Search found 262 matches

by rdavidsson
14. Jun 2016 13:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nýsmíði, Vantar hönnunarráð!
Replies: 1
Views: 9318

Re: Nýsmíði, Vantar hönnunarráð!

Sælir, Ég er "meistarinn" sem sem smíðaði setup-ið sem þú vitnaðir í. Þetta var að virka mjög vel hjá mér, nýtnin kannski ekki sú besta (67-70%) en þetta keyrði allveg solid og ég þurfti ekkert að standa yfir þessu. Vandamálið með þetta setup eins og með Braumeisterinn (sem ég á núna) er k...
by rdavidsson
27. May 2016 15:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun á lager - hæg byrjun
Replies: 4
Views: 14275

Re: Gerjun á lager - hæg byrjun

Ég hef lent í því að lokið var ekki allveg þétt, þá fór allt þar út og ekkert í gengum lásinn.. Getur prófað að opna lokið aðeins og kíkja hvort það sé krausen "í gangi".
by rdavidsson
28. Jan 2016 15:38
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14655

Re: Ölgjörvi Advania

Gummi Kalli wrote:Takk fyrir :)

Haha, þetta á s.s. að vera 90% Pale ale eða 85% Pilsner og 15% Munich í staðinn en ég tók út 100% Pale ale þar sem Ölgjörvi er Pilsner og Munich. Ég laga þetta, takk fyrir að ábendinguna.
þú meinar 75% pilsner og 15% munich er það ekki ?? :)
by rdavidsson
2. Jan 2016 21:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75066

Re: Thermowell

Er þetta ekki eitthvað:
http://www.amazon.com/Stainless-Thermow ... B00JSYNN80

Sýnist þetta vera frá Duda diesel gaurunum, þeir segja að það sé hægt að troða STC hitanema í þetta með smá fyrirhöfn
by rdavidsson
7. Dec 2015 20:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lækkun á CO2 þrýstingi - er leki ?
Replies: 2
Views: 7354

Re: Lækkun á CO2 þrýstingi - er leki ?

Ef þú settir kolsýrukútinn inn í ísskáp þá er eðlilegt að þrýstingurinn lækki töluvert þar sem rýmdin í gasinu lækkar margfalt frá stofuhita niður í 2-4°C.
by rdavidsson
30. Nov 2015 10:10
Forum: Uppskriftir
Topic: Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5
Replies: 1
Views: 5931

Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5

Fyrir jóladagatalið 2015 gerði ég Robust porter. Bjórinn er mikið ristaður en rennur samt einstaklega ljúflega niður. Maltodextrin gerir það að verkum að final gravity er mjög hátt (ógerjanlegur sykur). Meskjað við tæplega 69°C OG 1.065 FG 1.020 IBU 41,1 ABV 6.0 % 21 lítrar Amt Name 4,77 kg Maris Ot...
by rdavidsson
18. Nov 2015 13:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71063

Re: BrewPi gerjunarskápur

Svakalega flottur setup!

Ég set samt spurningamerki við spennugjafann hjá þér (að teipa vírana á klónna).. :)

EDIT: Ég er verið að nota svona spennugjafa, fást hjá Íhlutum:
http://www.velleman.eu/products/search/ ... mp=Product

Mótortengi passa beint upp á endana
by rdavidsson
15. Nov 2015 22:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Kolsýring og sykurmagn ?
Replies: 4
Views: 10459

Re: Kolsýring og sykurmagn ?

Sæll, Ég myndi fara varlega í að auka sykurmagnið of mikið. Þegar ég setti alla bjóra á flöskur á sýnum tíma þá notaði oftast um 6.6gr/l með góður árangri. En það gætu verið nokkrar ástæður fyrir því afhverju þú færð litla kolsýru: - Seturu bjórinn í secondary? Minna ger sem kemst á flöskurnar þar s...
by rdavidsson
13. Oct 2015 13:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórs pælingar
Replies: 3
Views: 8917

Re: Jólabjórs pælingar

Ég gerði þennan einusinni, mjög einfaldur og góður. Svo sem ekkert mikið "jóla" við hann en það mætti bæta við kanil/appelsínuberki/Múskat.. Ég notaði Nottingham eða US-05 ger (ekki lagerget eins og uppskriftin segir til um) http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=609 Ég hef gert þennan bj...
by rdavidsson
8. Oct 2015 10:25
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: SOLD 50L BIAB kerfi með auka potti (Braumeister clone)
Replies: 2
Views: 6634

Re: 50L BIAB kerfi með auka potti (Braumeister clone)

Efri potturinn er seldur. Eftir standa flottar 50L BIAB græjur með nokkrum BIAB pokum. Set inn myndir af þeim í kvöld!
by rdavidsson
7. Oct 2015 23:31
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: SOLD 50L BIAB kerfi með auka potti (Braumeister clone)
Replies: 2
Views: 6634

SOLD 50L BIAB kerfi með auka potti (Braumeister clone)

Hæhæ, Hef til sölu flott 50L "BIAB" kerfi með eftirfarandi búnaði: - 50L ryðfrír pottur + falskur botn (dýru pottarnir hjá brew.is) - 33L ryðfrír pottur með 2x fölskum botnum, sama hugsun og fyrir Braumeister (dýru pottarnir hjá brew.is) - 5,5 kW Camco Ripple element - Chugger pumps dæla -...
by rdavidsson
15. Jul 2015 10:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði
Replies: 8
Views: 18212

