Search found 377 matches

by Feðgar
17. Jan 2016 12:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19640

Re: Tappavél

Hrikalega töff :)
by Feðgar
17. Jan 2016 12:19
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bruggáramótaheit 2016
Replies: 9
Views: 17753

Re: Bruggáramótaheit 2016

Hjá okkur er það án efa það að sinna þessu betur. Við erum engan veginn nógu duglegir að halda okkur við þetta. Hvert sinn sem við gerum bjór þá er rosa hugur í okkur og við tölum það að nú þurfi að fara að spíta í lófana og gera næsta bjór eins fljótt og unnt er en svo líða vikur og mánuðir í að vi...
by Feðgar
28. Jun 2015 13:03
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50146

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Já ok. Áttaði mig ekki á því að þessi loki gæti verið fjölvirkur.
by Feðgar
28. Jun 2015 12:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?
Replies: 3
Views: 6159

Re: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Hvernig er með þetta? Löngu liðið og farið?
by Feðgar
2. Apr 2015 18:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Það er að koma vor.
Replies: 3
Views: 7544

Re: Það er að koma vor.

Svona er hann í dag.
Og það er nú ekkert sérlega sumarlegt eins og er
by Feðgar
30. Mar 2015 14:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Það er að koma vor.
Replies: 3
Views: 7544

Re: Það er að koma vor.

Ég þarf endilega að taka nýja mynd. Hann er búinn að tvöfalda sig síðan ég póstaði þessu. Ég veit ekki hvaða tegund þetta er. Hann er að ég held úr gróðrastöðunni Mörk. Ég fékk hann gefins fyrir nokkrum árum. Hann varð á bilinu 4-5 metrar í fyrra og jú það kom slatti af humlum. En ég réði illa við b...
by Feðgar
21. Mar 2015 14:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Það er að koma vor.
Replies: 3
Views: 7544

Það er að koma vor.

Það er alveg örugglega að koma vor.
Humlarnir eru komnir af stað hjá mér. :-)
Þurrkur og lýs munu ekki fá að hafa áhrif á uppskeruna þetta árið.
Ég ætlaði að pósta mynd en myndin í símanum er of stór
by Feðgar
13. Mar 2015 23:54
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt
Replies: 5
Views: 12070

Re: Ungt fólk nútildags, tilraun með haframalt

Hvernig fór þetta allt saman?
Allt í niðurfallið eða kverkarnar á núll einni?
by Feðgar
13. Mar 2015 23:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50146

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Þessi 90 dollara græja getur ekki virkað eins og okkar. Það vantar allavegana tvo loka á hana til að hún geti virkað eins. Þetta er notað til að setja tilbúinn kolsýrðan og botnfallinn bjór á flöskur. Græjan sem við erum með ræstir flöskuna út með kolsýru, þrýstijafnar hana við kútinn og svo rennur ...
by Feðgar
5. Mar 2015 06:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50146

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Nei en það er ekkert nema sjálfsagt að gera það.

Capperinn er ekki heimasmíðaður eftir því sem ég best veit. Bara eldgamall hehe
by Feðgar
4. Mar 2015 22:27
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Þorlákur 2015
Replies: 9
Views: 25678

Re: Þorlákur 2015

Eftir hve langan tíma getur maður búist við að Brettinn verði farinn að hressast í honum?
by Feðgar
4. Mar 2015 22:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50146

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Ef þetta sést þá má kannski taka það fram að það gengur mun hraðar að setja á flöskurnar þegar það er ekki verið að mynda og pósa ;)
by Feðgar
4. Mar 2015 22:21
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50146

Re: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

https://www.youtube.com/watch?v=a6FMgu-YaJA" onclick="window.open(this.href);return false;

En núna?
by Feðgar
1. Mar 2015 22:42
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Þorlákur 2015
Replies: 9
Views: 25678

Re: Þorlákur 2015

Ég er langt kominn með einn af þeim þrem sem ég náði í Verð að segja að fyrir mína parta þá er hann er orðinn þægilega brettaður, en ég er líka algjörlega á fyrstu skrefum mínum hvað Brett varðar. Sumir mundu eflaust segja að hann væri ekki kominn af stað ennþá. En ég á tvo til viðbótar. Þeir verða ...
by Feðgar
1. Mar 2015 22:34
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Að tappa á flöskur undir þrýstingi.
Replies: 19
Views: 50146

Að tappa á flöskur undir þrýstingi.

