Search found 246 matches

by Stulli
21. Jan 2012 07:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16703

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Örlítill fróðleikur um Surt ef menn hafa áhuga :beer:

http://stullibruggar.blog.is/blog/stull ... y/1218338/
by Stulli
8. Dec 2011 14:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] SP20/20 dæla
Replies: 0
Views: 3051

[Óskast] SP20/20 dæla

Sælir,

ég veit að það er eitthvað til af þessu í umferð. Ef þú átt svona og vilt losna við þá get ég reddað þér :)

Verður að sjálfsögðu að vera í nothæfu ástandi ;)

Endilega senda skilaboð eða hringja í 867-0504

:beer:
Stulli
by Stulli
7. Dec 2011 13:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Eiðsgrandaboli (Extract IIPA)
Replies: 4
Views: 4876

Re: Eiðsgrandaboli (Extract IIPA)

Lítur vel út. Ertu í vesturbænum?
by Stulli
30. Jun 2011 12:11
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Kegorator með 2 krönum
Replies: 1
Views: 3389

[Til Sölu] Kegorator með 2 krönum

Ætla að selja kegoratorinn minn. Hægt er að koma tveim cornelius kútum og litlu CO2 kút fyrir inní ísskápnum eða 1 stál (commercial) kút ásamt CO2 kút. Ég get látið fylgja með nokkur pin-lock, par af ball-lock og eina T. S-system kúplingu ef menn vilja. Einnig Tvær skrúfur til að smíða eigin tap-han...
by Stulli
5. Feb 2011 12:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.
Replies: 19
Views: 7732

Re: Nýr bjór í ríkið - nú með humlum.

Sælir,

Hér er heimasíða Borgar brugghúss:
http://www.borgbrugghus.is

Og svo er ég nýbyrjaður með smá blogg:
http://stullibruggar.blog.is

Endilega hafa samband ef að það vakna einhverjar spurningar
by Stulli
2. Oct 2010 18:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 48706

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Takk fyrir komuna. Það var rosalega gaman að hitta ykkur alla og spjalla. Sjáumst vonandi sem fyrst...
by Stulli
1. Oct 2010 18:45
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 48706

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Oli wrote:Leiðinlegt að missa af þessu, hefði verið áhugavert að sjá bæði brugghúsin. Skemmtið ykkur vel :beer:
Sendu mér meil næst þegar að þú ert í bænum ;)
by Stulli
29. Sep 2010 12:35
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Borg Brugghús
Replies: 39
Views: 48706

Re: Heimsókn í Borg Brugghús

Squinchy wrote:Mæti, verður smakk eftir skoðunina ? :)
Já að sjálfsögðu. Ég verð með nokkra mismunandi bjóra handa ykkur, og eitthvað matarkyns líka.

Kíkjum á Borg og getum kíkt yfir í stóra brugghúsið líka ef áhugi er fyrir. Svo er bara að smakka og spjalla. Gummi brugg mætir líka.

Hlakka til
by Stulli
5. Aug 2010 10:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Austur Brúnöl - nýjasti bjór Borg Brugghúss
Replies: 6
Views: 4997

Re: Austur Brúnöl - nýjasti bjór Borg Brugghúss

Mölt: pils, munchen, caramel og súkkulaði
Humlar: fuggles
by Stulli
4. Aug 2010 14:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Austur Brúnöl - nýjasti bjór Borg Brugghúss
Replies: 6
Views: 4997

Austur Brúnöl - nýjasti bjór Borg Brugghúss

Sælir, þá er nýjasti bjór Borg Brugghúss að líta dagsins ljós. Að þessu sinni unnum við með veitingamönnunum í Austur steikhúsi að bjór sem að fer vel með mat, þá sérstaklega steik. Boðið verður til kynnangar á þessum bjór annað kvöld kl 21.00 á Austur. Upplýsingar um bjórinn: Stíll: Mildöl/brúnöl A...
by Stulli
13. Jun 2010 10:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: lambic
Replies: 21
Views: 13872

Re: lambic

úúú, ég er alltaf til í að vera með í einhverju lambic gleði. Ég hef bruggað lambic í Kaliforníu, sem er reyndar kallað sonambic, þar sem að þetta er nú gert í Sonoma með 100% villigerjun :D smelli með mynd af rennslinu frá turbid mash ef þið hafið áhuga :beer:
by Stulli
1. Jun 2010 13:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Heimsóknir í Brugghús
Replies: 7
Views: 5646

Re: Heimsóknir í Brugghús

Jú, afsakið hvað þetta hefur tekið langan tíma. Þetta er langt frá því að vera gleymt og ég lofa ykkur því að biðin mun vera þess virði :beer: Það fer að styttast í þetta, og þá meina ég einhverjar vikur, ekki ár ;)

Kveðjur,
Stulli
by Stulli
26. May 2010 15:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi
Replies: 11
Views: 15574

