Search found 27 matches

by oliagust
4. Mar 2014 22:50
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Umbúðir
Replies: 1
Views: 7355

Re: Umbúðir

Þetta er til á ebay, en það er spurning hvað er eðlilegt verð.
by oliagust
4. Mar 2014 22:47
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Gunnar Nelson IPA SMASH
Replies: 0
Views: 3670

Gunnar Nelson IPA SMASH

Oftast koma menn með uppskriftir hér áður en þær eru bruggaðar og svo vantar að segja frá hvernig smakkaðist. Ég kem því með eina hér sem er komin á flöskur og búið að smakka. Reyndar bara búið að vera á flösku í eina viku. Fyrstu viðbrögð eru þó að þetta sé bara asskoti góður IPA. Fallegur á litinn...
by oliagust
18. Feb 2014 10:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Klóna íslenska maltið
Replies: 18
Views: 32834

Re: Klóna íslenska maltið

Finnst vanta nokkrar upplýsingar í þennan þráð, en íslenska maltið var fyrir nokkrum árum bara Pale Ale malt (eða svipað) og Caramel malt. Finnst eins og ég hafi heyrt að þessu hafi verið breytt þannig það sé bara Pale Ale malt í dag. Sætan kemur úr fullt af hvítum strásykri. Svo er einnig lakkrísró...
by oliagust
3. Dec 2012 12:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Fjöldi krana fyrir vatn í heimaaðstöðu
Replies: 4
Views: 8725

Re: Fjöldi krana fyrir vatn í heimaaðstöðu

Ein varnaðarorð. Ég er með hitastýrð blöndunartæki í skúrnum hjá mér (gömul sturtutæki). Ég lærði af reynslunni að jafnvel þó maður stilli á köldustu stillingu þá er að renna heitt vatn með kalda vatninu. Þannig að ég mæli ekki með að nota sjálfvirk blöndunartæki! :)
by oliagust
14. Jun 2012 23:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Myndband af kornmyllunni minni í notkun
Replies: 8
Views: 8129

Re: Myndband af kornmyllunni minni í notkun

Alltaf gaman að svona Made in Sveitin. Er þetta þvottavélamótor? Hvernig steyptirðu myllusteinana?
by oliagust
21. Mar 2012 09:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter með anis
Replies: 10
Views: 9182

Re: Hafra Porter með anis

Ég setti lakkrís í minn Hafra Porter og kom það mjög vel út, þó myndi ég setja minna næst. Ég var með lakkrísrót (sennilega svipað og apótekaralakkrísinn) sem er svona svart fyrirbæri, svipað og brjóstsykur, nema (nær) alveg sykurlaust. Ég notaði u.þ.b. 30gr í 20 lítra lögun. Það var of mikið að mín...
by oliagust
5. Mar 2012 14:40
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir 3kW elementi
Replies: 14
Views: 11223

Re: Óska eftir 3kW elementi

Til að bæta í reynslubankann, þá er ég með 3x2200W (hraðsuðu) element í 25 lítra lögun ásamt PID controller. Það er þægilegt þegar á að hita meskivatnið, og ná upp suðuhita. En mér finnst 6600W vera of mikið í suðu, það sýður upp úr ef það er allt í gangi í einu. Þannig nota ég bara eitt element í a...
by oliagust
9. Feb 2012 13:13
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16713

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Nú er Surtur uppseldur og ég náði ekki að versla hann. Er ekki von á annarri átöppun?

Ég er miður mín að hafa ekki náð í eintak! :)
by oliagust
1. Feb 2012 13:42
Forum: Uppskriftir
Topic: Eagle's Kaffi Porter
Replies: 5
Views: 11869

Re: Eagle's Kaffi Porter

Þar sem ég er 5 bolla maður þá finnst mér þessi verulega spennandi. Hvernig er hann að eldast? Á maður kannski að setja kaffið í suðuna?
by oliagust
11. Jan 2012 08:51
Forum: Ostagerð
Topic: Gruyere ostur og aðrir harðir ostar
Replies: 3
Views: 11387

Re: Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Snilld, ég hef ekki leitað að honum, ég taldi næsta víst að hann væri ógerilsneyddur og fengist því ekki hér.

Legið yfir landakortum og Gruyerye í sumar:
Image
by oliagust
10. Jan 2012 10:58
Forum: Ostagerð
Topic: Gruyere ostur og aðrir harðir ostar
Replies: 3
Views: 11387

Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Ég var á ferðinni í Gruyere héraðinu í Sviss s.l. sumar og uppgvötaði þennan yndislega ost. Veit einhver hvort hægt er að fá hann hérna heima? Ég sé annars fyrir mér að ég verði í bílskúrnum eins og þessi harði gaur að búa til harða osta (það má halda í draumórana): http://www.charmey.org/pictures-o...
by oliagust
6. Jan 2012 10:43
Forum: Ostagerð
Topic: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company
Replies: 37
Views: 108147

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Frábært framtak.

