Search found 113 matches

by Proppe
8. May 2013 02:17
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Toggi Tjö
Replies: 5
Views: 7065

Re: Toggi Tjö

Það var mikið...
by Proppe
29. Apr 2013 18:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Enn einn Tri Centennial IPA
Replies: 5
Views: 9811

Re: Enn einn Tri Centennial IPA

gm- wrote:Þessi gæti verið skemmtilegur með smá amarillo eða citra í endann, þó svo að centennial séu líka skemmtilegir humlar
Ég gerði einmitt einn sem var tvícentennial og citra.
Hann var fökking geðveikur.
by Proppe
19. Apr 2013 23:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlaðar hugmyndir
Replies: 7
Views: 4220

Re: Humlaðar hugmyndir

Amerískur blonde ale:http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2243

Þessi kom stórvel út, og markmiðið er að brugga aftur sem fyrst, enda citra kominn til landsins.
by Proppe
18. Apr 2013 18:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsta lögn
Replies: 5
Views: 5146

Re: fyrsta lögn

Trikkið við appelsínubörk er fyrst að skafa allt hvíta stöffið af, síðan dýfa honum í sjóðandi vatn í nokkrar sekúndur og svo í klakavatn. Þetta gæti þurft að endurtaka nokkrum sinnum áður en allri remmu er náð úr berkinum. Svo má skella honum útí bjórinn á síðustu mínútum suðunnar. Ef börkurinn er ...
by Proppe
18. Apr 2013 12:50
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405504

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

:beer: Vúhú! Citra!
Nú get ég sko farið að brugga!

(Eftir mánaðarmótin, því ég þarf að nota restina af monníinu mínu í kútakaupin)
by Proppe
17. Apr 2013 02:41
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu: 6G Better bottle með racking krana + flöskur
Replies: 4
Views: 3483

Re: Til sölu: 6G Better bottle með racking krana + flöskur

Stundum grunar mig, Hrafnkell, að þú sért með aðgang að bankayfirlitinu mínu og póstir svona hlutum sem mig langar í þegar ég er tæpur á cashmoney, til þess eins að svekkja mig.
by Proppe
15. Apr 2013 17:36
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale
Replies: 8
Views: 12917

Re: Humlar og Sigð - Imperial India Pale Ale

Þetta er æðislegt nafn á bjór.
Vonandi að bragðist jafn vel.
by Proppe
12. Apr 2013 17:57
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)
Replies: 18
Views: 35398

Re: Panic Bee Cave (fyrsta lögun)

Það þarf eitthvað hættulegt að komast í bjórinn til að þú verðir veikur af honum. Algengustu afleiðingar sýktra bjóra eru vondir bjórar. Flaskaðu hann bara, slakaðu á, leyfðu honum að kolsýrast. Smakkaðu flösku eftir 2-3 vikur, og aftur eftir 2 í viðbót ef hann er ekkert sérstakur við fyrstu smökkun...
by Proppe
11. Apr 2013 23:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013
Replies: 16
Views: 22893

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni Fágunar 2013

Ég skellti rúgölinu mínu í hringinn.
Sjáum hvernig gengur.

Það var allavega myndarleg stæða af öli heima hjá Halldóri, þegar ég loksins skilaði af mér.
by Proppe
10. Apr 2013 00:09
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE flöskum
Replies: 6
Views: 7839

Re: ÓE flöskum

Barir, hótel og veitingahús eru oft með lager af þeim.
Sérstaklega eftir helgarnar.

Getur sennilega fengið þær á endurvinnsluprís, þar sem þú sparar liðinu að drösla þessu í endurvinnsluna.
by Proppe
8. Apr 2013 03:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Czech Pilsner
Replies: 12
Views: 7355

Re: Czech Pilsner

Ég er með einn tékkneskan pilsner í gangi akkúrat núna. Búinn að gerjast í rúmar tvær vikur.
Fer að taka gravity næstu helgi, og svo nokkrum dögum seinna, athuga hvort hann sé að verða klár.

Ég er að gerja þetta við 9°c. Stefni á að lagera við 0,5°c.
Pósta niðurstöðunum þegar þær verða ljósar.
by Proppe
5. Apr 2013 23:43
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73641

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég get væntanlega ekki millifært fyrr en eftir mánaðarmótin.
En stefni á tvo eða þrjá, eins og fjárhagur leyfir.
by Proppe
5. Apr 2013 01:13
Forum: Fagaðilar
Topic: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!
Replies: 50
Views: 73641

Re: Haustpöntun á corny kútum frá kegconnection!

Ég er vís til að grípa kút á þessum prís.
Það er líka gott að splitta þessu upp. Vægari serðing á veskinu, þótt maður fái aðeins að bíða eftir því að geta notað þetta.
by Proppe
3. Apr 2013 23:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!
Replies: 14
Views: 19273

Re: Keppniskvöldið 13. apríl á KEX - sjálf árshátíð Fágunar!