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Á morgun Kl 17.00 munu þeir Kormákur og Skjöldur GEFA (þeas 0 kr!) þyrstum kúnnum Ölstofunnar að smakka Bríó í takmörkuðu upplagi. Fyrstir koma fyrstir fá. Eftir að þær byrgðir klárast verður Bríó í boði á sanngjörnu verði (miðað við Ísland þeas)

Sjáumst á morgun
:beer:
by Stulli
26. May 2010 13:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi
Replies: 11
Views: 15574

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

hrafnkell wrote:Gott mál. Eru fleiri bjórar á teikniborðinu? :)
Ójá
:beer:
by Stulli
26. May 2010 12:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi
Replies: 11
Views: 15574

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

hrafnkell wrote:Hljómar spennandi! Hvað eru lagnirnar stórar af þessum bjór? Er hann á krana eða flöskum?
1000L suður og þessi bjór fæst bara á krana, einungis á Ölstofunni

:beer:
by Stulli
26. May 2010 06:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi
Replies: 11
Views: 15574

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

kristfin wrote:máttu segja okkur meira um bjórinn.

hvaða grist og hvenær humlarnir fór í .

ætla að reyna mæta
100% pils malt

humlar settir í 70, 5 og í hringiðu

Einfaldast er alltaf best :beer:

Kveðjur,
Stulli
by Stulli
25. May 2010 16:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi
Replies: 11
Views: 15574

Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Heilir og sælir, Þá er komið að því. Fyrsti bjórinn frá Borg Brugghúsi mun loksins líta dagsins ljós á fimmtudaginn. Um er að ræða bjór bruggaðan sérstaklega fyrir Ölstofu Kormáks og Skjaldar og mun fást einungis þar á krana. Kíkið endilega við á Ölstofuna n.k. fimmtudag (270510) eftir kl 17.00 og d...
by Stulli
3. May 2010 14:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010
Replies: 25
Views: 32607

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Eyvindur wrote:Ég er nú fyrst og fremst spenntur fyrir að fá einhver hlutlaus komment á bjórinn...
Því miður geta komment aldrei alveg verið hlutlaus, sama hversu þjálfaður hópur dómara er samankomin, en þið getið gert ráð fyrir hreinskilin komment :beer:

En takk fyrir mig, þetta var æðislegt kvöld!
by Stulli
5. Mar 2010 12:57
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 168845

Re: Ræktun eigin humla

eigum við ekki að taka sénsinn og panta þetta bara. fáum uppáskrifað og pöntum cascade. en stulli. er hægt að fá casgade græðlinga hjá þér? Minn fór í mold bara fyrir ári síðan. Ég væri til í að leyfa því að skjóta betur rótum áður en ég fer að búta greyið niður í græðlinga. Því miður. Ég er samt m...
by Stulli
4. Mar 2010 19:22
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 168845

Re: Ræktun eigin humla

Varðandi hvaða yrki virka, þá setti ég niður Cascade, Centennial, Goldings og Zeus/Tomahawk/Warrior í fyrra. Cascadeinn var algjört monster, Centennial óx ágætlega, Zeus örlítið (græðlingurinn sjálfur virtist vera mjög ungur að árum, gæti þal tekið lengri tíma að koma sér almennilega í gang) en það ...
by Stulli
5. Jan 2010 18:26
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Grunnur fyrir Mjaðargerð.
Replies: 3
Views: 10934

Re: Grunnur fyrir Mjaðargerð.

Sællir Er nú nýr hérna og er með grunn.En spyir hvort þið eru lika að setja einhvað auka í mixið. Ger næring------->Er einhver að nota þetta? Á ensku Yeast Nutrient (nut 110) Ger fæðubætir---->Er einhver að nota þetta?Á ensku Yeast energizer (nut 210) bara spyr svo maður fer ekki að gera einhverja ...
by Stulli
15. Dec 2009 22:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kántríbjór
Replies: 8
Views: 9259

Re: Kántríbjór

Það er ómaltað íslenskt bygg í Þorrabjór, Gull og Premium frá Ölgerðinni. Gummi hjá Ölgerðinni tók nú þátt í einhverjum möltunartilraunum og ég er nokkuð viss um að hann hafi búið til einhvern bjór úr íslenska maltaða bygginu. Ég stóð alltaf í þeirri trú að það hefði verið Þorrabjórinn. Fyrir áhuga...
by Stulli
14. Dec 2009 21:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kántríbjór
Replies: 8
Views: 9259

Re: Kántríbjór

En annars...varðandi OP, þá man ég eftir þessu með "kántríbjórinn" á Skagaströnd. Ég held að þetta hafi verið meira í gríni en alvöru... :beer:
by Stulli
14. Dec 2009 21:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kántríbjór
Replies: 8
Views: 9259

Re: Kántríbjór

Það er ómaltað íslenskt bygg í Þorrabjór, Gull og Premium frá Ölgerðinni.