Search found 261 matches

by Plammi
2. Mar 2016 13:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrger frá brew.is raðað eftir kjörhitastigi
Replies: 0
Views: 6630

Þurrger frá brew.is raðað eftir kjörhitastigi

kjörhitastig - Ger - range - purpose - notes 08-14°C - MJ M76 - 8-14°C - Bavarian lager - 10-15°C - MJ M84 - 10-15°C - Bohemian Lager - 12-15°C - Fermentis S-23 - 9-22°C - lager - 10-12 fyrir clean gerjun, þarf alltaf 2x pakka 12-15°C - Fermentis W-34/70 - 9-22°C - weihenstefaner - 14-21°C - Nottin...
by Plammi
8. Jan 2016 16:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:00
Replies: 4
Views: 13845

Mánaðarfundur mánudaginn 11.janúar Hlemmi Square kl.20:00

Heil og sæl öllsömul! Mánaðarfundur janúar verður haldinn á Hlemm Square (matsal) , mánudaginn 11.janúar kl.20:00. Hlemmur Square er til húsa á Laugarvegi 105. Þar er 25% aflsáttur til félaga Fágunar. Farið verður yfir starfsárið og afhent ný félagsskírteini fyrir 2016. Fundargerð: Mæting - alls mæt...
by Plammi
3. Dec 2015 16:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square
Replies: 6
Views: 14766

Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square

Heil og sæl öllsömul! Mánaðarfundur desembermánaðar verður haldinn á Hlemm Square (matsal) , mánudaginn 7.desember kl.20:00. Hlemmur Square er til húsa á Laugarvegi 105. Staðurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar undanfarið og veita enn 25% aflsátt til félaga Fágunar. Aðalþema fundarins verðu...
by Plammi
29. Oct 2015 12:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 2.nóvember MicroBar Vesturgötu 2 (kjallara)
Replies: 5
Views: 10987

Mánaðarfundur 2.nóvember MicroBar Vesturgötu 2 (kjallara)

Heil og sæl öllsömul! Mánaðarfundur nóvembermánaðar verður haldinn 2.nóvember á MicroBar Vesturgötu 2 (kjallara) kl.20:00. MicroBar eru að opna á nýjum stað og verður spennandi að sjá útkomuna. Fundargerð: 15 manns mættu á nýja MicroBar. Töluverð stílbreyting frá fyrri stað og leyst fólki nokkuð vel...
by Plammi
1. Oct 2015 11:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 5.oktober kl:20 Bryggjan Brugghús
Replies: 2
Views: 8385

Mánaðarfundur mánudaginn 5.oktober kl:20 Bryggjan Brugghús

Sælir félagar! Mánaðarfundur október verður haldinn á Bryggjunni Brugghúsi Grandagarði 8 þann 5. oktober klukkan 20:00 - 22:00. Við fáum þar tækifæri til að forskoða staðin, kíkja á brugggræjurnar og fá smakk af því sem mun verða í boði. Fundargerð Fundur hófst um 20:00. Mæting var góð eða um 40 man...
by Plammi
5. Sep 2015 11:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 7 september kl:20 Bjórgarðinum
Replies: 1
Views: 6657

Mánaðarfundur mánudaginn 7 september kl:20 Bjórgarðinum

Mánaðarfundur ágústmánaðar verður haldinn mánudaginn 7 september kl:20:00 í Bjórgarðinum Þórunnartúni 1 Dagskráin: Tilkynningar og stutt spjall um hvað er á döfinni Fræðsluerindi - umræður um lagabreytingar Smakk og bruggspjall Bragðgóð tilboð á barnum! Fundargerð Fyrsta haustlægðin kann að hafa áhr...
by Plammi
13. Aug 2015 08:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: No chill?
Replies: 4
Views: 10904

Re: No chill?

Dabby wrote:heldur eiga eitthvað (10-20%) eftir til að annaðhvort kæla virtinn hratt niður fyrir 70°C eftir suðu
Takk fyrir þetta, svo einfalt en samt svo snjallt.
by Plammi
5. Aug 2015 23:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 10 ágúst kl:20 Bjórgarðinum
Replies: 1
Views: 6721

Mánaðarfundur mánudaginn 10 ágúst kl:20 Bjórgarðinum

Mánaðarfundur ágústmánaðar verður haldinn mánudaginn 10 ágúst kl:20:00 í Bjórgarðinum Þórunnartúni 1 Dagskráin: Tilkynningar og stutt spjall um hvað er á döfinni Loftur í Bjórgarðinum ætlar að fræða okkur um starfsemina Fræðsluerindi - Meskiker (Gummikalli og sigurjón) Smakk og bruggspjall Bragðgóð ...
by Plammi
13. Jul 2015 10:24
Forum: Brauðgerð
Topic: Biertreberbrot (Spent grain bread - brauð úr meskjuðu korni)
Replies: 1
Views: 12682

Biertreberbrot (Spent grain bread - brauð úr meskjuðu korni)

Þetta er önnur tilraun í brauðgerð hjá mér og fannst mér þetta brauð heppnast mjög vel. Uppskriftirnar sem ég notaðist við eru frá brew.is/blog og germanfood.com Uppskriftin: 250gr hveiti 250gr heilhveiti 100gr korn úr meskingu 1msk Hunang (þolir alveg meira) 1tsk salt (þolir alveg meira) 1tsk þurrg...
by Plammi
7. Jul 2015 15:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00
Replies: 11
Views: 30334

Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00

Á menningarnótt mun Fágun halda sitt árlega kútapartí milli kl 14:00 og 18:00 á Klambratúni (áður Miklatún). Félagsmenn munu bjóða upp á það sem þeir kunna best að gera auk þess sem grillaðar verða pylsur fyrir gesti og gangandi. Allir eru velkomnir og þeir sem vilja kynna vini og fjölskyldu fyrir s...
by Plammi
7. Jul 2015 13:13
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00
Replies: 11
Views: 24854

Re: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00

Takk fyrir þetta karlp, þurfum greinilega að tryggja betur í framtíðinni að upplýsingar berist til allra. Við höfum ekki verið að treysta á Facebook sem upplýsingarveita, heldur aðeins sem auka-dreifingaraðili á upplýsingum. Klárlega svigrúm þar til að bæta sig.
by Plammi
7. Jul 2015 13:01
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga
Replies: 4
Views: 17560

Re: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga

Nevermind, fann þetta og út frá því endaði í 85mgl af HCO3 fyrir Laugarnes vatnið.
by Plammi
7. Jul 2015 12:57
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga
Replies: 4
Views: 17560

Re: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga

Ef einhver getur fundið út Bicarbonate HCO3 út frá þessu þá væri það frábært, ég er ekki að ná þessu alveg en vantar þessa tölu fyrir reiknivélarnar
by Plammi
7. Jul 2015 12:15
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga
Replies: 4
Views: 17560

Efnagreiningar á heitu vatni á höfuðborga

Við erum hérna nokkrir bruggarar sem spörum okkur mikinn tíma (og rafmagn) með því að nota heita vatnið beint úr krananum fyrir meskingu. Þegar maður segir frá þessu þá fara sumir að fussa og sveija og trúa því að bjórinn verði þá brennisteins og kísilmengaður viðbjóður. Það er alrangt. Ég hef engan...
by Plammi
2. Jul 2015 20:06
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00
Replies: 11
Views: 24854

Re: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00

smá fundargerð komin, þið kannksi hjálpið mér að fylla upp í mætingarskránna, gleymdi að taka saman hverjir mættu
by Plammi
27. Jun 2015 00:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00
Replies: 11
Views: 24854

Mánaðarfundur Miðvikudaginn 1. Júlí 2015 kl:18:00

Heilir og sælir félagar! Næsti fundur verður með óhefðbundnu sniði. Fundurinn verður haldinn heima hjá æpíei að Oddagötu 6 101 Reykjavík . Gefst þá tækifæri til að skoða bruggræjurnar og annað bjórtengt hjá formanninum. Fundurinn hefst um 6 leitið og er fólki bent á grípa sér eitthvað að borða áður ...
by Plammi
26. Jun 2015 20:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 1.júní 2015 á Mikkeler
Replies: 8
Views: 18469

Re: Mánaðarfundur 1.júní 2015 á Mikkeler

Var ekki skipaður ritari fyrir fundinn eins og venjan er ef ritari kemst ekki?
by Plammi
29. May 2015 10:54
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 1.júní 2015 á Mikkeler
Replies: 8
Views: 18469

Mánaðarfundur 1.júní 2015 á Mikkeler

Mánaðarfundur júní verður haldinn mánudaginn 1. júní á Mikkeller & Friends frá 20:00 til 22:30 Við verðum líklegast í risinu 20:00 - Mæting 20:30 - Dagskrá hefst. Tilkynningar og stutt spjall um hvað er á döfinni 20:45 - Fræðsluerindi (nánar auglýst síðar) 21:30 - Smakk og bruggspjall 22:30 - He...
by Plammi
13. Apr 2015 17:50
Forum: Um Fágun
Topic: Lög Fágunar 2015
Replies: 0
Views: 8062

Lög Fágunar 2015

Hér eru lög Fágunar sem samþykkt voru á aðalfundi 25. febrúar 2015
by Plammi
4. Apr 2015 18:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar
Replies: 3
Views: 6752

Mánaðarfundur 13. apríl 2015 á Skúla Craft Bar

Mánaðarfundur apríl verður haldinn mánudaginn 13. apríl á Skúla Craft bar frá 20:00 til 22:30 Ekki var talið ráðlegt að hafa fundinn 6. því þá er annar í páskum og fólk almennt í matarboðum og þessháttar. 20:00 - Mæting 20:30 - Dagskrá hefst. Tilkynningar og stutt spjall um hvað er á döfinni 20:45 -...
by Plammi
28. Mar 2015 19:10
Forum: Uppskriftir
Topic: Hádurtur IV
Replies: 0
Views: 4284

Hádurtur IV

Recipe: 024 - Hádurtur IV (HD) Style: Old Ale Boil Size: 29 l Batch Size (fermenter): 22,00 l Estimated OG: 1,058 SG Estimated Color: 20,8 SRM Estimated IBU: 37,4 IBUs Brewhouse Efficiency: 77,00 % Boil Time: 60 Minutes Ingredients: Amt Name Type # %/IBU 1,16 tsp Baking Soda (Mash 60,0 mins) Water A...
by Plammi
26. Mar 2015 11:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94644

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

"bruggað í poka" væri bein þýðing, og alls ekki slæm. Bruggettípoka ef menn vilja hafa það í einu orði :)