Search found 21 matches

by KariP
7. Oct 2014 18:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hátt FG
Replies: 5
Views: 7212

Re: Hátt FG

Meskihitastigið var 67 gráður, sama og í skjalinu á brew.is. Meskjaði bara í pottinum í poka. setti upp smá hita þegar helmingurinn var búinn, en fór ekkert sérstaklega yfir 67 að mig minnir.
by KariP
7. Oct 2014 13:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hátt FG
Replies: 5
Views: 7212

Re: Hátt FG

Gerjast þetta í einhverju mælanlegu formi þó það bubbli ekkert?
by KariP
6. Oct 2014 23:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hátt FG
Replies: 5
Views: 7212

Hátt FG

Sælir.

Ég er með bee cave, endaði með 16 lítra (léleg nýtni, veit ekki hvað fór úrskeiðis!)

OG var 1.051 , Nú hefur ekki búbblað í nokkra daga og ég ætlaði að athuga gravityið viku síðar og það er 1.020.

Er það eðlilegt, eða á ég að bíða viku í viðbót/bæta við geri? Ég er með þetta í 20 gráður.
by KariP
15. Feb 2013 22:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lager gerjun
Replies: 7
Views: 9141

Re: Lager gerjun

Ég hef tvisvar lent í þessu, (bæði skiptin með 2x S23 ) það sem ég held að hafi klikkað hjá mér er að virturinn hafi ekki haft nægt súrefni í upphafi gerjunar og hefði því átt að hræra meira og/eða hrist meira í tunnunni. Í seinna skiptið hrærði ég í gerkökunni og allt (en passaði að ekkert súrefni ...
by KariP
20. Nov 2012 22:37
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jólabjórar 2012
Replies: 14
Views: 28306

Re: Jólabjórar 2012

Ég tók blint jólabjórssmakk og Gæðingur endaði í fyrsta sæti hjá mér, kom mér nokkuð á óvart.

Er ég samt sá eini sem finnst Tuborg jólabjórinn betri í dós en í flösku? Það er svo mikið ger-málmbragð af flöskubjórnum finnst mér.
by KariP
7. Nov 2012 20:07
Forum: Uppskriftir
Topic: Dökkur Kaldi klón
Replies: 15
Views: 23384

Re: Dökkur Kaldi klón

Á ég að prófa að hræra í gerkökunni líka eða bara fljótandi gerinu efst?
by KariP
7. Nov 2012 17:12
Forum: Uppskriftir
Topic: Dökkur Kaldi klón
Replies: 15
Views: 23384

Re: Dökkur Kaldi klón

OG var 1052 en hann er búinn að vera fastur í 1020 í 3 daga. = 4.2%. Notaði 2 pakka af S-23 Á ég að bottla núna eða á ég að reyna fá hann neðar? Hann er búinn að vera 12 daga í fötunni. Hvað geriði annars þegar hann festist og nær ekki FG? Er ekki annars nokkuð öruggt að áfengisprósentan hækkist aðe...
by KariP
5. Nov 2012 23:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)
Replies: 9
Views: 4280

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Afar fallegur miði. Hvar fannstu letrið fyrir nafnið?
by KariP
29. Oct 2012 23:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 7290

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

Hvað segir gravityið?
by KariP
23. Oct 2012 15:27
Forum: Uppskriftir
Topic: Dökkur Kaldi klón
Replies: 15
Views: 23384

Re: Dökkur Kaldi klón

Örvar wrote:áttu til "Caramel Wheat Malt" eins og er í uppskriftinni hjá þér eða ætlaru að nota eitthvað annað?

Góður punktur. Á bjorspjall.is stendur eingöngu "Caramel" . Ætti ég ekki bara að nota CaraHell í staðinn?
by KariP
23. Oct 2012 13:13
Forum: Uppskriftir
Topic: Dökkur Kaldi klón
Replies: 15
Views: 23384

Re: Dökkur Kaldi klón

Takk fyrir ábendingarnar. Ég upplifi sem eilítið ristað bragð af honum. Ég hef samt ekki reynsluna af þessu ristaða byggi, verður ristaða bragðið yfirþyrmandi ef maður notar 100gr af honum? Ég uppfærði annars uppskriftina og eqipmentið og bætti carafa special 3 við. Tók út rista byggið sem ég er að ...
by KariP
22. Oct 2012 18:21
Forum: Uppskriftir
Topic: Dökkur Kaldi klón
Replies: 15
Views: 23384

