Search found 770 matches

by halldor
26. Apr 2017 10:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017
Replies: 8
Views: 16016

Re: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017

Verður skráningarblað og flöskumiðar á sama formi og síðast?
Það væri fínt að fá link hingað inn þar sem aðeins 10 dagar eru í skil :o
by halldor
13. Mar 2017 16:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017
Replies: 8
Views: 16016

Re: Undirbúningur hafinn fyrir Bjórgerðarkeppni 2017

Ég vil ekki vera party pooper, eeeeen... Lokakvöld Eurovision er einmitt 13. maí (ekki að maður horfi á svoleiðis :oops: )
Vildi bara benda á þetta ef keppnisnefnd væri ekki meðvituð :)
by halldor
19. Aug 2016 13:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25068

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

æpíei wrote:Eruð þið ekki með pinlock? Við eigum að vera með 4x af hvoru pin og ball svo við getum skipt á milli. Ekki rétt margrét?
Jú pin lock held ég. Sjáum bara hvað gerist. Það væri allavega ágætt að sleppa við að drösla kolsýrunni með :)
by halldor
19. Aug 2016 10:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25068

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

Við komum með 1-2 kúta. Er ennþá pláss á tengi-/dælustöð Fágunar?
by halldor
6. May 2016 15:05
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43130

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Skemmtilega jöfn skipting á milli flokkanna.
by halldor
19. Aug 2015 11:57
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00
Replies: 11
Views: 30334

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00

Plimmó mætir með kút af IPA :)
Þekki mann á Veðurstofunni og er að vinna í að fá sól, allavega á Klambratúni.
by halldor
9. Apr 2015 09:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki
Replies: 19
Views: 35940

Re: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki

Sælir gerlar
Nú er mánuður í keppni. Væri ekki snjallt að birta nánari upplýsingar um keppnina, s.s. staðsetningu, nánari tímasetningu, fyrirkomulag á keppniskvöldi (matur?) o.s.frv.
Einnig væri gaman að sjá hversu mikið hver innsending kostar.
by halldor
24. Oct 2014 14:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700
Replies: 13
Views: 22869

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Ég hlakka til að sjá ykkur á eftir :) Við munum taka blindsmakk á fjórum ljósum lagerum sem allir hafa sín karaktereinkenni og reyna að bera kennsl á hver er hvað. Svo fylgjum við því eftir með einhverju bragðmeira :) Sjáumst hress og kát í Skútuvoginum. Neyðarnúmerið er 5803800, ef þið komið að luk...
by halldor
21. May 2014 11:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014
Replies: 20
Views: 44769

Re: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014

Plimmó tölvan sem geymdi uppskriftirnar okkar kvaddi þennan heim nú á dögunum. Hún fór friðsællega yfir móðuna miklu og hennar verður sárt saknað. Dánarorsök er talin vera illkynja skemmd á hörðum diski. Diskurinn hafði að geyma allar uppskriftir okkar frá upphafi (120 stykki). Sem betur fer erum vi...
by halldor
21. May 2014 10:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014
Replies: 20
Views: 44769

Re: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014

Results are available: http://www.ekta.is/fagun/keppni-2014-web/ There were (many) errors in the judges intial counting, but all the top places were fully recounted on the night, so none of the results change, just that the spreadhseet and the graphs should be considered more reliable than what is ...
by halldor
20. Aug 2013 15:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 24. ágúst kl 14:00
Replies: 7
Views: 12688

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 24. ágúst kl 14:00

Vá hvað ég hlakka til.
Við (Plimmó) komum með centennial/Amarillo APA

Kveðja,
Halldór
by halldor
19. Apr 2013 12:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 25990

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.
by halldor
18. Apr 2013 21:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 25990

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Litli Flokkurinn 1. sæti - Friðbjörn Gauti Friðriksson (KH Brewery) // KH Öl – 5,1% Kölsch 2. sæti - Digri Brugghús – Gunnar Óli Sölvason (gunnarolis) // Simcoe Mjáll Pjásuson – 5,98% American Pale Ale 3. sæti - Móholts Brewery – Guðmundur Óli Tryggvason (Oli) // Gamli Dökki – 5,1% Dunkel Stóri Flo...
by halldor
17. Apr 2013 20:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí
Replies: 22
Views: 40931

