Search found 238 matches

by ulfar
6. Apr 2018 11:49
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] 80 ltr bjórgerðartæki
Replies: 0
Views: 5084

[Til Sölu] 80 ltr bjórgerðartæki

Þarf að kveðja traustu "létt-"bjórgerðartækin mín vegna plássleysis. Kerfið sem um ræðir kallast á ensku "3 Tier System (Gravity Based With No Pumps)" Mjólkurbrúsi með elementi sem tekur 20 ltr (Hot Water Tank) 40 ltr kælibox með fölskum botni (Mash Tun). Rúmar vel 12 kg af korni...
by ulfar
27. Apr 2014 22:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Takk fyrir gott kvöld
Replies: 2
Views: 5827

Takk fyrir gott kvöld

Þakka stjórn, keppendum og öllum sem ég hitti fyrir frábæra skemmtun á bjórgerðarkeppninni.
by ulfar
14. May 2013 21:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí
Replies: 22
Views: 40930

Re: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. m

Fundurinn verður á KEX


Til að auðvelda skipulagningu eru gestir eru beðnir um að skrá komu sína:
https://docs.google.com/forms/d/1dp8aKv ... o/viewform" onclick="window.open(this.href);return false;
by ulfar
5. May 2013 20:57
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur mánudaginn 6 maí kl 20:30 á KEX
Replies: 6
Views: 10316

Mánudagsfundur mánudaginn 6 maí kl 20:30 á KEX

Sælir félagar

Mánudagsfundur verður að venju á KEX, opin öllum og allir velkomnir. Hefst kl. 20:30. Gaman væri að fá svör inn á þennan þráð frá þeim sem ætla sér að mæta.
by ulfar
17. Apr 2013 08:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí
Replies: 22
Views: 40930

Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí

Aðalfundur Fágunar 2013 verður haldin fimmtudaginn 16. maí kl 18:00 á Vínbarnum Aðeins gildir félagsmenn eruð boðaðir. Boðið verður upp á drykki og léttar veitingar. Aðloknum fundarstörfum verðu nýrri stjórn fagnað. Til að auðvelda skipulagningu eru gestir eru beðnir um að skrá komu sína: https://do...
by ulfar
3. Apr 2013 22:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19258

Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

Nú líður að sjálfu keppniskvöldi Fágunar. Hátíðin nú í ár verður stærri en nokkru sinni (m.a. í lítrum talin) og engin spurning að allir félagsmenn og velunnarar ættu að láta sjá sig. Líkt og í fyrr hefst kvöldið á kvöldverði en eins og mánudagsfundagestir vita þá er frábært eldhús á KEX sem hefur ...
by ulfar
1. Apr 2013 22:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22866

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Sjá uppfærþar uppl. í fyrsta innleggi. M.a. miðana fyir 2013 og skilaleiðbeiningar.

kv. Úlfar
by ulfar
18. Mar 2013 18:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22866

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Mjög góð viðbrögð við skráningunni...14 bjórar komnir á fyrstu 20 tímunum!
by ulfar
17. Mar 2013 22:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22866

Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Kæru félagar Forskrá þarf alla bjóra til keppni. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi form einu sinni fyrir hvern bjór. https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEljVDNUdDdBdjcyMUY4NU1Bd09ZT2c6MA#gid=0" onclick="window.open(this.href);return false; Þar sem framboð á dóm...
by ulfar
11. Mar 2013 22:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 20
Views: 22388

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Var að tappa eina bjórnum sem ég á. Nú hafa gerlarnir einn mánuð + 2 daga til þess að búa til kolsýru. Krossa fingur að hann bragðist vel.
by ulfar
3. Dec 2012 14:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Engin mánudagsfundur í desember
Replies: 1
Views: 3618

Engin mánudagsfundur í desember

Sælir fágunarmeðlimir til lands og sjós. Eins og undanfarin ár verður fundir frestað vegna jólaanna. Hittumst hressir í Borg á nýju ári.

Stjórnin
by ulfar
15. Nov 2012 23:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: heilir/lauf humlar í þurrhumlun
Replies: 9
Views: 7243

Re: heilir/lauf humlar í þurrhumlun

Ég myndi vera alveg slakur og demba draslinu út í - heilum humlum jafnt sem pellet-um. Þetta dettur allt að lokum niður á botn. Fyrst þú ert að þurrhumla geri ég ekki ráð fyrir að þetta sé saumaklúbbsbjór svo að það komist ein humlaögn í glas ætti hún ekki að skemma neitt.
by ulfar
2. Nov 2012 21:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Replies: 4
Views: 6455

Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv

Jæja félagar þá er komin nóvember og komin tími á fund. Við skulum hittast 20:30 á KEX næsta mánudag og tala um og smakka bjór. Allir eru velkomnir - sérstaklega þeir sem hafa ekki mætt áður.

stjórnin
by ulfar
7. Oct 2012 21:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt
Replies: 26
Views: 26134

Re: Mánudagsfundur októbermánaðar í Keflavík 8. okt

Fjöur sæti eftir í rútunni. Ekki lengur tími til þess að hugsa sig um!
by ulfar
6. Sep 2012 21:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórhátíðin á Hólum
Replies: 4
Views: 3154

Re: Bjórhátíðin á Hólum

Svo er bara hægt að skella sér í strætó ;)
by ulfar
4. Sep 2012 15:21
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur septembermánaðar, 3.9.2012 á KEX kl 20:30
Replies: 7
Views: 5694

Re: Mánudagsfundur septembermánaðar, 3.9.2012 á KEX kl 20:30

Þakka góðan fund og gott úrval bjórs.

kv. Úlfar
by ulfar
2. Sep 2012 21:46
Forum: Uppskriftir
Topic: Besti Hvíti sloppurinn
Replies: 9
Views: 20676

Besti Hvíti sloppurinn

Nú í sumar hélt ég áfram með hvíta sloppinn og hann er orðin mun betri. Ég bætti höfrum í bjórinn á kostnað munich en við það fékk bjórinn meiri fyllingu og er mun betri. Ég er ánægður með hann bæði með og án krydds. 24 ltr Nýtni 80% Hveitimalt 2kg Pale ale malt 2kg Hafrar 300 gr Munich Malt 75 gr M...
by ulfar
1. Sep 2012 16:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur septembermánaðar, 3.9.2012 á KEX kl 20:30
Replies: 7
Views: 5694

Mánudagsfundur septembermánaðar, 3.9.2012 á KEX kl 20:30

Fundurinn verður haldinn á KEX þann 3. september kl. 20:30 stundvíslega
Að vanda mun Fágun bjóða upp á eitthvað hnossgæti til að hafa með bjórnum.

Efni fundar:
Næstu vikur og mánuðir hjá Fágun
Smakk o.fl. o.fl.

Góðar stundir