Search found 17 matches

by ovolden
26. Jun 2013 22:25
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Að bragðbæta vín
Replies: 0
Views: 6185

Að bragðbæta vín

ÉG er með vín frá Ámuni. 7 daga vín. (langaði að prófa það) kostaði innan við 5000kr. þessvegna langaði mér að prófa vínið,. Þetta er einhverskonar rauðvín/rassberry vín. það er tilbúið. Er enþá í fötunni., ÉG þurfti að sæta það töluvert. og notaði til þess sykurmælir/flotmælir. Áferðin er falleg. a...
by ovolden
24. Jun 2013 13:23
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Gos í vín
Replies: 5
Views: 16025

Re: Gos í vín

Takk fyrir þetta... prófa þetta í kvöld ;)
by ovolden
24. Jun 2013 10:56
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Gos í vín
Replies: 5
Views: 16025

Re: Gos í vín

vá... takk fyrir snögg viðbrögð :D ÉG hef takmarkað við á þessu. . er þó búínn að búa til rauð vín... sem heppnaðist svakalega vel. svo gerði ég það sem er kallað pallavín ... frá Ámunni. Kíwí og perubragð... suddalega gott... það sem ég er með núna er einnig frá Ámuni., og er þetta svokallaða 7 - 1...
by ovolden
24. Jun 2013 00:16
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Gos í vín
Replies: 5
Views: 16025

Gos í vín

Hæ... ég er með ávaxtavín í fötu. langar að prófa að setja það á litlar 33cl flöskur. og væri til í að hafa kolsýring í því. Hvernig fæ ég kolsýring í vínið ?
kv ole
by ovolden
11. Sep 2012 20:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vínrekkar
Replies: 2
Views: 2471

Vínrekkar

jæja. Þá kom að því. vínið komið á flöskur., og nú á ég allt í einu 30 flöskur af rauðvíni, sem ég veit ekkért hvar ég á að geyma. Maður verður að geyma flöskurnar á hliðinni,. svo ég verð að finna þeim góðann stað. Hefur einhver búið til, séð eða veit um góða, fljótlega og ódýrar aðferð við að búa ...
by ovolden
3. Sep 2012 09:50
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Þrúgu sykur í Rauðvín
Replies: 5
Views: 11535

Re: Þrúgu sykur í Rauðvín

Takk fyrir þetta allir sem einn,.
hmmm... ég þarf að leggjast í útreikninga, Ég hélt þetta væri einfaldara en þetta. :D

takk fyrir
by ovolden
2. Sep 2012 20:16
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Þrúgu sykur í Rauðvín
Replies: 5
Views: 11535

Re: Þrúgu sykur í Rauðvín

haaa? einhver ?
by ovolden
2. Sep 2012 01:21
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Þrúgu sykur í Rauðvín
Replies: 5
Views: 11535

Þrúgu sykur í Rauðvín

ÉG er að leggja lokahönd á fyrsta rauðvínsbruggið mitt., Smakkaði á því áðan, og það var frekar súrt, og beiskt eftir bragð. Ég var búinn að ákveða að sæta vínið,. og keypti sykurþrúgu í Vínkjallaranum. ég ætla að skipta þessu upp í 3 flokka. ósykrað, smá sykur og meiri sykur. En ég veit bara ekkér ...
by ovolden
27. Aug 2012 23:48
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: hvít og rauðvínsflöskur til sölu
Replies: 3
Views: 4295

Re: hvít og rauðvínsflöskur til sölu

ok. flöskurnar kosta 200 kr í ámunni og vínkjallaranum.
ÉG efast um að ég eigi eftir að nenna þrífa þessar flöskur, borgar sig ekki að standa í því.
hefði haldið að 50kr væri sanngjarnt.
Svo ég hugsa ég hendi þessu bara :)

bestu kveðjur .
ole
by ovolden
26. Aug 2012 22:37
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: hvít og rauðvínsflöskur til sölu
Replies: 3
Views: 4295

hvít og rauðvínsflöskur til sölu

Ég er með slatta af rauð og hvítvínsflöskum, þetta eru sitthvorar sortir, og á eftir að taka alla miða af þeim og þrífa þær., ÉG er að spá í hvort það hafi einvher áhuga á að versla slíkar flöskur, 50kr hver flaska ??? er það of mikið eða sanngjarnt ?? 10 flsk 500kr ... ég held að flaskan kosti um 2...
by ovolden
26. Aug 2012 12:58
Forum: Víngerðarspjall
Topic: 3 þrep 2.fleyting vín ónýtt ??
Replies: 1
Views: 6133

