Search found 84 matches

by Korinna
1. Oct 2009 22:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Oktoberfest Fágunar
Replies: 41
Views: 52171

Re: Oktoberfest Fágunar

Það fer að styttast í 10.október og vonandi verður eitthvað að frétta bráðlega. Annars gætum við bara hittst á barnum og drukkið bjor. Þó maður lifir ekki einungis á bjórnum þá lifir maður alveg af einn og einn kvöld. :beer:
by Korinna
1. Oct 2009 22:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ölvisholt + Búrið = Satt
Replies: 16
Views: 16208

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

væri magnað að hafa upplýsingar um þetta hér. ekki bara vísun í símanúmer Hvers konar upplýsingar? Búrið er ostabúð á Nóatúni í Reykjavík. Veit ekki alveg hvað þú vilt fá að vita. Ef þú vilt ekki tala við fólk í síma þá er um að gera að fara í þessa æðislega búð og kynna sér málið frekar. Endileg s...
by Korinna
27. Sep 2009 03:22
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Glasgow
Replies: 2
Views: 5793

Re: Glasgow

Ég hef bara komið til Edinborgar og það er mjög skemmtilegur bær. Gaman að labba um og skoða bara, pöbb eru alls staðar og þar er mjög finn lager þarna sem fæst alls staðar en ég man ekki hvað hann heitir í augnablikinu. Laugarvegurinn þeirra heitir Queensway og er finn þar sem búðir eru bara einum ...
by Korinna
20. Sep 2009 21:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fá svona í mötuneytið
Replies: 1
Views: 3620

Re: Fá svona í mötuneytið

skemmtilegt mötuneyti í Japan, væri alveg til í vinnuferð!
by Korinna
8. Sep 2009 20:24
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Súrdeigsstofn
Replies: 12
Views: 17354

Re: Súrdeigsstofn

hún er dö. Terpentínlýkin varð svo mikið að ég ákvað að henta þetta allt saman. Ætla að byrja upp á nýtt barasta. Ég er ekki að gefast upp strax. Þetta var mjög gott eftir 4 til 5 dagar en svo fór þetta eitthvað í fókk :-(
by Korinna
8. Sep 2009 20:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Septemberfundur
Replies: 29
Views: 31495

Re: Septemberfundur

takk strákar...mér líður bara alltaf jafnvel á þessum fundum. Ekki eins og ég væri eitthvað öðruvísi. LOL þið vitið...vonandi er ég ekki að trufla, mér finnst ég ekki vera að því en samt. Þetta er orðinn svo góður hópur :-) Áfram Við!
by Korinna
5. Sep 2009 00:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Súrdeigsstofn
Replies: 12
Views: 17354

Re: Súrdeigsstofn

Nei, þetta eru engar umhverfisgerlur, hvað er það eiginlega? Ég byrjaði bara að rækta sjálf með heilhveiti og ananassafa :? Brauðið er alveg rosalega gott nema að 3 tímar í vélinni voru ekki nóg og við áttum að baka það aðeins lengur í ofninum en það voru mín mistök þar sem ég notaði venjulegri stil...
by Korinna
3. Sep 2009 20:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Súrdeigsstofn
Replies: 12
Views: 17354

Re: Súrdeigsstofn

Ég er með brauð í vélinni sem ég gerði úr þessum afgangi, semsagt átti ég bara að halda áfram að rækta með 1/4 bolla, þar var bætt við 1/4 bolli hveiti og 1/4 bolli vatn. Mig langaði ekki að henta hitt svo að ég sannaði deigið með því að bæta við 1 1/2 bolla hveiti og 1 1/2 bolla vatn og notaði þett...
by Korinna
3. Sep 2009 11:28
Forum: Brauðgerð
Topic: Mexícanskar hveiti tortíur
Replies: 15
Views: 42554

Re: Mexícanskar hveiti tortíur

Ég gerði tortíur um daginn, var svolítið að efast um þennan deig fyrst en mér gékk furðu vel að flétta út. Bakaði þetta á þurru pönnukökupönnu. Þetta bara svínvirkaði! Það var vel hægt að rúlla þeim upp og allt! Kostnaður fyrir 8 tortíur: 10 kall (og þar er rafmagnið og stundarlaunin mín innifalið) ...
by Korinna
3. Sep 2009 11:25
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Súrdeigsstofn
Replies: 12
Views: 17354

Re: Súrdeigsstofn

Herman er búin að fá bolla af hveiti, hálfan bolla af sykri og bolla af appelsínusafa. Honum gengur vel en hann er farin að búbbla aðeins. Hann er alveg að koma sér fyrir í ísskápnum. Í dag á ég að taka frá 1/4 bolla af súrdeigsstofninni, hinu er hent sem ég skil enn ekki alveg afhverju það er gert....
by Korinna
2. Sep 2009 19:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Septemberfundur
Replies: 29
Views: 31495

Re: Septemberfundur

Þá gæti Eyvindur leyft börnunum sínum að lúlla í skúrnum og boðið ykkur inn í húsið :punk: hehe ég ætla samt ekki að skipta mér of mikið af, eins og þið hafið kannski giskað á nú þegar kemst ég ekki heldur að sinni :cute: ES. Sorrý Eyvindur, ég vona að þú tekur þessu ekki illa, þetta var bara smá gr...
by Korinna
2. Sep 2009 19:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Súrdeigsstofn
Replies: 12
Views: 17354

