Search found 63 matches

by busla
22. Jul 2015 14:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Rifsberjabjór
Replies: 1
Views: 5463

Re: Rifsberjabjór

Þetta kemur mér eitthvað áfram:
http://beersmith.com/blog/2010/04/02/br ... rt-1-of-2/
by busla
22. Jul 2015 14:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Rifsberjabjór
Replies: 1
Views: 5463

Rifsberjabjór

Nú fer allt að fyllast af rifsberjum á trjánum í garðinum og mér langar að prófa að setja þau í næstu lögun. Hefur einhver reynslu af því? Þau eru mjög súr þannig að ég átta mig ekki allveg á því hvað væri best að nota til að jafna það út.

Hvað ráðleggið þið mér?
by busla
14. Jan 2014 20:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16959

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Það er oft erfitt fyrir mig að forgangsraða í verkfæralistanum. Næsta hjá mér er að setja saman gerjunar-ískápinn og tengja hann við BrewPi. Þegar gerjun er kominn í topp-stand og þá er allt settið komið. Eftir það get ég farið að uppfæra tólin. Jafnvel nýr pottur :-)
by busla
13. Jan 2014 07:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: suðutunna
Replies: 9
Views: 12943

Re: suðutunna

Ég hef ekkert nema gott af henni að segja. Ætli ég sé ekki búinn að gera svona 15 laganir í henni og hún virkar ennþá þrusu vel. Ég notaði hinsvegar ekki nema annað elementið (2200w) af tveimur sem komu með fötunni frá Brew.is því það sló allt út hjá mér ef ég notaði bæði. Ég var allveg orðinn dauðþ...
by busla
12. Jan 2014 22:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flytja inn bruggdót
Replies: 14
Views: 19971

Re: Flytja inn bruggdót

já ok, enga hugmynd. En ég er vel inni í regluverkinu bakvið innflutning á humlaplöntum/rótum :-)
by busla
12. Jan 2014 21:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16959

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Já, ertu s.s. staddur erlendis?
by busla
12. Jan 2014 21:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flytja inn bruggdót
Replies: 14
Views: 19971

Re: Flytja inn bruggdót

Heilar plöntur eða vacuum pakkningar?
by busla
12. Jan 2014 15:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale
Replies: 9
Views: 16959

Re: Humlar og Sigð, vol. II - Imperial India Pale Ale

Tvær spurningar:

* Magnaður pottur, hvað myndirðu halda að heildarkostnaðurinn væri við að smíða hann?
* Hvar ertu að kaupa humlana þína?

Kv,
Nonni
by busla
12. Jan 2014 00:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2 pakkar af geri í porter í stað starters
Replies: 2
Views: 5749

Re: 2 pakkar af geri í porter í stað starters

Ég var að klára lögunina og hélt að Nottingam væri blautger :-) Ég fór að hafa áhyggjur af þessu því Beersmith kvartaði yfir því að það væri ekki nóg ger.
by busla
11. Jan 2014 17:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2 pakkar af geri í porter í stað starters
Replies: 2
Views: 5749

2 pakkar af geri í porter í stað starters

Ég er ekki með DME/LME fyrir starter svo að ég er velta fyrir mér hvort ég setji ekki bara tvo pakka af Nottingham ale geri? Þetta er hafra porter frá Brew.is. Samkvæmt Beersmith þá þyrfti ég fleiri en einn pakka. Myndu þið ráðleggja mér að setja seinni pakkann um leið eða eftir að t.d. vika er liði...
by busla
10. Jan 2014 19:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Flokkun á Bee Cave í Beersmith
Replies: 5
Views: 9789

Flokkun á Bee Cave í Beersmith

@Hrafnkell, hvernig ertu að flokka Bee Cave í Beersmith? English IPA kemst næst OG og FG.
by busla
10. Jan 2014 18:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

@Plammi: Varstu með 0.0L í "loss to trub and chiller" og 0.0L í "Lauter tun deadspace" ?
by busla
31. Dec 2013 20:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hævert startari
Replies: 10
Views: 16857

