Search found 51 matches

by gr33n
16. Jun 2013 20:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Pale Ale malt!
Replies: 3
Views: 4378

Re: Vantar Pale Ale malt!

mig vantar eiginlega bara umm í 20l Bee cave uppskrift sem er 3,6kg. En allt hjálpar ;)
by gr33n
15. Jun 2013 09:19
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Pale Ale malt!
Replies: 3
Views: 4378

Vantar Pale Ale malt!

Mig sárlega vantar Pale Ale malt... annaðhvort til sölu eða að láni.
Hreinlega búið hjá Brew, og ég er á síðasta séns meða brugga afmælisbjór.

Ekki nema einhver eigi hreinlega bara Bee Cave uppskriftina eins og hún leggur sig.
by gr33n
12. Jun 2013 20:10
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [TS] Bækur
Replies: 0
Views: 2870

[TS] Bækur

Vegna plássleysis þá þarf ég að losa mig við tvær bækur sem tengjast bjórgerð. Verðið á hverri og einni er heilar þúsund krónur og einn heimabrugg ;) Bækurnar eru allavega The Big book of brewing eftir Dave Line Self Sufficiency Home Brewing eftir John Parkes Ég er á höfuðborgarsvæðinu ef það skipti...
by gr33n
4. May 2013 23:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24904

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Fleiri bjórar til samanburðar: Nafn: Lava Magn í cl: 33 Verð: 629 Áfengis %: 6,5 Áfengisgjald: 213,99 Flöskugjald: 16 VSK: 160,4 Hlutur brugghúss: 238,62 Nafn: Myrkvi Porter Magn í cl: 33 Verð: 434 Áfengis %: 6 Áfengisgjald: 111,51 Flöskugjald: 16 VSK: 110,67 Hlutur brugghúss: 195,82 Nafn: Einstök ...
by gr33n
2. May 2013 21:09
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Seldur] Ísskápur
Replies: 0
Views: 2975

[Seldur] Ísskápur

Ákvað að henda þessu inn hérna áður en ég smelli auglýsingunni á Bland En allavegana, ég er með Ísskáp til sölu Hæð 127cm Breidd 60cm Ísskápurinn er með frystihólfi neðst sem er með einni skúffu Innvolsið á ísskápnum er 75 cm Ísskápurinn er í góðu lagi, en hann passar hreinlega bara ekki inn í elhús...
by gr33n
1. May 2013 20:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Extract í bjór
Replies: 1
Views: 2907

Extract í bjór

Hafa menn eitthvað verið að prufa sig áfram með extract í bjór?

Áman er með rosalegt úrval af allskyns extracti. Einnig hef ég séð þetta í vínkjallaranum og bruggdeildinni í Byko.

Maður er svona aðallega að skoða coffie, chocolade, cogniac og whiskey.
by gr33n
29. Apr 2013 18:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jólabjórinn 2013
Replies: 3
Views: 6949

Re: Jólabjórinn 2013

Þýðir nokkuð að pósta svona gúrme dóti án þess að gefa okkur uppskriftina ;)
by gr33n
14. Apr 2013 17:14
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35398

Re: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

æpíei wrote:Fyrsta bruggun smakkast alltaf vel! Svo verður það bara betra :beer:
Trúðu mér... það er ekki rétt :lol: Ég þekki það af eigin raun.
by gr33n
9. Mar 2013 17:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þrif á bjórglösum
Replies: 4
Views: 6385

Þrif á bjórglösum

Ég lenti í því að það komst uppþvottalögur í nokkur bjórglös hjá mér. Ég er svoddan "snobber" á þessu að ég vill ekkert svoleiðis í glösin hjá mér. Hvað er best að nota til að taka alla húðina úr glösunum. Ætli klórsódi virki vel ásamt náttúrulega góðri skolun eftirá (klórsótinn skilur ekk...
by gr33n
29. Jan 2013 18:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er BESTI íslenski bjórinn sem þú hefur keypt í ríkinu
Replies: 13
Views: 15596

Re: Hver er BESTI íslenski bjórinn sem þú hefur keypt í ríki

Besti Íslenski Bjórinn í ÁTVR: Vel aldraður Lava (minningin um þennan fjögurra ára sem ég smakkaði um daginn á eftir að endast mér æfina) Besti Lagerbjórinn væri sennilega Bríó Sammála báðum bjórunum hérna. 4 ára gamli Lava var hreint út sagt magnaður. Einnig er ég mikið fyrir Myrva og Snorra og ka...
by gr33n
8. Jan 2013 21:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórgerðarárið 2013
Replies: 7
Views: 8557

Re: Bjórgerðarárið 2013

Ná betri en 50% nýtingu á drekkanlegum bjór.
nr 1 var eiginlega bestur í niðurfallinu
nr 2 var og er ótrúlega góður, þrátt fyrir of háan hita í meskjun sem ég held að hafi jafnvel gert bjórinn betri
nr 3 var ótrúlega góður líka.
nr 4 er virkilega slæmur eins og er, er samt ekki búinn að afskrifa hann.
by gr33n
25. Dec 2012 20:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá ÁTVR?
Replies: 22
Views: 32125