Ég myndi gjarnan vilja vera með. :)

Var að íhuga Hard cheese sample pack: http://www.cheesemaking.com/store/p/302 ... 1-C21.html
Lípasa: http://www.cheesemaking.com/store/p/132 ... -2oz-.html
og eitt vax.
by oliagust
1. Dec 2011 13:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 10
Views: 3848

Re: Átöppun

Eru menn þá ekki með slöngu á kranann og í átöppunarsprota þannig að þetta sparar vesen með hívert slönguna?
by oliagust
1. Dec 2011 13:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 10
Views: 3848

Re: Átöppun

Þú ert væntanlega að tala um svona græju: http://www.vinkjallarinn.is/xodus_products.aspx?id=600&Cat=12&SubCat=20" onclick="window.open(this.href);return false; Nokkuð viss um að þetta er líka til í Ámunni, þó svo ég finni það ekki í flýti: http://aman.is" onclick="window...
by oliagust
30. Nov 2011 18:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar
Replies: 20
Views: 16192

Re: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar

Hin hliðin á þessu er sú hvort eigi nokkuð að rugga bátnum. Menn gætu tekið upp á því að raunverulega framfylgja þeim lögum sem eru í gildi. Það virðist sem menn hafi látið þessi mál vera óáreitt í mörg ár (nema í undantekningartilfellum eins og dómurinn hér á undan). Það er öllum ljóst að menn eru ...
by oliagust
30. Nov 2011 13:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar
Replies: 20
Views: 16192

Maður dæmdur fyrir að brugga bjór án heimildar

Dæmdur fyrir að brugga 25 lítra af bjór "án heimildar": http://www.dv.is/frettir/2011/11/30/sakadi-logregluna-um-ad-hafa-komid-fikniefnum-fyrir/" onclick="window.open(this.href);return false; Dómurinn í málinu: http://domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201100050&Domur=5&typ...
by oliagust
23. Nov 2011 11:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!
Replies: 19
Views: 6672

Re: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!

Ég vissi ekki hvað DMS er og þurfti að athuga. Það er kannski á hálum ís (hjá mér) að vísa í þessi orð:

"...can be caused by poor brewing practices or bacterial infections"
by oliagust
23. Nov 2011 10:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!
Replies: 19
Views: 6672

Re: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!

http://www.howtobrew.com/section4/chapter21-2.html" onclick="window.open(this.href);return false;

"...DMS [dimethyl sulfide] is a common off-flavor, and can be caused by poor brewing practices or bacterial infections."

Við erum á hálum ís hérna!
by oliagust
23. Nov 2011 00:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!
Replies: 19
Views: 6672

Re: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!

Ég verð að viðurkenna að þetta er kannski sett fram í hálfgerðri kaldhæðni. Ég vil alls ekki gera lítið úr því að Gullið er sennilega einn mest seldi bjór á Íslandi og þannig séð góð framleiðsluvara. Mér finnst hann hins vegar ekkert sérstakur og einmitt algjörlega bragðlaus, án þess að vera bragðvo...
by oliagust
22. Nov 2011 00:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!
Replies: 19
Views: 6672

Re: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!

Finnst merkilegt að það veki enga athygli að íslenskur bjór fái "virtustu verðlaun í bjórheiminum"...
by oliagust
14. Nov 2011 15:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Virtustu verðlaun í bjórheiminum!
Replies: 19
Views: 6672

Virtustu verðlaun í bjórheiminum!

Sé að Egils gull vann sinn flokk hérna, eða "heimsmeistaratitilinn" eins og forstjórinn segir: http://www.worldbeerawards.com/2011/" onclick="window.open(this.href);return false; http://visir.is/egils-gull-vann-virtustu-bjorverdlaun-i-heimi-/article/2011111119741" onclick=&q...
by oliagust
13. Nov 2011 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?
Replies: 5
Views: 2486

Re: Hvenær fáum við svona framtak á Klakanum?

Töluverð snilld, en smáa letrið er reyndar að þetta kostar 20þús ÍSK. :?
by oliagust
10. Nov 2011 19:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Joðófór
Replies: 73
Views: 44321

Re: Joðófór

Smá Gúgl gefur ýmislegt sem mætti kanna betur. T.d. hérna hjá Tandur: http://www.tandur.is/voruflokkur_08.html" onclick="window.open(this.href);return false; Þarna er eitt "júgurhreinsiefni" sem inniheldur Joð og Glyserín eins og þetta frá Frigg. Það er bara spurning hvort þessi ...
by oliagust
9. Nov 2011 15:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Egils Malt
Replies: 14
Views: 16957

Re: Egils Malt

Þetta er það sem heitir á útlenskunni "Malzbier" eða "Malta": http://en.wikipedia.org/wiki/Malta_(soft_drink" onclick="window.open(this.href);return false;) Vandinn er auðvitað sá að þetta er sætur drykkur þannig að ekki hægt að láta hann kolsýrast á flöskum... Menn ver...
by oliagust
9. Nov 2011 14:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Egils Malt
Replies: 14
Views: 16957

Re: Egils Malt

Ég hefði reyndar áhuga á því að reyna að finna uppskriftina að maltinu sjálfu og svo brugga það kannski með aðeins hærri %. Ég veit að í Egils Maltinu er Pilsner og Karamel malt, viðbættur sykur, lakkrís og E-150 litarefni. Væntanlega engir humlar, ekki alveg 100% á því samt. Veit einhver hversu áfe...