Re: Súrdeigsstofn

Dagur 1: 2 ms ananassafa og 2 ms heilhveiti eru blandað saman í skál, henni er lokuð og geymt í stofuhita. Dagur 2: 2 ms ananassafa og 2 ms heilhveiti eru bætt við - núna má (eða má ekki) sjá blöðrur. Ennþá geymt í stofuhita. Dagur 3: 2 ms ananassafa og 2 ms heilhveiti bætt við, blandan er geymt við...
by Korinna
1. Sep 2009 21:29
Forum: Brauðgerð
Topic: Herman
Replies: 1
Views: 8109

Herman

Herman er nafn á köku sem er einnig er kölluð "friendship cake" eða vináttukaka. Það tekur 3 vikur að búa til stofn en ég byrjaði á því um helgina. Svo tekur maður 1 hlut til að rækta afram 2 til að búa til kökuna og 1 hlut á maður að gefa vini sínum sem má þá halda afram að rækta og baka ...
by Korinna
1. Sep 2009 21:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Súrdeigsstofn
Replies: 12
Views: 17354

Súrdeigsstofn

Dagur 2 og hann er farinn að búbbla pínu :clapping:
by Korinna
26. Aug 2009 15:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Bjarni
Replies: 8
Views: 9864

Re: Bjarni

Velkominn! Ég held það er allt í lagi að prófa sig bara áfram og byrja á einhverju Coopers þar sem það er frekar einfalt. Gangi þér vel!
by Korinna
25. Aug 2009 11:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] Curacao orange peel
Replies: 10
Views: 6963

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

ég keypti poka af fjörugrösum í júní að mig minnir frá náttúra.is, á pakkanum stóð svo að varan rynni út mánuði síðar :x .....passið að fá ekki e-h gamalt útrunnið dót. Ég nennti ekki að kvarta yfir þessu enda býst maður við að svona þurrkað dót sé í lagi í nokkur ár í viðbót :) Ég efast nú um að f...
by Korinna
25. Aug 2009 11:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórúrval í Vínbúðunum
Replies: 2
Views: 4361

Re: Bjórúrval í Vínbúðunum

Þetta er mjög áhugaverður listi og takk fyrir að senda hann hingað inn. Mér finnst mest grátlegt að austurrískt rauðvín er flokkað undir "annað" en ég á rúmlega 10% af heildarsölu hvítvíns frá Austurríki. Ég vona samt innilega að það fer ekki að detta út úr vínbúðum, þetta er oftast til há...
by Korinna
20. Aug 2009 22:50
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider
Replies: 2
Views: 8344

Re: Cider

Jamms, 2500kr fyrir 25 líter cider :wine:
by Korinna
20. Aug 2009 18:07
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Cider
Replies: 2
Views: 8344

Cider

Ég fann þetta í dag og ákvað að pósta. http://www.wikihow.com/Wild-Ferment-Cider Mér fannst setningin þerna svo flott: Yeasts are everywhere. :banana: Gaman líka að lesa sér aðeins til um þetta og það sem er í boði. :read: Við vorum einmitt að blanta í cider í gær en notuðum hunang og ljósan púðursy...
by Korinna
19. Aug 2009 20:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Oktoberfest Fágunar
Replies: 41
Views: 52171

Re: Oktoberfest Fágunar

Það væri frábært ef við gætum fengið sal svo að allir gætu komið með sinn bjór og við gætum kannski einnig komið með mat. Og ekki má gleyma tónlistinni :sing:
http://www.youtube.com/watch?v=3xa91QUR ... re=related
by Korinna
13. Aug 2009 22:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138087

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

F getur staðið fyrir hvað sem er eitt og sér. En í hausnum á síðunni er nafnið við hliðina. Hitt er klárlega málið þegar merkið stendur eitt og sér, en eins og það er í hausnum núna er ekki hægt að lesa þetta efsta og "fágun" er óheppilega lítið. Ég myndi vilja hafa Fið stakt, eins og það...
by Korinna
13. Aug 2009 22:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarfundur 10 Ágúst 2009
Replies: 8
Views: 7658

Re: Fágunarfundur 10 Ágúst 2009

veiktist skyndilega í gær :( ætlaði að harka þetta af mér, mætti í vinnu en svimaði svo déskoti mikið að ég þurfti að fara leiðilegt að missa af þessu, ég sem ætlaði að koma með svo mikið af dóti til að sýna, sparkling cider, sparkling mead, maltbjórinn & smá tilraun með jarðaber & hindber ...
by Korinna
13. Aug 2009 19:14
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Logosamkeppni FÁGUNar
Replies: 91
Views: 138087

Re: Logosamkeppni FÁGUNar

Mér finnst þetta flott eins og þetta er núna. Bara F gæti svo sem staðið fyrir hvað sem er. Mér dettur strax eitt orð í hug sem væri óæskilegt. Tilraunaglasið minnir mig hinsvegar á efnafræði á menntaskólaárunum sem var algjör f***.