Search found 14 matches

by Kjartan
6. Sep 2016 16:31
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] kegerator með öllu (4 kranar)
Replies: 0
Views: 5723

[Til Sölu] kegerator með öllu (4 kranar)

Sælir, þar sem ég er farinn að nota græjurnar allt of sjaldan ætla ég að selja kegeratorinn. Allt ryðfrítt (kranar, shanks, niplar). Samanstendur af eftirfarandi: - 3 notaðir pin lock kútar (5 gallon) og 1 25 l sankey kútur - 4 ryðfíir Perlick 630ss kranar og ryðfríir shanks - 2 stk. 5 lb. CO2 kútar...
by Kjartan
13. Feb 2014 22:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Pottar, element, stýrikassi og fleira!
Replies: 4
Views: 7656

Re: Pottar, element, stýrikassi og fleira!

gleymdi að setja verð fyrir 5500w hitaelementið: 3.000kr
by Kjartan
13. Feb 2014 18:01
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Pottar, element, stýrikassi og fleira!
Replies: 4
Views: 7656

Re: Nýr 50 L pottur úr ryðfríu stáli frá Fastus, og margt fl

-12v dæla frá brew.is 2014-02-12 09.20.05.jpg 2014-02-12 09.19.49.jpg -5500w hitaelement 2014-02-12 09.20.37.jpg -40 L álpottur með ryðfríum krana í botni sem ég notaði sem mash tun, besta lausnin sem ég fann fyrir falskan botn var pastasigtið sem sést í myndunum, virkaði bara vel. 2014-02-12 09.09....
by Kjartan
13. Feb 2014 17:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Pottar, element, stýrikassi og fleira!
Replies: 4
Views: 7656

Re: Nýr 50 L pottur úr ryðfríu stáli frá Fastus, og margt fl

- Sami 60 L álpottur og fyrir ofan, búið að fjarlægja koparspíralinn. Tilvalið setup fyrir BIAB. Hef þegar pantað ryðfrí fittings til að loka götunum tveimur þar sem koparspírallinn festist. ATH að potturinn er nú með 3500w elementi en ég á líka 5500w element sem hægt er að setja í staðinn. 2014-02-...
by Kjartan
13. Feb 2014 10:19
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Pottar, element, stýrikassi og fleira!
Replies: 4
Views: 7656

Pottar, element, stýrikassi og fleira!

-Alveg glænýr 50l pottur frá Fastus. Góð stærð fyrir t.d. BIAB. Aldrei verið notaður og ekkert verið átt við hann. 2014-02-12 09.05.48.jpg 2014-02-12 09.06.10.jpg 2014-02-12 09.06.27.jpg -60 L álpottur með hitaelementi og innbyggðum koparspíral. Öll fittings eru stainless steel. Er með polycarbonate...
by Kjartan
27. Mar 2013 22:01
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: pælingar og plön
Replies: 7
Views: 18345

Re: pælingar og plön

Ég pantaði Sweet Mead (4184) frá wyeast núna í síðustu hóppöntun, ætla að skella í þessa uppskrift: http://www.homebrewtalk.com/f80/cherry- ... ad-245547/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
by Kjartan
26. Feb 2013 15:58
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Mjólkur Stout
Replies: 10
Views: 16740

Re: Mjólkur Stout

Flott uppskrift! Hvar fenguð þið hrísgrjónahýðin (rice hulls)?
by Kjartan
16. Feb 2013 19:03
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2013
Replies: 68
Views: 144875

Re: Bergrisabrugg 2013

Er mælt með því að leysa humla upp í sjóðandi vatni í þurrhumlun? Ertu þá ekki að gera það sama og ef þú myndir bæta þeim við í lok suðu? Ég held að aðalatriðið í þurrhumlun sé einmitt að hita humlana ekki, til að passa að ekkert af rokgjörnu essential olíunum gufi upp og að koma í veg fyrir isomeri...
by Kjartan
19. Jan 2013 02:28
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Robust Porter
Replies: 14
Views: 21569

Re: Robust Porter

Ég myndi segja go for it með pilsner í andyrinu (pilsner er lager btw). Svo væri sterkur leikur að setja hann í lageringu í kartöflugeymslunni í nokkrar vikur eftir að gerjun lýkur. Annars er líka sniðugt að fá sér hitastýringu (http://www.brew.is/oc/index.php?route=product/product&path=40&p...
by Kjartan
1. Jan 2013 21:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðurnesja hópur í Fágun.
Replies: 12
Views: 19104

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Við erum heilmikið í Keflavík hjá tengdó þannig að segðu bara dagsetningu og ég mæti.
by Kjartan
1. Jan 2013 19:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Suðurnesja hópur í Fágun.
Replies: 12
Views: 19104

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Ég bý í Reykjavík en brugga í Keflavík í bílskúrnum hjá tengdó...
by Kjartan
28. Dec 2012 16:35
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 214360

Re: Skráning í félagið

Jæja, loksins búinn að skrá mig. Hvenær er næsti fundur?
by Kjartan
19. Mar 2012 16:21
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló
Replies: 6
Views: 10233

Halló

Sælir/ar. Ég er tiltölulega nýbyrjaður í all-grain bjórgerð eftir að hafa verið að leika mér með extract-kit dótið í svona 2 ár. Fyrsta bruggunin fer að verða tilbúin til smökkunar, mikil tilhlökkun! Ég er háskólanemi með espresso-dellu auk vaxandi áhuga á bjórgerð. Ætlunin er að prófa sem flesta bj...