið meita en 2 dl. Ég held ég helli bara þessari tilraun og bíð spenntur eftir að prófa all grain sem er að gerjast núna. Takk fyrir hjálpina. Gott að ge...
by bergrisi
29. May 2011 13:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun - tappavandræði!
Replies: 10
Views: 7575

Re: Fyrsta tilraun - tappavandræði!

Takk fyrir ráðleggingarnar.

Mun blanda þessu saman ofurvarlega næst.

ca 10 dagar í næstu átöppun.

Kveðja
Rúnar
by bergrisi
29. May 2011 13:39
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Byrjendabrugg - fyrstu skref.
Replies: 8
Views: 9963

Re: Byrjendabrugg - fyrstu skref.

Takk. Allar ábendingar velþeggnar.

Þetta var svo gaman að ég ætla að setja í meira á næstu dögum.
Er nú að spá í hvað verði þarnæsta bruggunin.

Kveðja
Rúnar
by bergrisi
29. May 2011 12:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Byrjendabrugg - fyrstu skref.
Replies: 8
Views: 9963

Byrjendabrugg - fyrstu skref.

Ég er búinn að vera að spá í þessu lengi og skoða svo til alla þræði hérna inni og hefur það hjálpað mér mikið. Mig langar að lýsa mínu ferli hérna öðrum byrjendum til upplýsinga og ykkur reynsluboltum til að koma með punkta fyrir mig hvað ég get gert betur. Undirbúningur: Búinn að lesa svo til alla...
by bergrisi
29. May 2011 12:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun - tappavandræði!
Replies: 10
Views: 7575

Re: Fyrsta tilraun - tappavandræði!

Mig grunar það nefnilega. Ég vissi ekki hvað ég átti að hita sykurinn mikið og í hvað miklu magni af vatni. Hann var held ég ekki allur uppleystur þegar setti hann í gerjunarfötuna. Á ég kannski að hræra vel í gerjunarfötunni eftir að virturinn er kominn í? Ætla að passa mig á þessu næst og nota nýj...
by bergrisi
29. May 2011 08:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun - tappavandræði!
Replies: 10
Views: 7575

Fyrsta tilraun - tappavandræði!

Ég er núna búinn að leggja í mína fyrstu All grain lögun. Áður var ég búinn að gera eitt kitt með dósasulli til að kynnast ferlinu. Núna þegar ég prufa bjórana frá fyrstu lögun þá eru sumir alveg flatir. Þeir sem voru á Grolsh flöskum voru í lagi en þeir sem voru með tappa virðast slappir. Ég var me...
by bergrisi
15. May 2011 21:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí
Replies: 18
Views: 13241

Re: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí

Tók mér frí frá vinnu þennan dag og stefni á að kíkja og kynnast þessu félagi.

Hvernig hefur mæting verið á svona fundi?
Eru menn eitthvað að kynna hvað þeir eru að brugga?

Kveðja
Rúnar
by bergrisi
6. May 2011 18:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gæðingur kominn á Krókinn
Replies: 1
Views: 2898

Re: Gæðingur kominn á Krókinn

Alltaf spennandi þegar nýjir bjórar koma á markaðinn. Verð að smakka þennan.

Er að drekka Norðan-kalda þessa dagana og er mjög ánægður með hann.

Kveðja.
Rúnar
by bergrisi
5. May 2011 20:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí
Replies: 18
Views: 13241

Re: Aðalfundur Fágunar 2011 - 20. maí

Var að greiða félagsgjald og er því vonandi fullgildur meðlimur núna. Því miður er ég að vinna þegar aðalfundurinn fer fram en hefði verið mikið til í að hitta menn með reynslu af bjórgerð. Vonandi verður almennur fundur einhvern tímann sem maður kemst á. Ég er í Keflavík og langar að vita hvort það...
by bergrisi
5. May 2011 17:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stal eða plast?
Replies: 2
Views: 3240

Re: Stal eða plast?

Takk fyrir.

Kveðja
Rúnar
by bergrisi
5. May 2011 11:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stal eða plast?
Replies: 2
Views: 3240

Stal eða plast?

Með hverju mælið þið? Á ég að fá mér 33 l. Plast tunnu með hita elementum eða nota 25 l. Stál pott í bjórgerðina?
by bergrisi
28. Apr 2011 10:23
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Loksins kominn inn og með helling af spurningum.
Replies: 4
Views: 8323

Re: Loksins kominn inn og með helling af spurningum.

Takk fyrir svörin.

Gaman að hafa aðgang að mönnum með þekkingu.

Hef enga afsökun lengur og ætla að fara að fjárfesta í búnaði.

Kveðja

Rúnar.
by bergrisi
27. Apr 2011 23:42
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Loksins kominn inn og með helling af spurningum.
Replies: 4
Views: 8323

Loksins kominn inn og með helling af spurningum.

Eftir mikið tölvuvesen náði ég loksins að skrá mig. Er búinn að lesa þessa síðu fram og tilbaka og horfa á held ég öll brugg myndbönd á youtube. Ég er með helling af spurningum fyrir ykkur reynsluboltana. Eflaust margar ofurvitlausar en þær verða að koma fram. 1. Hefur einhverjum tekist að brugga dr...