Search found 2278 matches

by Eyvindur
31. Mar 2016 20:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ekta íslenskur bjór?
Replies: 4
Views: 12657

Re: Ekta íslenskur bjór?

Tja... Bjórlíki?
by Eyvindur
21. Mar 2016 09:10
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Sól og blíða :)
Replies: 3
Views: 10360

Re: Sól og blíða :)

Ég hef verið með plötukæli og það var lítið mál að þrífa hann. Ég bunaði bara sjóðandi heitu vatni í gegn, í báðar áttir, frekar lengi (á meðan ég var að ganga frá einhverju öðru). Lenti aldrei í neinu veseni með þetta. Eina ástæðan fyrir því að ég hætti að nota hann var að ég flutti í íbúð sem er m...
by Eyvindur
6. Mar 2016 15:23
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17041

Re: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Ég geri það gjarnan. Sleppi því samt ef ég er að gera low gravity bjór sem ég vil bara meskja í hvelli.

Annars las ég einhvers staðar að protein rest gæti dregið úr haus. Sel það ekki dýrara...
by Eyvindur
4. Mar 2016 18:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fulltrúar Fágunar á fundi Allsherjarnefndar
Replies: 3
Views: 7655

Re: Fulltrúar Fágunar á fundi Allsherjarnefndar

Ekkert smá hress. Alveg á hvolfi, bara!
by Eyvindur
4. Mar 2016 18:48
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17041

Re: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Ég man einmitt að mér fannst uppskriftin í BCS skrýtin, því ég hélt að þetta væri algjört skilyrði. Og líklega er alltaf proteinrest í þýskum afbrigðum, bara eins og í hveitibjórum.

Endilega láttu vita. Ég fer kannski í svona kvikindi við tækifæri.
by Eyvindur
2. Mar 2016 07:49
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016
Replies: 6
Views: 17041

Re: Roggenbier - Bjórstíll Mánaðarins 03-2016

Ég hef smakkað einn heimagerðan roggenbier, sem bragðaðist mjög vel, en var hins vegar eins og að drekka hóstasaft, hann var svo þykkur. Þetta skýrist af miklu próteinmagni í rúgmalti. Ég held því að það sé einboðið, ef maður gerir roggenbier, að taka protein rest, 15-20 mínútur við 50 gráður eða sv...
by Eyvindur
28. Feb 2016 01:26
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] 60L plastsuðutunna - SELT
Replies: 4
Views: 9722

Re: [Til Sölu] 60L plastsuðutunna

Gummi Kalli, ef þú kaupir þér 42l stálpott hjá Kela (ódýrari týpuna), þá er ég með falskan botn og hitaelement til sölu. Segi bara svona. ;)
by Eyvindur
12. Feb 2016 14:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28091

Re: Um heimasíðu Fágunar

Ég hef svo reyndar lengi talað fyrir því að það ætti að koma upp hliðardálki á spjallið, þar sem hægt væri að auglýsa viðburði, birta fréttir, nýjustu fræðigreinar, o.s.frv., fyrir þá sem munu áfram fara beint inn á spjallborðið. Hljómar sniðugt og gerlegt - en eins og ég nefndi, þá veit ég persónu...
by Eyvindur
11. Feb 2016 08:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Um heimasíðu Fágunar
Replies: 15
Views: 28091

Re: Um heimasíðu Fágunar

Ég sé fyrir mér að síðan verði meiri heldur en bara spjallborðið. Hún á að þjóna sem vettvangur fyrir þekkingu og fræðslu, bæði um félagið en einnig fróðleiks til meðlima. Þannig að ég er ekki sammála að forsíðan eigi bara að vera fyrsta stopp fyrir nýja meðlimi og meðlimir svo eftir það fari eingö...
by Eyvindur
10. Feb 2016 16:29
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dusildorf Alt
Replies: 33
Views: 111901

Re: Dusildorf Alt

Nei, enda tengist þetta klárlega ekki uppskriftinni, hvert sem vandamálið er.

Ég hef bæði gert þessa uppskrift með steinefnum og án.
by Eyvindur
27. Jan 2016 15:32
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14644

Re: Ölgjörvi Advania

Stórgóður bjór.
by Eyvindur
7. Jan 2016 09:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30
Replies: 1
Views: 9539

Re: Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30

Þessi var voða ljúfur. Þarf að gera eitthvað í líkingu við þetta.
by Eyvindur
3. Jan 2016 20:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17540

Re: Bruggáramótaheit 2016

Herra Kristinn wrote: Kaupa minna af dóti.
THE HORROR!
by Eyvindur
2. Jan 2016 10:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17540

Bruggáramótaheit 2016

Gleðilegt ár, kæru félagar, og takk fyrir það gamla. Þegar ég lít um öxl var þetta merkilega drjúgt og skemmtilegt bruggár, þrátt fyrir að ég hafi eytt stórum hluta þess ýmist úti á landi, að drukkna í vinnu eða jafna mig eftir fótbrot. Nú er það nýja farið í gang, og mér datt í hug að gera þráð þar...
by Eyvindur
31. Dec 2015 01:15
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Dusildorf Alt
Replies: 33
Views: 111901

Re: Dusildorf Alt

Klárlega ein af mínum uppáhalds, og ég hef mikið leikið mér með varíasjónir af henni. Næst er ég að pæla í að nota ameríska humla. :skal:
by Eyvindur
24. Dec 2015 22:16
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jóli frá Ölvisholti
Replies: 5
Views: 16617

Re: Jóli frá Ölvisholti

Er ekki Jóli byggvínið? Heitir hinn ekki bara Jólabjór?
by Eyvindur
24. Dec 2015 01:59
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jóli frá Ölvisholti
Replies: 5
Views: 16617

Re: Jóli frá Ölvisholti

Þessu var þveröfugt farið þegar ég smakkaði hann. Mér fannst hann einmitt mjög ljúfur. Ég á eina flösku - þarf að sjá hvort hún er nokkuð skrýtin.
by Eyvindur
18. Dec 2015 09:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square
Replies: 6
Views: 14761

Re: Mánaðarfundur mánudaginn 7. desember á Hlemm Square

gm- wrote:Það væri gaman að hafa fleiri bjórskipti á árinu, tók þátt í nokkrum úti, einu þar sem skipst var á SMASH bjórum, og svo tveimur þar sem við urðum að nota eitthvað ákveðið hráefni (rúgur í eitt skipti og ber í öðru).
Til er ég. Þetta er agalega gaman.
by Eyvindur
3. Dec 2015 16:07
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Púrtari
Replies: 5
Views: 18027

Re: Púrtari

Sýnist reyndar alvanalegt að setja sykur í púrtvínskitt, eftir smá eftirgrennslan. Enda kannski erfitt að ná í 77% brandí, eins og er hefðbundið að nota til að hækka áfengisprósentuna.
by Eyvindur
3. Dec 2015 15:55
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Púrtari
Replies: 5
Views: 18027

Re: Púrtari

Endilega láttu vita hvernig þetta fer. Alltaf stórt viðvörunarmerki þegar þarf að bæta við sykri. Ég hef einmitt oft velt fyrir mér hvernig sé að gera púrtvín úr kitti (elska púrtvín), en hef einhvern veginn ekki lagt í þessi kitt sem ég hef séð hérna heima.