Search found 44 matches

by bjorninn
9. May 2016 16:16
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómarablöð úr bjórgerðarkeppninni 2016
Replies: 0
Views: 5695

Dómarablöð úr bjórgerðarkeppninni 2016

Nú ættu allir sem sendu bjóra í keppnina að hafa fengið annaðhvort pm hér á spjallinu eða (í þeim tilfellum þar sem ég fann ykkur ekki á Fágun) skilaboð á Facebook. Þar eru tenglar á pdf með dómarablöðunum sem eru vistuð í Drive. Ef þig vantar ennþá þín blöð og ert búin(n) að tékka á þessum tveimur ...
by bjorninn
7. Dec 2015 13:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Spjátrungur í eigin föðurlandi
Replies: 8
Views: 20189

Re: Spjátrungur í eigin föðurlandi

Takk fyrir það! Já, ég fór aftur í CS III. Hækkaði líka OG í 1,066. Hann var búinn að vera þrjár vikur á flösku þegar hann var opnaður í dagatalinu, það sleppur alveg.
by bjorninn
7. Oct 2015 09:41
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176379

Re: Jóladagatal 2015

Hljómar vel!
by bjorninn
6. Jul 2015 13:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176379

Re: Jóladagatal 2015

Snilld, ég er með.
by bjorninn
3. Jul 2015 14:33
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Krítískur bjór
Replies: 3
Views: 12515

Re: Krítískur bjór

Gaman að þessu!
by bjorninn
21. May 2015 11:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Geymsla á korni
Replies: 5
Views: 7660

Re: Geymsla á korni

Ég var einmitt að taka þetta í gegn hjá mér um daginn. Ég fékk slatta af svona nammiboxum í Krónunni: http://goa.is/uploads/Appollo_lakk_sukk_kurl_(3)_0.jpg Og þau virka fínt. Rúma sirka 2kg, staflast mjög vel og eru gagnsæ, lokið mátulega þétt. Það eru svo margir staðir með nammibari, það hlýtur að...
by bjorninn
18. Apr 2015 11:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kaffi í porter
Replies: 6
Views: 10502

Re: Kaffi í porter

Randy Mosher mælir með 225gr af kaffi í 700ml af vatni fyrir kalda uppáhellingu (Radical Brewing, bls. 103). Sem ég held að sé sirka 5 sinnum meira kaffi en maður myndi nota til að hella uppá venjulegan bolla? Það er misjafnt eftir smekk auðvitað, en samt slatti. Hann segir að á bilinu hálf til heil...
by bjorninn
8. Apr 2015 11:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kaffi í porter
Replies: 6
Views: 10502

Re: Kaffi í porter

Þetta er nokkurnveginn það sem ég hef gert: hellt uppá könnu og fleytt bjórnum á hana + sykurlausnina við átöppun. Það hefur gefið mjög góða raun. Og frekar auðvelt að prófa sig áfram með magnið með því að blanda útí sýni fyrir átöppun, eða fleyta helming á kaffi og helming ekki, sem er skemmtileg t...
by bjorninn
16. Mar 2015 21:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt
Replies: 5
Views: 12001

Re: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt

Það er óljóst enn, ég setti hann á flöskur fyrir tveimur vikum síðan. Ég smakkaði einn vikugamlan, aðallega til að tékka á kolsýrunni, og hann lofaði góðu. Ég á enn eftir að smakka þá hlið við hlið..
by bjorninn
4. Feb 2015 17:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki
Replies: 19
Views: 35940

Re: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki

Ollræt, til upplýsingar fyrir þá sem ekki mættu á fundinn á mánudag: sérflokkurinn í ár verður hveitibjór. Þetta kemur sosum engum á óvart þar sem niðurstöður könnunarinnar eru öllum opnar. Það þýðir að allir bjórar sem flokkast sem weizen/weissbier , dunkelweizen , weizenbock , witbier eða amerísku...
by bjorninn
28. Jan 2015 11:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki
Replies: 19
Views: 35940

Re: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki

Það er góður punktur, að því leyti meikar sens að þrengja sérflokkinn. Við erum mögulega bara fastir í hugsun fyrri ára, þar sem sérflokkarnir (IPA og porter/stout) voru ansi breiðir. Ég man ekki hvort það var eitthvað rætt um þetta þá. En auðvitað ættum við að stefna að því að hafa sérhæfðari flokk...
by bjorninn
28. Jan 2015 10:18
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt
Replies: 5
Views: 12001

Re: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt

Akkúrat, ég mun amk. hafa samanburð við sömu uppskrift nema með 1500gr af haframjöli. Ég læt vita hvernig hann verður.
by bjorninn
27. Jan 2015 17:56
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt
Replies: 5
Views: 12001

Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt

Þessi er í gerjun hjá mér núna, byggður á Bee Geek Breakfast klón af HBT: 16 lítrar OG 1,079 FG áætlað 1,020 (forced ferment próf sýndi 1,021) 3,1kg pilsner 850gr maltaðir hafrar 850gr hafraflögur 360gr caramunich I 360gr carafa special I 360gr carafa special II 360gr reykt malt 360gr ristað malt 60...
by bjorninn
26. Jan 2015 15:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki
Replies: 19
Views: 35940

Re: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki

Það er alveg pæling. Við vildum einmitt halda opnu fyrir fleiri tegundir hveitibjóra. En þá getur maður farið að reyna að skilgreina það hvenær hveitibjór er ekki lengur hveitibjór. Með þessu gæti bruggarinn haft eitthvað fast viðmið jafnvel þó hefðbundna skilgreiningin á þessum ameríska miði ekki v...
by bjorninn
23. Dec 2014 13:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös
Replies: 11
Views: 21485

Re: Bjórglös

Spiegelau fæst núna í ProGastro skilst mér.
by bjorninn
25. Oct 2014 15:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700
Replies: 13
Views: 22868

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Takk fyrir mig, þetta var stórfínt!
by bjorninn
13. Sep 2014 23:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermapen
Replies: 7
Views: 9982

Re: Thermapen

Ég held þú eigir aldrei eftir að sjá eftir þessum kaupum, thermapenninn minn hefur amk. reynst mér ótrúlega vel.
by bjorninn
24. Aug 2014 16:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Menningarnótt - what's brewing?
Replies: 19
Views: 33599

Re: Menningarnótt - what's brewing?

Takk kærlega fyrir mig, þetta var fjör.
by bjorninn
20. May 2014 18:37
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014
Replies: 20
Views: 44769

Re: Úrslit Bjórgerðarkeppni 2014

Næs, takk fyrir þetta!
by bjorninn
23. Apr 2014 11:51
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Maður er nú farinn að hlakka dálítið til.

Skil ég það rétt að ef ég kem eftir matinn og tek einhvern með mér, sem er ekki meðlimur í félaginu, þá kosti 2.500kr inn fyrir hann eða hana?
by bjorninn
5. Feb 2014 10:50
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Röðull frá Ölvisholti.
Replies: 16
Views: 45989

Re: Röðull frá Ölvisholti.

Ég hef ekki smakkað hann síðan í sumar en það er kannske við búið að hann sé ekki upp á sitt besta, orðinn nokkurra mánaða gamall.