Dökkur Kaldi klón

Sælir. Ég er að reyna henda saman hugmynd af klóni af dökkum Kalda. Ég henti þessu upp í Beersmith og þetta er það sem ég er kominn með nú þegar. http://i47.tinypic.com/2eobjpw.jpg Hvað finnst ykkur? Þetta er fyrsta uppskriftin sem ég hendi saman svo þetta getur verið algjör þvæla sem ég henti saman...
by KariP
20. Oct 2012 14:46
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)
Replies: 26
Views: 55343

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

OG var 1.060 og FG var 1.022 Áfengisprósentan var 4.9% Ég klúðraði að tékka ekki á final gravityinu fyrr en ég var búinn að setja á flöskur og opnaði því eina og mældi gravityið. Ég er að velta því fyrir mér þar sem FG skv uppskriftinni er 1.016, getur þá verið að ég fái bottle bomb og flöskurnar sp...
by KariP
5. Oct 2012 20:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bruggdagur - Bee Cave - firsta all grain lögnin
Replies: 7
Views: 6688

Re: Bruggdagur - Bee Cave - firsta all grain lögnin

Hvað varðar kælidæmið, þá eru allir að tala um kælispíral. Ég nota stórt ílát sem ég set pottinn í og set slöngu af köldu vatni oní og dæmið kólnar í 20 gráður á 20-25 mín. Nákvæmlega ekkert að því.
by KariP
4. Oct 2012 18:42
Forum: Uppskriftir
Topic: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)
Replies: 26
Views: 55343

Re: Jólaöl (Smakkað á fundi 4.1.2010)

Lagði í þennan í dag. Fékk 20 lítra af 1.060, svo þetta verður alveg pungur hjá mér. 8-)
by KariP
24. Sep 2012 15:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 250239

Re: Algengum spurningum svarað

Ætti ég að henda í secondary núna og setja vatnslás á aftur eða á ég að leyfa þessu bara að malla og henda á flöskur? Aðallega uppá að minnka hættuna á að súrefni komist í þetta og auka líkurnar á þéttni með næstu tunnu. Haldiði að bjórinn skemmist eitthvað við þetta? Edit: Tók gravity og það stóð í...
by KariP
24. Sep 2012 15:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 250239

Re: Algengum spurningum svarað

Það þykir mér afar skrýtið, sérstaklega þar sem ég gerði airlock prófunina þar sem vatnslínan hélst alveg á sama stað þó ég hafði haldið lokuni inni í amk hálfa mínútu. :?
by KariP
24. Sep 2012 11:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Algengum spurningum svarað
Replies: 81
Views: 250239

Re: Algengum spurningum svarað

Nú er ég að brugga einn bee-cave, fékk 1051 í OG, setti í gerjunarfötuna á fimmtudagskvöldinu og núna 3 og hálfum degi síðar er ekkert byrjað að búbbla. Ég gerði tilraunina og athugaði þéttnina á fötunni og ýtti lokinu niður og vatnið í vatnslásnum hélst á sínum stað. Ég tók þó eftir að daginn eftir...
by KariP
12. Sep 2012 20:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 7996

Re: Örfáar pælingar.

Takk fyrir ábendingarnar strákar. Jólabjórinn hljómar hrikalega vel, bruggfélagi minn er aftur á móti ekki eins hrifinn eins og hann sagði "hljómar eins og vondu jólabjórarnir með berjasullinu" . Væri til í fleiri feedbacks. Hvaða jólabjór var hann líkastur? Annars er ég mest til í einhver...
by KariP
11. Sep 2012 19:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 7996

Re: Örfáar pælingar.

2. Varðandi kælikerfi er mjög hjálplegt að smíða/kaupa kælispíral. Hann sparar þér mikinn tíma, getur skellt gerinu út í 10-15 mín eftir suðu í staðinn fyrir klukkutíma til sólarhringi seinna. Hversu fljótt þú kælir hefur áhrif á bjórinn!! Til dæmis er beiskjan sem þú færð úr humlum háð tíma og hit...
by KariP
11. Sep 2012 13:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 7996

Örfáar pælingar.

Sælir. Kári heiti ég. Ég hef í gegnum tíðina bruggað nokkra bjóra þó aðeins extract bjóra sem mér hefur fundist frekar þunnir og vínlegir á bragðið og ætla því að prófa all grain. Ég hef þó verið að leika mér að gera "braggots" eða hunangsblandaða bjóra með misgóðum árangri. Þær pælingar s...