Við feðgarnir erum alltof lélegir að vera social og deila því sem við erum að brasa með öðrum. Við tókum hinsvegar upp video áðan af átöppunargræjunni sem pabbi smíðaði eftir miklar pælingar og prófanir. Málið er að ég kann ekkert að deila svona myndbandi. Þarf ég að setja það á youtube eða icloud e...
by Feðgar
18. Feb 2015 21:53
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölvisholt brugghús 20. febrúar 2015
Replies: 9
Views: 18432

Re: Heimsókn í Ölvisholt brugghús 20. febrúar 2015

Við feðgarnir vorum báðir búnir að skrá okkur en annar okkar kemst því miður ekki.
Það má því afskrá annan okkar.

Mig þykir agalegt að missa af þessu. Það var sérlega gaman seinast.
Góða skemmtun
by Feðgar
6. Feb 2015 21:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatnsprófíll fyrir IPA
Replies: 21
Views: 35359

Re: Vatnsprófíll fyrir IPA

Brun Water er skemmtilegt
Mig minnir að við séum með 24 gr. Gips og 12 gr. Epsom Salt í 56 lítra laganir hérna í Keflavík fyrir IPA
by Feðgar
1. Dec 2014 19:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vatnsslökkvitæki breytt í kút
Replies: 4
Views: 8895

Re: Vatnsslökkvitæki breytt í kút

Ég er ekki með nein tæki hérna hjá mér en skal reyna að lýsa þessu eftir bestu getu. Tækin eru mismunandi en ein gerðin er þannig að það er hægt að bora með mjög litlum bor (minni en 1 mm) beint upp úr kanntinum fyrir neðan lítinn tappa sem er í hliðinni á hausnum. Ef það er settur nippill í staðinn...
by Feðgar
7. Nov 2014 20:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vatnsslökkvitæki breytt í kút
Replies: 4
Views: 8895

Re: Vatnsslökkvitæki breytt í kút

Við eigum þónokkur svona tæki sem við reyndar notum nánast ekkert. Kallinn hann pabbi skipti plaströrinu út fyrir ryðfrítt og kom fyrir hraðkúplingu fyrir gasið. Annars vegar þá sauð hann fittingu á ofarlegan belginn og svo boraði hann hausinn á þeim flestum á snilldarlegan hátt svo að hægt væri að ...
by Feðgar
13. Sep 2014 23:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Partí með heimalöguðu áfengi
Replies: 5
Views: 6901

Re: Partí með heimalöguðu áfengi

Það má til gamans geta að í einu ákveðnu partýi núna í sumar þá var boðið upp á: 50 lítra af 6.6% Pale Ale ala okkar 7 kassa af Stellu Nóg af hvítu og rauðu Pale Ale kláraðist með öllu og það voru bara drukknar 19 flöskur af Stellu. Samt var þetta allt fólk sem vanalega drekkur bara lager líkt og St...
by Feðgar
12. Sep 2014 20:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning í Steðjaferð 13. september.
Replies: 20
Views: 38287

Re: Skráning í Steðjaferð 13. september.

Sælir verið þið.
Ef það er pláss fyrir einn gamlingja þá er ég til.
Feðgar, sá eldri.
Áskell Agnarsson.
askell@husagerdin.is
892-3590
by Feðgar
21. Aug 2014 11:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerilsneyðing bjórs.
Replies: 3
Views: 5740

Re: Gerilsneyðing bjórs.

Við vorum að hita í 10 min. fyrst en munum sennilega hita nær 20 min. í framtíðinni vegna þess að það var að koma einn og einn súr bjór inn á millli.
by Feðgar
20. Aug 2014 22:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlaplanta
Replies: 5
Views: 7554

Re: Humlaplanta

Það er ein hérna hjá okkur í keflavík sem er í fullum skrúða og það fer senn að koma að uppskeru.
Svo vel gaf hún að það mun vera notað sem þurrhumlun í einn pale ale eða jafnvel í wet-hop brew
kv. Feðgar
by Feðgar
28. Apr 2014 15:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað af þessu verður maður að smakka?
Replies: 5
Views: 10570

Re: Hvað af þessu verður maður að smakka?

Já það er spurning hvort maður þurfi ekki að sigta út nokkra brettara og feit byggvín.
Annars er nú stefnan að drekka megnið af þessu nær samstundis hehe