Search found 621 matches

by Andri
17. Sep 2012 14:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar úr garðinum
Replies: 8
Views: 7351

Re: Humlar úr garðinum

Vá, tær snilld :)
Nágranninn fær væntanlega smakk
by Andri
13. Sep 2012 22:25
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00
Replies: 27
Views: 26909

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 18. ágúst kl 14:00

Vá, snillingar :) Ég þarf að hætta að vesenast í þessum skóla og fókusera meira á áhugamálið.
by Andri
31. Mar 2012 14:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB græjur í smíðum
Replies: 36
Views: 69068

Re: BIAB græjur í smíðum

Eru þetta ekki 1,5q vírar? Farið varla að runna 5,5kW element með þeim. P=U*I => I = circa 24A Skv. gömlu reglugerðinni var aðeins leyfilegt að hafa 16A flæði í gegn, núna er það 13A. 2,5q vírar eru notaðir f. 16A og hærra (man ekki upp í hvað nákvæmlega en líklegast upp í 20A). Þetta gæti vissulega...
by Andri
23. Mar 2012 16:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hraðtengi og flösku skolari
Replies: 10
Views: 6015

Re: Hraðtengi og flösku skolari

Skrúfgangurinn er öðruvísi í tommu fittings. Ég held að það sé oftast millimetra skrúfgangur á blöndunartækjum og eldhús/baðherbergis krönum.
by Andri
23. Mar 2012 12:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundur marsmánaðar 5. mars kl. 20.00 á KEX
Replies: 16
Views: 24536

Re: Mánudagsfundur marsmánaðar 5. mars kl. 20.00 á KEX

Flott framtak með síðuna. Vonandi gengur þetta vel, það er vissulega markaður fyrir þessu. Þarf bara að auglýsa rétt.
by Andri
23. Mar 2012 12:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar
Replies: 20
Views: 16178

Re: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar

Maður fær reglulega þessar spurningar hvort hann sé drykkjarhæfur. Flestir sem hafa smakkað heimabruggaðann bjór hafa smakkað dósakit bjór.Það tel ég vera aðal ástæðu lélegs álits fólks á heimabruggi. Við verðum að ýta undir það hjá vinum og vandamönnum að smakka nýjar bjórtegundir. Fá þau til að hæ...
by Andri
23. Mar 2012 12:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: BrewDog á Íslandi
Replies: 18
Views: 16630

Re: BrewDog á Íslandi

Húrra!
by Andri
18. Jan 2012 23:40
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Flottasta efni í heiminum.
Replies: 4
Views: 10641

Re: Flottasta efni í heiminum.

Svo er spurning hvort að ethanolið leysi þetta ekki upp og við drekkum þetta fína efni í okkur.
Held að þessi vatnsfælnu efni séu öll lífræn, etherar og svona...
Myndi ekki fara að húða neitt fyrr en það væri búið að rannsaka þetta meira :)
by Andri
24. Nov 2011 14:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Egils Malt
Replies: 14
Views: 16945

Re: Egils Malt

Freyddi mikið þrátt fyrir eðlilega sykurviðbót í kolsýringu. Hélt kolsýrunni ekki vel, varð flatur á mjög skömmum tíma. Það var mjög mikið af fljótandi geri þótt flaskan hefði staðið óhreyfð inni í ískáp frá því að hann varð full kolsýrður. "Bjórinn" hélt dökka litnum en varð bragðlaus og ...
by Andri
21. Nov 2011 18:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Egils Malt
Replies: 14
Views: 16945

Re: Egils Malt

Æj, þetta var nú ekkert sérstakt. Skemmtileg tilraun, en ekki eitthvað sem maður vill drekka.
Á ennþá eitthvað eftir af þessu í ískápnum. Prufa kannski að opna eina á eftir :)
by Andri
10. Nov 2011 13:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 323142

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Stundum slefa ég þegar ég skoða ryðfríar fittings, eitthvað aðlaðandi við það
by Andri
7. Oct 2011 12:58
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Svo nýr
Replies: 12
Views: 17420

Re: Svo nýr

Velkominn nýgræðingur
by Andri
7. Oct 2011 12:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Októberfundur Fágunar í Keflavík?
Replies: 25
Views: 28255

Re: Októberfundur Fágunar í Keflavík?

