Search found 117 matches

by nIceguy
17. Oct 2009 20:53
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Timmermans Kriek
Replies: 10
Views: 19350

Re: Timmermans Kriek

Á hana ásamt mörgum örðum frá karlinum... Leitt að hann sé allur karlinn, líklega skorpulifur sem fór með hann :) Hitti hann reyndar einu sinni á ölmessu í Köben...náði ekki af honum tali samt :(
by nIceguy
16. Oct 2009 08:14
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Timmermans Kriek
Replies: 10
Views: 19350

Re: Timmermans Kriek

Já var búinn að gleyma Girardin og Boon, fínn bjór þaðan. Heheh en það er gott að heyra að fleiri brugghús brugga alvöru lambic. Ég hef bara verið svona meðtekinn eftir heimsókn mína í Cantillon á sínum tíma, þá fannst mér á heimafólki þar að stíllinn (lambic) væri að deyja út sökum þess að fólk vil...
by nIceguy
16. Oct 2009 06:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Daxarinn
Replies: 9
Views: 15349

Re: Daxarinn

Hljómar vel...mjög vel :)
by nIceguy
14. Oct 2009 05:37
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Timmermans Kriek
Replies: 10
Views: 19350

Re: Timmermans Kriek

Já Timmermans er alls ekki gott dæmi um kriek. Þú þarft að komast í alvöru kriek og þeir fást nú orðið aðeins í örfáum brugghúsum í belgíu. Cantillon http://www.cantillon.be/br/Cantillon.php?lang=3&page=102 er eitt þeirra en þeir eru held ég eina brugghús Belgíu sem brugga ósvikinn kriek þ.e.a.s...
by nIceguy
14. Oct 2009 05:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýjir bjórar í ÁTVR
Replies: 20
Views: 14649

Re: Nýjir bjórar í ÁTVR

Hehehe þessi bjór er afar skemmtilegur en spes. Býð stundum upp á hann hér í Danmörku sem fordrykk!
by nIceguy
14. Oct 2009 05:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 22291

Re: Þórarinn

Þetta er snilld, ertu ekki að fara rækta humla líka bara? Þá er þetta komið!
by nIceguy
14. Oct 2009 05:23
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Hrafnkell
Replies: 5
Views: 9960

Re: Hrafnkell

Velkominn!
by nIceguy
5. Oct 2009 20:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Oktoberfest í München
Replies: 1
Views: 1835

Re: Oktoberfest í München

úff fór þarna fyrir nokkrum árum...hef aldrei séð eins mikinn fólksfjölda á ævinni.
by nIceguy
5. Oct 2009 20:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: ágætis úrval
Replies: 7
Views: 4567

Re: ágætis úrval

úff þetta er fallegt..það er ein svona búð hérna rétt hjá mér, ca 14 km frá mér. Fer þangað REGLULEGA, skrítið því eiginlega álíka REGLULEGA hverfa stórir fjármunir út af reikningnum mínum
by nIceguy
4. Oct 2009 07:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: dadi
Replies: 10
Views: 12146

Re: dadi

Velkominn Daði!
by nIceguy
4. Oct 2009 07:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Byrjandi
Replies: 11
Views: 13582

Re: Byrjandi

Velkominn Bjössi, þú ert að detta inn í mjög spennandi heim.
by nIceguy
31. Aug 2009 20:02
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Geiri
Replies: 4
Views: 6131

Re: Geiri

Blessaður og velkominn
by nIceguy
26. Aug 2009 19:16
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Bjarni
Replies: 8
Views: 9871

Re: Bjarni

Velkominn í bruggið!
by nIceguy
21. Aug 2009 15:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skjálfti kominn á krana...Vínbarnum!
Replies: 18
Views: 19626

Re: Skjálfti kominn á krana...Vínbarnum!

Idle wrote:Hvar er Vínbarinn?
Vínbarinn er á Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík, sérð það betur hér http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1042052 ... 408164&z=9

Svo er hægt að fá Leffe á krana þarna og svo er Chimay að koma inn (er kannski kominn) en hann er samt í flöskum bara!
by nIceguy
21. Aug 2009 10:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skjálfti kominn á krana...Vínbarnum!
Replies: 18
Views: 19626

Re: Skjálfti kominn á krana...Vínbarnum!

Þá lætur maður Vínbarinn duga :)
by nIceguy
21. Aug 2009 09:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Skjálfti kominn á krana...Vínbarnum!
Replies: 18
Views: 19626

Skjálfti kominn á krana...Vínbarnum!

...og á kaffi Krús Selfossi...Veii, ef ég bara væri á Íslandi núna!
by nIceguy
21. Aug 2009 06:09
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: HB - Hofbrau München
Replies: 10
Views: 19472

Re: HB - Hofbrau München

Hvar fékkstu þennan Hjalti? Vitið þið svo hvort eitthvað sé að frétta af Duchesse de Bourgogne og Anchor Liberty Ale? Eru þeir komnir í hillurnar einhversstaðar. Sæll, samkvæmt Elg sem flytur þetta inn þá á það að vera komið í hillurnar. Anchor Liberty og Steam Beer ásamt nýjum Samuel Adams bjór. kv
by nIceguy
21. Aug 2009 06:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Eyjó
Replies: 6
Views: 8286

Re: Eyjó

velkominn
by nIceguy
18. Aug 2009 10:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Árni Long
Replies: 6
Views: 7087

Re: Árni Long

?
by nIceguy
18. Aug 2009 10:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: jóhannes
Replies: 6
Views: 6950

Re: jóhannes

Velkominn
by nIceguy
9. Aug 2009 17:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhaldapakkar Ámunnar og Vínkjallarans
Replies: 11
Views: 13027

Re: Áhaldapakkar Ámunnar og Vínkjallarans

ÉG myndi sleppa sleifinni....1300 kr??? Usss
by nIceguy
8. Aug 2009 17:28
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Eyjólfur
Replies: 4
Views: 3340

Re: Eyjólfur

Velkominn, ég er búsettur í Danmörku og á einmitt við það vandamál að etja að ég er að huga að heimferð. Er hræddur um að bruggunin fari í vaskin hjá mér :) Hvar varstu annars í DK?
by nIceguy
8. Aug 2009 17:26
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýgræðingur
Replies: 24
Views: 19702

Re: Nýgræðingur

Sæll og velkominn, ég veit ekkert um kit og annað á Íslandi, er búsettur í Danmörku. Hins vegar get ég sagt þér að lítið eldhús er engin fyrirstaða. Ég er sjálfur með allt mitt bruggdrasl í litlum skáp í einu horninu í eldhúsinu. Þar eru flöskur, hráefni, gertankar og allt annað nema potturinn. Þett...
by nIceguy
30. Jul 2009 15:48
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Valur K
Replies: 6
Views: 4832

Re: Valur K

Sæll og velkominn. Hvað uppskrift varðar þá nota ég mikið þessa síðu hér http://hopville.com/. Hér er fín vél þar sem maður setur inn hráefnin og svo reiknar vélin bara út styrk, lit, IBU og annað skemmtilegt.

Kv

Freyr
by nIceguy
30. Jul 2009 15:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Guðmann
Replies: 3
Views: 3180

Re: Guðmann

Velkominn!