Search found 18 matches

by Völundur
15. Feb 2010 23:41
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 42035

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Æðislegt. Láttu vita Hjalti ef ég get plöggað eitthvað fyrir þig á fjölmiðlunum eða þannig. Verðum að koma þessu í hámæli ef þið viljið.
by Völundur
20. Jun 2009 14:46
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: hvernig geri ég mjöð úr Kerfli?
Replies: 3
Views: 7776

Re: hvernig geri ég mjöð úr Kerfli?

Mér farið að lítast vel á þetta. Í gær fór ég út og hakkaði c.a. 5 -8 kíló af stilkum og blómum í mauk. Stilkarnir eru holir og safaríkir og húsið angar af anís núna. ég hugsa að maður þurfi að nálgast þetta eins og Rabbabaravíngerð? Búa til "seyði" úr plöntunni sem maður gerjar svo? Flest...
by Völundur
20. Jun 2009 13:00
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: hvernig geri ég mjöð úr Kerfli?
Replies: 3
Views: 7776

Re: hvernig geri ég mjöð úr Kerfli?

ú, okei. Kannski væri betra að gera bara vín þá?
by Völundur
19. Jun 2009 20:21
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: hvernig geri ég mjöð úr Kerfli?
Replies: 3
Views: 7776

hvernig geri ég mjöð úr Kerfli?

Hæhó. Mig langar að prófa að brugga úr kerfli. - get ég fundið einhverjar uppskriftir sem gætu passað, en sett kerfil í staðin fyrir eitthvað annað? Kannski gera þetta eins og Rabbarbaravín eða álíka?

eða er ég bara að rugla?

hvernig ger væri best að nota í svona?
by Völundur
17. May 2009 02:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Plan til að breiða þetta spjall út
Replies: 6
Views: 8588

Re: Plan til að breiða þetta spjall út

er kannski til "share on facebook" plugin fyrir phpbb3? Það myndi hafa mikil áhrif hugsa ég.

annars er bara mjög glæsileg þáttaka komin á spjallið strax, vafalítið að fljótlega verða allir sem hafa áhuga á þessu komnir hingað.

Hjalti; þú endar með stjórn og umræðuráð áður en þú veist af ;)
by Völundur
11. May 2009 23:23
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Hugmynd: Fíflamjöður
Replies: 15
Views: 32453

Re: Hugmynd: Fíflamjöður

kallarðu þetta ekki "fíflarann" það er að segja, "fíflarinn" er gaurinn sem fíflar fólk, sem er svosem tvírætt, ég held að fæstir noti orðið í dag til þess að lýsa einhverjum bólförum svosem, en það er líka fyndið kannski.
by Völundur
11. May 2009 23:20
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Himinglæva - lager bjór
Replies: 3
Views: 6667

Re: Himinglæva - lager bjór

Þetta er mjög flott nafn finnst mér, hljómfagurt og tengingin er frábær
by Völundur
10. May 2009 19:32
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 57960

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Hjalti: Hvaða Cider varst þú með um daginn? Þú gerðir hann sjálfur úr cheap ass safa?
by Völundur
9. May 2009 23:48
Forum: Brauðgerð
Topic: Artisan Brauð - pítsudeig
Replies: 5
Views: 13821

Re: Artisan Brauð - pítsudeig

Revelation! :beer:
by Völundur
9. May 2009 23:44
Forum: Jógúrtgerð
Topic: stofnin
Replies: 4
Views: 11446

Re: stofnin

Er svona heimagerð jógúrt góð? Hljómar svaka spennandi.
by Völundur
9. May 2009 23:42
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 57960

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Þið herramenn eruð frábærir. Ég er búinn að uppgötva margt núna með því að lesa þetta og hugsa um það sem þið skrifið. Ég fæ kannski álit á germagninu næst þegar ég legg í - og já, ég er sammála með rotvarnarefnin, er ekki hrifinn af þeim en ég ákvað að prófa bara með ódýrasta hráefninu til að byrja...
by Völundur
8. May 2009 21:49
Forum: Brauðgerð
Topic: Artisan Brauð - pítsudeig
Replies: 5
Views: 13821

Re: Artisan Brauð - pítsudeig

Hey. Það er svo mikil snilld að gera pitsur, ég gerði kaldhefað pitsudeig nokkrum sinnum í vetur, þvílíkt snilld. Þá er maður með tiltlölulega lítið ger í uppskriftinni, og lætur deigið hefast í kúlum (ein kúla = ein pitsa) inni í ísskáp. ég dreg þetta upp og pósta uppskriftinni.
by Völundur
8. May 2009 19:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Föst gerjun & fróðleikur um ger
Replies: 3
Views: 6738

Re: Föst gerjun & fróðleikur um ger

Takk, þetta var mjög mjög gagnlegt.
by Völundur
8. May 2009 19:26
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 57960

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Þið eruð öll snillingar! takk fyrir takk kærlega. takk fyrir reiknivélina, ég nota hana og flotvogina pottþétt þegar ég set í næstu soppu. ég grófsaxaði perurnar og hakkaði þær í spað með mulimex, ég á nú reyndar safapressu, hefði líklega átt að nota hana. Hjalti sagði mér reyndar á MSN um daginn að...
by Völundur
8. May 2009 00:30
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 57960

Re: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Vá. Takk fyrir þetta. Þetta er virkilega gott svar. - Semsagt, flotvogin (sem ég gleymdi að nota :lol: ) skiptir öllu þegar kemur að þessu, gott að vita. Líka gagnlegt þetta með efnafræðina. Þú talar um rétt magn af geri - hvernig hittir maður á það? er þetta eitthvað ákveðið magn á líter, eða miðas...
by Völundur
7. May 2009 23:40
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?
Replies: 22
Views: 57960

Samhengi gers, sykurs og annara þátta í alkahól magni?

Hæbbs. Ég er að gera Cider núna. Bara mega einfalt. Keypti 20 lítra af eplasafa (með rotvarnarefnum reyndar) og hakkaði c.a. 5 lítra af perum og setti með, hrærði ger upp í þessu og er kominn með þetta á aðra viku. Það búbblar svaka flott í lásnum og það er góð lykt sem kemur með hverju ropi, en ég ...
by Völundur
6. May 2009 00:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Völundur
Replies: 0
Views: 3652

Völundur

Hæ! Völundur heiti ég, og er spenntur fyrir þessum vef. Held þetta gæti orðið gagnlegt. Er nú ekki reyndur í bruggi búinn að klúðra tveimur lögunum af bjór (önnur er svosem drekkandi en bara dálítið flöt) en mig langar að gera Cidera og léttvín. Sérstaklega tékka á því í haust að gera blá- og krækib...