Þetta verður svakalegt kvöld.
Ég fæ fiðring í lifrina af spenningi.
by Proppe
3. Apr 2013 22:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: kegerator, keezer eða eitthvað annað?
Replies: 5
Views: 9336

Re: kegerator, keezer eða eitthvað annað?

Þú gætir verið með fötu af klakavatni, sett koparspíral þar í og dælt bjórnum í gegnum á leiðinni í dæluna.
Nú eða verslað þér kælipressu eins og finnst á flestum börum sem selja bjór á dælu, en þær eru rándýrar.

En hvoru tveggja tekur varla minna pláss en kegerator eða keezer.
by Proppe
30. Mar 2013 14:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítur sloppur betrumbættur
Replies: 5
Views: 3651

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Ég gerði svipaðan með Wyeast-300 German Hefeweissen og hann er magnaður.
by Proppe
30. Mar 2013 03:22
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananasljósöl
Replies: 12
Views: 21404

Re: Ananasljósöl

Ananas ætti ekki að vera til trafala í miði. Maður myndi jú alltaf pasteuræsa allt sem færi útí, svo maður gæti skorið hann smærra og látið sér duga að dýfa honum í heitt vatn eða virt. Eins og ég sagði, 65°c gera ensímið óvirkt á örskotsstundu, aðeins lengur fyrir lægri hita. Svo veltur það auðvita...
by Proppe
29. Mar 2013 03:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ananasljósöl
Replies: 12
Views: 21404

Re: Ananasljósöl

Hvað sauðstu ananasinn lengi?
Það er nefninlega í honum ensím (bromelain) sem brýtur niður prótein og er notað til að tenderæsa kjöt, og það gæti mögulega haft áhrif á gerið.

Örugglega ætti það að vera í lagi ef þú sauðst hann nógu lengi til að gerilsneyða, því ensímið verður óvirkt við 65°c
by Proppe
27. Mar 2013 21:39
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: pælingar og plön
Replies: 7
Views: 18349

Re: pælingar og plön

Ég var að hugsa um að gera svipað.
Laga beisik mjöð í primary, og splitta í tvo litla carboya í secondary.
Hafa annan bara plein, og hinn með sítrónuberki, vanillu og sítrónutimian.

Þetta plan fékk bremsuna þegar ég braut stóra carboyinn í uppþvottaslysi.
by Proppe
22. Mar 2013 21:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvöfaldur bruggdagur.
Replies: 5
Views: 9618

Re: Tvöfaldur bruggdagur.

Þetta verður heila eilífð að gerjast alltsaman. Gerjunarkistan er stillt á 10 gráður og þetta er ennþá allt voðalega rólegt. Gef þessu allavega mánuð áður en ég fer að skoða lageringu. Doppelbockinn er ég að hugsa um að fela fyrir sjálfum mér, niðri í geymslu, þar sem ég nenni ekki að sækja hann fyr...
by Proppe
22. Mar 2013 00:41
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvöfaldur bruggdagur.
Replies: 5
Views: 9618

Re: Tvöfaldur bruggdagur.

Miðaði pilsnernum á 56 OG, endaði í 66.
Þessi verður hress.

Ég er greinilega vel yfir 70% nýtingu.
by Proppe
21. Mar 2013 23:31
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Tvöfaldur bruggdagur.
Replies: 5
Views: 9618

Tvöfaldur bruggdagur.

Í dag var lagaður Doppelbock (Interrogator) og Bóhemískur Pilsner (Þórður). Annar á kafi í malti, og hinn vel humlaður. Þá var líka flaskað Helles Bocknum sem var bruggaður sem starter fyrir Doppelbockinn, enda reiknaðist Hrafnkeli til að það þyrfti eina 20l af starter svo þetta færi allt vel í gang...
by Proppe
21. Mar 2013 18:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Belgískur öl
Replies: 7
Views: 8095

Re: Belgískur öl

hrafnkell wrote:
Proppe wrote:Sjálfur er ég að hugsa um að græja Duvel og Westmalle Trippel fyrir sumarið.
Fer að huga að því í næsta mánuði. Sem og Citra ölinu þegar humlarnir lenda.
Nú fer einmitt að styttast í citra, koma með næstu kornsendingu eftir 2-3 vikur (ish) :)
Læk
by Proppe
21. Mar 2013 17:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L
Replies: 4
Views: 6473

Re: [Til Sölu] Notaður Braumeister 20L

Ef ég bara skiti peningum :(
by Proppe
21. Mar 2013 17:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Belgískur öl
Replies: 7
Views: 8095

Re: Belgískur öl

Sjálfur er ég að hugsa um að græja Duvel og Westmalle Trippel fyrir sumarið.
Fer að huga að því í næsta mánuði. Sem og Citra ölinu þegar humlarnir lenda.