3 þrep 2.fleyting vín ónýtt ??

jæja., Ég var að klára 3.ja þrepið. var að hella á milli í annað skiptið,. hitinn 21gráða. Ég hef smá áhyggjur vegna þess að í leiðbeinnigum er talað um að maður eigi að hrista fötuna til þess að eyða öllum koltvísýring úr þrúgunni áður en haldið er áfram. Ég held að það hafi ekki verið neinn koltvý...
by ovolden
19. Aug 2012 12:33
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: WILD DOG
Replies: 0
Views: 4145

WILD DOG

ég smakkaði áhugaverðann drykk í vor. var staddur í Wroclow í Póllandi,. þetta virtist vera það vinsælasta á öllum stöðum á þessum tíma,. og alstaðar voru tilboð á þessu. 2fyrir1 og svo framvegis. 1.hluti Sambúca 1.hluti Grenadín 1.hluti Tabascó sósa., Borið fram í skotglasi, Ég ætlaði ekki að þora ...
by ovolden
18. Aug 2012 11:31
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rauðvín - Gerjun - Sykurflotvog sýnir 0,995
Replies: 5
Views: 11524

Re: Rauðvín - Gerjun - Sykurflotvog sýnir 0,995

Líklega verið svolítið hlýtt á gerinu og því hefur það farið svona langt niður svona fljótt. Ætli megnið af gerjuninni sé ekki búin fyrst það er komið svona langt niður. Ætli mér sé þá óhætt að láta vaða í næsta þrep ??? Þrep 3 – Stoppa gerjun 1. Fleytið löguninni varlega yfir í annað sótthreinsað ...
by ovolden
17. Aug 2012 12:39
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rauðvín - Gerjun - Sykurflotvog sýnir 0,995
Replies: 5
Views: 11524

Re: Rauðvín - Gerjun - Sykurflotvog sýnir 0,995

Takk fyrir snögg viðbrögð.
Ég held þá ótrauður áfram :)
by ovolden
17. Aug 2012 12:24
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Rauðvín - Gerjun - Sykurflotvog sýnir 0,995
Replies: 5
Views: 11524

Rauðvín - Gerjun - Sykurflotvog sýnir 0,995

Ég lagði í rauðvín sl laugardag. Þrúga frá kjallaranum, MOMENTO - Cabernet Sauvignon, Chilean . Mér skillst að það sé bragðmikið, og bruggarinn sem lánaði mér græjurnar sagði mér að mér væri óhætt að bæta við ca 2 lítrum að vatni til viðbótar á þessum uppgefnu 23L smkv leiðbeiningum. Til þess að mi...
by ovolden
13. Aug 2012 21:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: óska eftir öllu tengdur rauðvínsbruggi
Replies: 0
Views: 2385

óska eftir öllu tengdur rauðvínsbruggi

Daginn.,
Ég er að byrja og mér vantar allt til að brugga létt vín.,
og óska ég því eftir öllum áhölum og græjum sem nýtast við það.
á góðu verði auðvitað.
sími 6909223
kv ole
by ovolden
13. Aug 2012 21:05
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Áhugasamur nýliði
Replies: 2
Views: 4034

Áhugasamur nýliði

Daginn,. Nýbyrjaður í bransanum. Hef lítið sem ekkért vit á þessu, en það á væntanlega eftir að breytast. hef mestann áhuga rauðvíns og hvítvínsbruggi., og svo þessu svokallaða pallavíni sem hann kallar þetta í kjallaranum, ávaxtarvín margskonar Ég á ekki græjur eins og er, en fékk lánað svona basic...