Re: Hævert startari

Sýklahræðslan er enn á lágu stigi, en er til staðar :-) Það sem skiptir mig meira máli er að gera þetta hreinlegra. Í hvert skipti sem ég loka hævertnum (stífla slönguna) missi ég vökvan úr mínum enda slöngunnar. Það er svo sem í lagi því ég er með fötu fyrir neðan en þegar ég byrja á næstu flösku k...
by busla
25. Dec 2013 22:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórtegund með reyktum mat
Replies: 4
Views: 8700

Re: Bjórtegund með reyktum mat

Fyrsta smökkun var framkvæmd í dag með fjölskyldunni. Ég er of sólginn í humla til að geta verið dómbær þannig að hlutlaus viðfangsefni á (næstum því) öllum aldri voru fengin í rannsóknina. Við prófuðum hveitibjór, IPA, ljósöl (white ale), Stout og Porter. Hangikjötið okkar er mikið reykt og í salta...
by busla
25. Dec 2013 22:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hævert startari
Replies: 10
Views: 16857

Re: Hævert startari

Hrafnkell: Er það pumpan?

Ég er að reyna að leysa þetta sull sem er í kringum átöppunina því ég vil ekki fara að troða slöngunni upp í mig. Það sem kom til greina var siphon með pumpu, eða þessi loft-siphon.
by busla
25. Dec 2013 20:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hævert startari
Replies: 10
Views: 16857

Re: Hævert startari

Ég er með bæði carboy og plast svo þetta hentar betur :-)
by busla
25. Dec 2013 15:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hævert startari
Replies: 10
Views: 16857

Hævert startari

Sælir og gleðilega sólstöðuhátíð. Er einhver að nota hævert-startara eins og þenna hér ? Veit einhver hvort þetta fáist á Íslandi? Ef ekki, þá ætla ég að panta 1 stk. og ef einhver vill vera með í þeirri pöntun þá getiði sent mér skilaboð. Svo læt ég fylgja með texta úr Saga daganna eftir Árna Björn...
by busla
22. Dec 2013 21:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Takk fyrir þetta Plammi. Þetta fór allveg framhjá mér þegar ég tók glósur við lesturinn :-)
by busla
22. Dec 2013 15:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Ég hef ekki gert bragð-samanburð á bjór sem var soðinn með og án loks. En þetta er góður punktur.
by busla
22. Dec 2013 14:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Það er möguleiki, en þá enda ég með kapla út um allt hús.
by busla
22. Dec 2013 12:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Það slær allt út hjá mér ef ég er með bæði elementin í gangi :-) það tekur því allt lengri tíma fyrir vikið og minna boiloff. Það flakkar líka mikið eftir því hversu mikið op er á milli loksins og fötunnar. Stundum tek ég það af í smá stund og set það aftur á.
by busla
21. Dec 2013 23:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Nýtnin er nú reyndar ekki 50% :-)
by busla
21. Dec 2013 23:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45779

Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Ég er eflaust að horfa alltof mikið á smáatriðin en ég er að reyna að gera equipment prófíl fyrir plast-suðutunnuna á Brew. Þetta er miðað við 21L og ekkert "top up water". Svo er leðjan mismikil eftir því hversu mikla humla ég nota þannig að það er breytilegt. Ég set mynd með þar sem prin...
by busla
21. Dec 2013 23:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórtegund með reyktum mat
Replies: 4
Views: 8700

Re: Bjórtegund með reyktum mat

Já, Westmalle double er fínn! Ég veit ekki með reykt malt, hef áhyggjur af því að það gæti verið of mikill reykur fyrir þetta. Jafnvel eitthvað sem komplementar sterka reykjarbragðið, þá kannski eitthvað léttara og hefur svalandi áhrif. En eins og Stulli bendir á þá gæti það ekki passað. Ég er persó...
by busla
21. Dec 2013 21:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórtegund með reyktum mat
Replies: 4
Views: 8700

Bjórtegund með reyktum mat

Halló! Hér á bæ erum við að reykja hangikjöt með aðferð sem hefur verið notuð síðastliðin 60 ár. Það er kveikt upp í á hverjum degi og notuð eingöngu lífræn hráefni... og nóg af taði :-) Hefur einhver sérstaka skoðun á bjórtegund með reyktum mat? Mér langar að setja saman uppskrift sérstaklega fyrir...