Re: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. m

Feðgar wrote:En afhverju á fimmtudegi :(
Þetta var rætt fyrir einhverju síðan (reyndar nokkrum árum) og þá var niðurstaðan að fólk væri líklegra til að fórna virkum degi í þetta en helgi.
Svo er auðvitað hægt að kalla þetta bara litla föstudag í stað fimmtudags. Hjálpar það eitthvað? :)
by halldor
17. Apr 2013 11:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí
Replies: 22
Views: 40931

Re: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. m

Spennandi hvort það verði sama dúndur mætingin og undanfarin ár :) Félagið hefur aldrei verið stærra og sterkara en það er núna. Vonandi munum við fá nóg af framboðum til að valda okkur valkvíða. Þó félagsstörf taki ekki stóran part af tíma stjórnarmanna, er samt mikilvægt að hafa til staðar fólk s...
by halldor
17. Apr 2013 10:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið - úrslit
Replies: 20
Views: 25990

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Ég skal henda þessu inn í kvöld þegar ég er með öll gögn fyrir framan mig.
by halldor
12. Apr 2013 18:10
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22867

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

*trommusláttur 47 bjórar skráðir til leiks 15 sprenglærðir dómarar eru í þessum töluðu orðum að dæma um það hvaða 6 bjórar úr hverjum flokki fyrir sig komast áfram. Skiptingin á milli flokka er eftirfarandi: 14 x IPA 17 x Undir 6% 16 x Yfir 6% Í öðrum fréttum er það að á morgun munum við hafa á boðs...
by halldor
9. Apr 2013 16:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22867

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Að gefnu tilefni viljum við benda þátttakendum á að það þarf að fylla út skjalið í upphaflega póstinum í þessum þræði, prenta það út ásamt merkimiðunum fyrir bjórana (allt saman í zip skjali). Svo þarf að merkja 4 bjóra með þessum miðum og skila A4 blaðinu (með nánari upplýsingum um bjórinn) með bjó...
by halldor
8. Apr 2013 21:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19258

Re: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

bjarkith wrote:Þarf að skrá sig ef maður ætlar ekki í matinn en á kvöldið?
Nei, bara mæta á staðinn.
by halldor
8. Apr 2013 09:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22867

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Jæja, þá hefur verið lokað fyrir skráningar á bjórum í keppnina. Þátttakan í ár var mun meiri en í fyrra, sem gerir það að verkum að færri bjórar komast að en voru skráðir. Hins vegar hefur dómnefndin samþykkt að taka inn fleiri bjóra í ár en í fyrra. Þetta var því skorið niður þannig að fullgildir ...
by halldor
5. Apr 2013 16:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19258

Re: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

Þá höfum við fengið það staðfest að Víking Stout verður á boðstólnum með matnum, enda smellpassar hann með kalkúninum. Svo hvíslaði lítill fugl að mér að í boði yrði einnig Pale Ale, IPA, Altbier, Rauchbier, Hveitibjór og hellingur í viðbót. Endilega skráið ykkur í matinn ef þið hafið ekki gert það ...
by halldor
5. Apr 2013 11:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðurnesja hópur í Fágun.
Replies: 12
Views: 19083

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Endilega kíkið á keppniskvöldið allir Suðurnesjamenn :)
Þetta verður svakalegt.
by halldor
5. Apr 2013 11:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19258

Re: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

Það lítur út fyrir að við verðum með 7 dælur í gangi og allavega 10 mismunandi tegundir af bjór. :skal:
by halldor
2. Apr 2013 16:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22867

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

hrafnkell wrote:Eru laus pláss í keppnina? Ég var að kegga einn fínan IPA um helgina sem ég gæti alveg hugsað mér að setja í keppnina..
Sendu endilega inn skráninguna. Fyrsta val félagsmanna mun allavega komast inn. Við reynum að koma eins mörgum bjórum inn og dómnefndin treystir sér í.