Search found 148 matches

by andrimar
13. Mar 2012 12:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka
Replies: 3
Views: 4469

Re: Hvar fær maður glycerin fyrir gerbanka

Það var alltaf hægt að fá þetta í Ámunni, svona ár síðan ég keypti mitt svo ég veit ekki hvernig staðan er núna. Einnig er hægt að kaupa þetta úr Gömlu Apóteks línunni, þar er þetta reyndar nefnt Glýseról, sem eftir því sem ég best veit er sami hluturinn. Ef ég er að fara með fleipur varðandi þennan...
by andrimar
1. Mar 2012 11:28
Forum: Ostagerð
Topic: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur
Replies: 12
Views: 36452

Re: ostagerd.is opnar - verslun fyrir ostagerðarvörur

Frábært framtak. Til hamingju með þetta!
by andrimar
27. Jan 2012 17:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: ...og byrjaður á nýrri uppsetningu.
Replies: 0
Views: 3332

...og byrjaður á nýrri uppsetningu.

Image

Bjórkassar -ekki bara til að geyma bjór!
by andrimar
20. Jan 2012 14:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16703

Re: Surtur - Mættur í ríkið

12 litlir negrastrákar komnir í hús!
by andrimar
26. Sep 2011 17:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)
Replies: 25
Views: 40328

Re: Septemberfundur Fágunar - Opinn fundur (í Keflavík)

Meinarðu ekki "Októberfundur"? :D

...og já, ég mæti :)
by andrimar
25. Sep 2011 16:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: GerBankinn
Replies: 18
Views: 12132

Re: GerBankinn

Þá var maður að koma sér upp græjum og byrjaður að safna.

Nú þegar er komið í safnið

Wyeast:
1764 PacMan
2633 Octoberfest Lager Blend

Annað:
Ræktun úr Hoegaarden flösku.(Mr Malty segir WLP400/WY3944)
by andrimar
23. Sep 2011 13:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 323182

Re: Bruggbúnaður

Þetta er alveg svakalega flott hjá ykkur. Til hamingju með þetta!
by andrimar
13. Sep 2011 11:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar í Keflavík?
Replies: 25
Views: 28255

Re: Októberfundur Fágunar í Keflavík?

Set þetta á planið :D
by andrimar
12. Sep 2011 20:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera memm?
Replies: 15
Views: 13432

Re: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera me

Hmmm...interesting, ég er einmitt með ábyggilega 7 gerpoka í körfu á midwest. Skíthræddur við að panta vegna tímans sem tekur að fara gegnum ShopUSA.

Þegar þú segist fara að panta fljótlega aftur...1-2mán?
by andrimar
12. Sep 2011 15:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera memm?
Replies: 15
Views: 13432

Re: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera me

Eru þetta 5 dagar gegnum shopusa? Minnir að midwest sendi ekki international nema í gegnum e-n þriðja aðila sem smyr vel ofan á.
by andrimar
12. Sep 2011 10:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?
Replies: 14
Views: 15975

Re: Lög um heimabruggun í öðrum löndum?

Frábært framtak. Gæti einnig einhver lögfróður maður tékkað á þessari gróusögu sem maður heyrir reglulega að heimabrugg sé í raun löglegt í gegnum EES samningin. Sagan er sem sagt sú fyrir þá sem þekkja hana ekki að skv. e-rri evrópulögjöf þá er bruggun á bjór og léttvíni til einkanota flokkuð á sam...
by andrimar
2. Sep 2011 10:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kegerator brag þráður.
Replies: 13
Views: 16759

Re: Kegerator brag þráður.

Var að klára þennann í kvöld.

Image
by andrimar
28. Aug 2011 20:16
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Gæðingur Lager
Replies: 21
Views: 37404

Re: Gæðingur Lager

Heyriði ég verð bara að taka þetta til baka með Gæðing...eða kannski ekki taka til baka þar sem ég stend fastu á því að þessar fyrstu flöskur sem ég fékk voru ekki góðar. En nóg um það. Fór á Hóla um helgina á sumblið og fékk mér þar annan Gæðing Lager og þetta er allt annar og miklu betri bjór. Lét...
by andrimar
26. Aug 2011 23:34
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Gæðingur Lager
Replies: 21
Views: 37404

Re: Gæðingur Lager

Mjög áhugavert. Ég verð greinilega að smakka þennan aftur. Fékk mér einn í smakk í byrjun sumars og fannst hann svo vondur að ég náði ekki einu sinni að klára helminginn af honum, e-ð sem kemur nánast aldrei fyrir. Held ég geti útilokað slæma flösku þar sem ég var með 3 og þeir voru allir eins. Fann...
by andrimar
26. Aug 2011 15:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hólasumbl
Replies: 6
Views: 6273

Re: Hólasumbl

Jæja, hverjir eru svo staðfestir í mætingu þarna?

Ég og nokkrir af mínum bruggfélögum verðum þarna á staðnum.
by andrimar
24. Aug 2011 13:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ DAGS
Replies: 53
Views: 43298

Re: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ

Ég get fullvissað ykkur um að við erum ekki að sykurhúða upplýsingarnar sem við fáum aður en þær fara hingað inn. Þær upplýsingar sem við höfum póstað hér eru einu upplýsingarnar sem við höfum og þær koma beint frá Vínkjallaranum. Þessar pantanir eru hugsaðar til að lækka sendingarkostnað. Það lítu...
by andrimar
21. Aug 2011 17:21
Forum: Uppskriftir
Topic: Summer Session Sipper
Replies: 5
Views: 12028

Summer Session Sipper

Hæ og takk fyrir frábært teiti í gær. Ég var beðinn að henda upp uppskriftinni af bjórnum sem ég mætti með í gær sem ég verð að sjálfsögðu við. Byrjaði sem löngun okkar félaga í e-ð létt og ferskt að drekka á heitum sumardögum, sérstaklega eftir heilan vetur af +6% þungum malt bombum. Svo fórum við ...
by andrimar
19. Aug 2011 07:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartý Fágunar 2011
Replies: 19
Views: 19495

Re: Kútapartý Fágunar 2011

Ég hefði nú haldið að við ættum frekar að vera að senda þér samúðarkveðjur, nema bjórinn hafi verið þeim mun betri :)

Hvernig stýring var þetta annars, keypt eða hjemmelavet?
by andrimar
16. Aug 2011 16:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar - Skortur framundan á Amerískum humlum?
Replies: 5
Views: 5294

Re: Humlar - Skortur framundan á Amerískum humlum?

Ahh nú er gott að nota mest UK og EU humla :D

en svona í fullri alvöru, slæmt mál. Veistu hvort þetta sé bundið við nokkra birgja eða hvort þetta nái yfir allan geirann?
by andrimar
4. Aug 2011 11:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of lagt og
Replies: 33
Views: 21536

Re: Of lagt og

Tvær spurningar...
  • Er kornið malað?
  • Skolarðu kornið?
Bara svo það komi fram og við getum útilokað þetta sem mögulegar ástæður.