Search found 103 matches

by Öli
21. Feb 2010 11:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Cornelius Keg
Replies: 22
Views: 6533

Re: Cornelius Keg

... bara hita slönguendann með sjóðandi vatni og troða á, þarft enga festingu. Þangað til að þú vaknar einn morguninn og það er bjór útum alla veggi eða þú ert dauður úr kolsýrueitrun :o Ég hitaði slönguna og notað svo grannan spotta og vafði honum þétt í ófáa hringi utanum - sökum þess að ég fann ...
by Öli
9. Feb 2010 14:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: er eitthver annar staður en ölvus hollt að selja korn?
Replies: 3
Views: 3766

Re: er eitthver annar staður en ölvus hollt að selja korn?

Þetta hobby kennir manni með tíð og tíma að hafa þolinmæði og maður verður hjartanlega sammála setningunni "Good things come to those who wait".
En það getur samt verið súrt að þurfa að bíða ...

Svo ég svari spurningunni: mér vitanlega er enginn annar staður.
by Öli
5. Feb 2010 10:13
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Mysu í Mjöðinn?
Replies: 10
Views: 27800

Re: Mysu í Mjöðinn?

Mjólkurfræðingu sagði mér eitt sinn að menn hefðu verið að biðja hann um mysu til að brugga gambra sem síðan átti að eima. Mysan átti að innihalda fullt af næringarefnum fyrir gerinn. Veit ekki hvað er til í þessu annað en að þeir fengu slatta af mysu hjá honum. Það er munur ostamysu og jógúrtmysu, ...
by Öli
4. Feb 2010 09:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um gerjun og hreinsun
Replies: 18
Views: 12657

Re: Spurning um gerjun og hreinsun

Ég tók nýlega upp aðferð ("cold crash") sem felst í því að kæla bjórinn verulega niður (allt niður að frostmarki) og láta hann standa þannig í dágóðan tíma (allt frá nokkrum sólarhringum til vikna) fyrir átöppun. Þá fellur nær allt ger, prótein og fleira nammi til botns og þéttist þar, og...
by Öli
4. Feb 2010 09:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skolun á geri.....
Replies: 7
Views: 6121

Re: Skolun á geri.....

Smá athugasemd um handspritt: sum þeirra innihalda 'mýkingarefni' fyrir hendur. Efast um að það sé skaðlegt, en örugglega óæskilegt í bjórinn, þó í litlu magni sé. Gæti allveg ímyndað mér n.k. olíubrák á bjórnum :)
by Öli
28. Jan 2010 15:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: nafn á bruggeríi
Replies: 12
Views: 7755

Re: nafn á bruggeríi

Einnig er "Ráðabrugg" frátekið :)
by Öli
22. Jan 2010 13:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: síun
Replies: 5
Views: 5157

Re: síun

Ég held það sé hæpið að setja einhverja síu á krana, því það er svo mikið af geri (annað hvort á boninum eða í víninu ef það er ófallið) að það myndi stífla hana undir eins. Annað sem mér dettur í hug er að setja krana í botnin á fotunni og láta rör standa upp inn í fötunni í ákv. hæð (t.d. 2 cm). Þ...
by Öli
22. Jan 2010 12:10
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Hvar fæ ég lime cordial (þykkni)? Rose's Lime ?
Replies: 0
Views: 3809

Hvar fæ ég lime cordial (þykkni)? Rose's Lime ?

Ójá, þetta er offtopic - enda sett í Gerilsneydda spjallið :-)

Mér datt í hug að einhver hér gæti vitað hvar ég fengi "lime þykkni", kallað lime cordial.
Einn tegund er Rose's Lime Juice ...
by Öli
17. Jan 2010 14:09
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Wiki
Replies: 4
Views: 8519

Re: Wiki

Wiki síðan er til: http://edda.fagun.is/

En já, það er meira mál að koma efni inná hana :)
by Öli
18. Dec 2009 11:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að koma með heimabrugg til landsins?
Replies: 6
Views: 2708

Re: Að koma með heimabrugg til landsins?

Kunningi minn kom einusinni með flösku heim frá Kína. Einu táknin sem hægt var að skilja á henni var "40%". Allt hitt voru kínversk tákn og það var sko ekki skortur á þeim. Sumsé ekki sjéns að komast að því hvað var í flöskunni og að hans sögn lyktaði þetta eins og hland. Tollararnir hleyp...
by Öli
17. Dec 2009 14:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Áfylling: Sykurskömmtun með sprautu
Replies: 4
Views: 4583

Re: Áfylling: Sykurskömmtun með sprautu

Held þessi sprautuaðferð sé fín. Held þú getir flýtt aðeins fyrir þér með því að nota helmingi minna magn af vatni (10 ml í hverja flösku) en sama magn af sykri. Held að venjulegur sykur metti ekki vatn fyrr en hlutfallið er komið til helminga (1 g sykri á móti 1 g af vatni) við 25 °C. Þá geturðu no...
by Öli
16. Dec 2009 15:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að koma með heimabrugg til landsins?
Replies: 6
Views: 2708

Re: Að koma með heimabrugg til landsins?

Settu miða (með alc. innihaldi) á flöskurnar og segðu að þetta sé frá microbrewery útí sveit.