Re: Hver er versti bjórinn sem þú hefur keypt/fengið í/frá Á

Tjah, nánast öll Víking línan fer rosalega í mig. Rosalegt metallic bragð hjá þeim.
by gr33n
30. Nov 2012 20:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 12260

Re: Bjórglös Borg og aðrar pælingar

Mitt uppáhalds glas er einmitt Breugel glasið frá Borg. Hægt að fá það í gjafaversluninni hjá þeim.
Tekur rúma 40 cl og því nægt pláss fyrir froðu. Einnig er það fremur massívt og rosalega gott í hendi. Þægilegt að velgja bjórinn með því ef hann er of kaldur hjá manni.
by gr33n
20. Nov 2012 19:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjór - miði
Replies: 3
Views: 3902

Re: Jólabjór - miði

Er ekki svolítið langsótt að tengja saman kristnitilvitnun og grenitré ;)
by gr33n
18. Nov 2012 18:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18327

Re: Að vista bjór

Hvað með La Trappe Bock? (fékk mér eina stóra flösku með kork tappanum) Víking Jóla Bock? Black Death Stout? Eru kannski einhvað af seasonal bjórum í boði núna sem maður ætti að setja til hliðar fram að næstu jólum? Veit að Giljagaur mundi eldast vel en efast að ég nái einum þar sem hann kemur víst...
by gr33n
17. Nov 2012 17:13
Forum: Ostagerð
Topic: Halloumi
Replies: 12
Views: 39151

Re: Halloumi

Jébús hvað þetta er girnilegt. Á maður að fara að troða enn öðru hobbíinu inn í sólarhringinn hjá sér :lol:
by gr33n
17. Nov 2012 14:24
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jólabjórar 2012
Replies: 14
Views: 29406

Re: Jólabjórar 2012

En veit einhver hvaða base Anchor er að nota fyrir specialinn sinn? Ratebeer gefur bara herb/spice, en mig vantar endilega að fá að vita hvaða base þeir eru að nota.
by gr33n
14. Nov 2012 18:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: heilir/lauf humlar í þurrhumlun
Replies: 9
Views: 7252

Re: heilir/lauf humlar í þurrhumlun

sigurdur wrote:Þú getur sett humlana í götóttann poka og sett marmarakúlu (auðvitað sótthreinsa pokann og kúluna) til að sökkva heilhumlunum.
Muna bara að nota slatta af kúlum. Ég notaði 4 stikki sjálfur og humlarnir náðu samt að fljóta allann tímann :lol:
by gr33n
12. Nov 2012 19:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Misheppnuð bruggun:(
Replies: 3
Views: 2524

Re: Misheppnuð bruggun:(

á ekki að henda í nokkrar flöskur samt? Allt í lagi að sjá til hvernig hann er þrátt fyrir myglu ekki satt ;)
by gr33n
12. Nov 2012 19:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að vista bjór
Replies: 18
Views: 18327

Re: Að vista bjór

Ég keypti þessa um helgina: Anchor Porter og Meantime Chocolate Porter. Græði ég eitthvað á að geyma þá? Ég er ekkert að deyja úr spenningi með Meantime bjórinn (mun líklegast opna hann eftir hálftíma) en ég er frekar spenntur fyrir Anchor Porternum. Þess vegna mundi ég vilja dæma hann miðað við að...
by gr33n
4. Nov 2012 23:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ýmsar spurningar
Replies: 14
Views: 7006

Re: Ýmsar spurningar

Ný spurning bætt við upprunalegan póst.
by gr33n
1. Nov 2012 19:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)
Replies: 13
Views: 12130

Re: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)

Haha... við vinirnir vorum einmitt búnir plana þetta, en þó á mánudaginn þannig að við erum innan skekkjumarka ekki satt ;)
by gr33n
31. Oct 2012 12:55
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bakkabrugg #2 - Sultur, IPA
Replies: 1
Views: 3919

Re: Bakkabrugg #2 - Sultur, IPA

Já, ég held að við þurfum að bæta meiru í þurrhumlunina. Fá meiri sítruslykt. Eiginlega það eina sem vantaði.
by gr33n
21. Oct 2012 22:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 3 bjóra bruggdagur, Porter, Jólaöl special, Vesturberg húsbj
Replies: 6
Views: 7402

Re: 3 bjóra bruggdagur

Vel gert! Mér finnst nóg að taka einn bjór og kanski áflöskun með.

Mér finnst líka magnað að þú sjóðir inni. Það var reynt með fyrsta bjórinn hérna, en það dugði í 10 mín rúmlega en þá var brunað út með pottinn eftir að móðan var orðin óbærilega mikil. :mrgreen:
by gr33n
21. Oct 2012 22:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter
Replies: 5
Views: 7659

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Flott. Alltaf gaman að sjá menn nenna að setja miða á flöskurnar. Ég rétt svo nenni að setja miða á tappana. Þetta er ótrúlega lítið mál... Mesta vinnan er í að klippa miðana, svo er bara penslað bak við með mjólk, og þar að leiðandi enginn vandi að losa miðana þegar flaskan er búin í notkun ;) Ekk...