Re: Enn ein útgáfan af HERMS stjórnborði

æpíei wrote:Glæsilegt! Það vantar að vísu myndir hjá mér. Hvernig er það hjá öðrum? Kann að vera tengt nýju síðunni.
Engar myndir hér heldur..
by rdavidsson
9. Jul 2015 21:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Uppskriftasarpur
Replies: 1
Views: 4888

Re: Uppskriftasarpur

Þetta er rosalega flott hjá þér ! Það væri örugglega hægt að gera þetta mjög gegnsætt og auðveldara að finna uppskriftir en á Fágun. Ég er enginn forritari en ég get hjálpað við að setja inn góðar uppskriftir :)
by rdavidsson
8. Jul 2015 16:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176378

Re: Jóladagatal 2015

Já, þetta var ansi flott. Ekki lengi að fyllast! Endilega gerið ráð fyrir 31 flösku. Stærð skiptir svosem ekki máli, bruggari ræður því sjálfur, en ætli 330 ml verði ekki vinsælastar. Mjög mikilvægt að merka tappana með þinni dagsetningu, svo þetta fari ekki allt í rugl þegar við hittumst til að de...
by rdavidsson
7. Jul 2015 08:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176378

Re: Jóladagatal 2015

Ég er til í að vera með, 5 des. Óákveðið með stíl enn sem komið er.
by rdavidsson
5. Jul 2015 23:05
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir Thomas Fawcett amber malt
Replies: 0
Views: 4425

Óska eftir Thomas Fawcett amber malt

Óska eftir 250-500gr af Thomas Fawcett Amber malti. Ég prófaði Amber malt frá Crisp en var ekki nógu ánægður með útkomuna..
Ég veit að þetta er langsótt.. :)
by rdavidsson
1. Jul 2015 08:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.
Replies: 9
Views: 15152

Re: Tveir kútar, annar freyðir svakalega.

Ég er með tvo bjóra á kútum sem hafa verið í kútunum á nákvæmlega sama þrýsting við nákvæmlega sömu aðstæður. Á föstudaginn var lokaðist ísskápurinn illa svo bjórarnir hitnuðu eitthvað. Ég lokaði nokkrum tímum seinna og hugsaði ekkert meira út í þetta, en tveim dögum seinna þegar ég ætlaði að fá mé...
by rdavidsson
20. Jun 2015 11:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerstarter pælingar
Replies: 4
Views: 6874

Re: Gerstarter pælingar

Vínkjallarinn og Áman selja bæði DME ef Brew.is á þetta ekki til.. Ég gerði þetta einusinni, þ.e. að meskja í 1,5L starter, mun aldrei gera það aftur! eins og þú segir þá tekur þetta alltof langan tíma samanborið við að DME í 1L starter kostar 300kr :)
by rdavidsson
28. May 2015 07:45
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Stýribox og hæðarglas. SELT
Replies: 0
Views: 4457

[Til Sölu] Stýribox og hæðarglas. SELT

Hef til sölu eftirfarandi: - Stýribox með Auber PID regli, 40A SSR relay, kæliviftu og öllu sem þarf.. Vírar eru 4q þannig að hægt er að nota 5,5kW element. "Hraðtengi" fyrir rafmagn inn á boxið og annað sem tengist við elementið. ATH, hitanemi fylgir ekki með en ég get sett hann í fyrir v...
by rdavidsson
21. May 2015 15:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Geymsla á korni
Replies: 5
Views: 7660

Re: Geymsla á korni

Þetta væri líka sniðugt fyrir grunnkornið, svipað og Keli er með í búðinni:
http://www.ikea.is/products/32201" onclick="window.open(this.href);return false;
by rdavidsson
21. May 2015 15:30
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: 170 L í gerjun
Replies: 4
Views: 13213

Re: 170 L í gerjun

Nýtt met hjá okkur sett síðasta laugardag... eftir 12,5 klst vinnudag þá fóru um 132 L af brúðkaupsöli og 38 L af zombie dust clone í gerjun upp á loft, allt hugsað fyrir brúðkaup mitt seinni partinn í júní :fagun: 98 lítra potturinn var nýttur til hins ítrasta, allt brúðkaupsölið var gert í tveimu...
by rdavidsson
8. May 2015 14:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað á ég að brugga ?
Replies: 1
Views: 4932

Re: Hvað á ég að brugga ?

Sælir félagar. Mér áskotnuðust 5kg pale ale og 500 gr crystal caramel. Svo var ég að taka til í frystinum og fann 100 gr fuggles 50 gr cascade og 50 gr simcoe. Ég á líka nottingham ger s05 og s04 sem er alveg að detta á tíma. Er einhver með hugmynd af uppskrift? 92% Pale 8% Crystal. Simcoe í 60 mín...
by rdavidsson
2. May 2015 22:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: "Braumeister" clone græjur í smíðum
Replies: 1
Views: 7821

"Braumeister" clone græjur í smíðum

Góðan dag, Mér datt í hug að setja inn smá pistil varðandi smíðina á "Braumeister clone" setup-inu hjá mér. Ég er búinn að brugga með BIAB poka í tæp 3 ár með ágætum árangri. Ég fór strax í BIAB setup með PID stýringu og hringrásardælu sem var að virka mjög vel (hitastýringin á virtinum) e...
by rdavidsson
10. Apr 2015 20:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27513

Re: Þurrhumlunarpælingar

Sammála öllu hér, beint útí með humlana... Ég var að brasa við það í fyrstu lögnunum hjá mér að setja þá í poka, endaði með sýkingu.. Ef þú cold crashar í 2-3 daga þá er megnið af þeim búnir að falla á botninn..