Ef þeir trúa þér ekki, þá geta þeir tekið þetta og sett þetta í rannsókn og skilað þeim svo þegar þær niðurstöður liggja fyrir.
by Öli
12. Dec 2009 14:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)
Replies: 11
Views: 12071

Re: Jólabjórinn frá Ölvisholti fáanlegur í Kringlunni (Föstud.)

Það var eitthvað eftir í kringlunni í gær. Mikið afskaplega er þetta góður bjór!
by Öli
2. Dec 2009 18:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic:
Replies: 6
Views: 5860

Re: HÆ

Það eru 2 aðal leiðir til að búa til bjór - "Kit" (svolítið eins og að baka köku sem þú kaupir deigið tilbúið í pakka og þarf bara að bæta vatni útí) og "All Grain", eins og að baka kökuna sjálfur allveg frá grunni. Þessi svör eru fyrir "Kit" útgáfuna: 1. Færð flest all...
by Öli
27. Nov 2009 13:32
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Tactical Nuclear Penguin
Replies: 8
Views: 11063

Tactical Nuclear Penguin

Tactical Nuclear Penguin (32%, og nei, það vantar ekki kommu á milli). http://pressan.is/Frettir/LesaFrett/sterkasti-bjor-heims-a-markad-32--kjarnorkumorgaes-sem-sendir-bjorthyrsta-i-annan-heim Því miður engir dómar, en ég veit ekki hvort mig á að hlakka til eða kvíða fyrir Skotlandsferðinni eftir m...
by Öli
8. Nov 2009 22:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Thyristor rás fyrir 3 kW element
Replies: 2
Views: 3543

Thyristor rás fyrir 3 kW element

Getur ekki einhver góðhjartaður raf(einda)virki/rafm. verkf. útlistað fyrir mig rás hér þannig að ég geti stillt orkunotkun á 3 kW elementi ?

Einhver sagði mér að ég gæti notað thyristor í þetta, en sökum þessa að ég bý yfir yfirgripsmikilli vankunnáttu á þessum rásum þá þyrfti ég smá hjálp ...
by Öli
8. Nov 2009 14:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bygg, hafra og rúgflögur
Replies: 20
Views: 17275

Re: Bygg, hafra og rúgflögur

Eftir minni bestu vitund eru hafraflögur það sem við köllum (ranglega, segi ég) haframjöl - og fást í öllum matvörubúðum.
by Öli
25. Oct 2009 15:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: beer machine
Replies: 3
Views: 4703

Re: beer machine

þetta er of gott til að geta verið Ég átti svona vél einusinni. Eitt orð, að mínu mati: drasl. Ég sé reyndar á myndbandinu að það er búið að betrumbæta hana aðeins, setja þrýstingsmælir og breyta vatnslásinum. En það sem ég hafði á móti henni: * Bjórinn bragðaðist illa, að mínu mati. Hann var búin ...
by Öli
22. Oct 2009 15:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10528

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Eyvindur wrote:Það eru ekki útreikningar.
Þá er ég bara að bulla :)
by Öli
21. Oct 2009 23:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10528

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Eyvindur wrote:Hvernig má það vera? Á þeim tíma sem líður á milli getur gengið breyst umtalsvert. Dæmi eru um að verð á vörum hafi tvöfaldast frá pöntun til afhendingar.
Mér finnst þá líklegt að þeir gefi upp i prósentum frekar en krónutölum.
by Öli
21. Oct 2009 19:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun
Replies: 16
Views: 10528

Re: Meira um innflutning og hugsanlega bjórsmökkun

Mér skilst að það sé hægt að fá bindandi útreikninga frá tollstjóra fyrir innflutningi.

Sumsé, þú segir þeim hvað þú ert að fara að flytja inn og þeir reikna út hvað þú kemur til með að borga. Þegar varan kemur svo hingað þá mega þeir ekki rukka þig meira eða minna fyrir hana en þeir gáfu þér upp.
by Öli
20. Oct 2009 21:26
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Tómar léttvínsflöskur
Replies: 0
Views: 3959

Tómar léttvínsflöskur

Rakst á þetta: http://hlad.is/forums/comments.php?foru ... did=114807

Einhver að losa sig við léttvínsflöskur.
by Öli
20. Oct 2009 14:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sykur?
Replies: 12
Views: 11485

Re: Sykur?

Bjössi wrote:smakkaði smá, tel að þetta verði afbragðs bjór, djö...hlakkar mig til í Des :skal:
Árið sem Bjössi gleymdi jólunum :-)
by Öli
18. Oct 2009 03:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Glerkútur
Replies: 2
Views: 4426

Re: Glerkútur

Í titlinum segirðu Gler en í textanum er það Ger. Hvort er það ?
by Öli
15. Oct 2009 16:00
Forum: Matur
Topic: Pastagerð
Replies: 6
Views: 18517

Re: Pastagerð

Flott hjá þér, lítur vel út! Ég kannast eitthvað við bókina sem þú notaðist við, er þetta matreiðslubók iðunnar? Ég veit ekki hvort Iðun hefur gefið hana út undir öðru nafni, en sú sem ég er með heitir "The Italin Cooking Encyclopedia" ISBN: 1 901289 08 7 Helsti gallin við þeta er að það ...