Jæja, er að logga inn í fyrsta skipti í einhverja mánuði.
Hvernig var hjá ykkur? Ég þarf að kíkja á næsta fund :)
by Andri
25. Apr 2011 21:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórgerðar smíði okkar feðga
Replies: 12
Views: 20619

Re: Bjórgerðar smíði okkar feðga

Brew in a bag Version 2.0

Þetta er fallegt hjá ykkur, karlinn er handlaginn.
Væri gaman ef faðir minn deildi þessu áhugamáli með mér :)
by Andri
25. Apr 2011 10:24
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Einstök Beer Company
Replies: 6
Views: 5740

Re: Einstök Beer Company

Er færeyski bjórinn ekki bruggaður hérna líka?
by Andri
6. Apr 2011 23:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar
Replies: 11
Views: 8709

Re: Fyrsti lagerinn - gerjunarpælingar

Citation needed. Hvar funduð þið þær upplýsingar að gerið drepst við að hella því beint í virtinn? Mér finnst bara svo ólíklegt að gerið fari frekar að drepast sé því hellt beint út í 12-13°C en 20ish gráðu heitt vatn/virt. Er ekkert að dissa ykkur, bara það að megn allrar vitneskju í þessum fágaða ...
by Andri
7. Feb 2011 14:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: "food grade" slanga
Replies: 5
Views: 2686

Re: "food grade" slanga

Fæst einnig í landvélum, mikið úrval
by Andri
7. Feb 2011 14:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fágun í morgunútvarpi Rásar 2
Replies: 4
Views: 2359

Re: Fágun í morgunútvarpi Rásar 2

Gaman að þessu, flott auglýsing fyrir félagið og hobbýið
by Andri
4. Feb 2011 21:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.
Replies: 19
Views: 7732

Re: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.

Keypti tvær kippur í heiðrúnu, það var barist um þetta. Fór fyrst í kringluna og hann var uppseldur þar en ég spurði gæjann í heiðrúnu hvort hann ætti þetta til því ég sá hann ekki í hillunum, þá var hann í neðstu hillu, fáránlegt að hafa nýjann bjór í neðstu hillu að mínu mati. En hann sagðist eiga...
by Andri
12. Jan 2011 17:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýring fyrir ísskáp
Replies: 17
Views: 27863

Re: Hitastýring fyrir ísskáp

Hvernig er þetta að virka hjá þér Óli og hvað kostaði þetta komið heim? Ertu með annað hitamæli inni í ískápnum til að sannreyna að það sé rétt hitastig? Ég hef slæma reynslu af óvönduðum kínverskum rafbúnaði, hafa lekið þéttar hjá mér og einn sprungið.. Hef verið að spá í að fá mér danfoss tstat fy...
by Andri
4. Jan 2011 20:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jólagjafir tengdar gerjun
Replies: 10
Views: 8985

Re: Jólagjafir tengdar gerjun

Auh, ég verð að gefa sjálfum mér delirium tremens settið!
Eina gerjunartengda sem ég fékk var "ritzenhoff" bjórglas
by Andri
25. Dec 2010 14:36
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Gleðileg jól
Replies: 4
Views: 8885

Re: Gleðileg jól

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár
by Andri
14. Nov 2010 17:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fuller's bjórar í ríkinu.
Replies: 5
Views: 4490

Re: Fuller's bjórar í ríkinu.

Ég er með einn svona Vintage Ale, ég veit ekki hvort ég fæ mig í það að drekka hann strax. Ég var hrifinn af Chiswick bitter en mér fannst ipa'inn ekki vera það spes..
by Andri
3. Nov 2010 16:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kegerator búnaður
Replies: 17
Views: 26785

Re: Kegerator búnaður

Hvað má gera ráð fyrir að svona 2 kúta corny keg kit kosti komið heim.
Um $300 á heimasíðunni, má reikna með 50-60 þús kr?
by Andri
2. Nov 2010 01:23
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skíjað vín
Replies: 2
Views: 4980

Re: Skíjað vín

Skella þessu í ískáp á lægsta hita í einhverja daga, ætti að lagast við það. Eða jafnvel út þar sem núna fer að verða asskoti kalt í veðri :) 10-20% vín frýs við einhverjar -5 til -10 gráður celsius Ég gerði allavegana tilraun með 25 lítra af gambra einu sinni, varð kristaltær eftir örfáa daga í -1°C.