Search found 215 matches

by gugguson
10. Dec 2014 13:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Wifi bruggráður
Replies: 3
Views: 5823

Re: Wifi bruggráður

Hæ. Ég keypti mér svona græju sl. sumar. Búinn að nota hana 3x ef ég man rétt. Kostir: + Get séð á netinu hvenær sem er hvernig hitastig og gravity eru að þróast. + Support frá fyrirtækinu. Gallar: - Lélegt (viðvaningslegt) viðmót. - Tækið virðist ekki alltaf nákvæmt (en þeir hafa verið að uppfæra a...
by gugguson
19. May 2014 16:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 2014
Replies: 46
Views: 97106

Re: Boð á aðalfund Fágunar 2014

Ég kemst ekki á fundinn (er því miður að fara í bjórferð til belgíu og verð því erlendis).

Ég hef samt áhuga á að kjósa til formanns. Má ég gefa félaga mínum umboð til að kjósa í mínu nafni (ég tel að það væri ekki bara eðlilegt heldur einnig lýðræðislegt).
by gugguson
12. May 2014 13:57
Forum: Uppskriftir
Topic: SweetWater 420
Replies: 18
Views: 47086

Re: SweetWater 420

http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... -10gal-v12" onclick="window.open(this.href);return false;
by gugguson
23. Apr 2014 22:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Ég er búinn að skrá mig í matinn en láðist að taka glas - mátt bæta við glasi hjá mér.
by gugguson
14. Apr 2014 17:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE
Replies: 16
Views: 26392

Re: Nýtt tímarit: CRAFT BEER & BREWING MAGAZINE

Takk fyrir að benda á þetta - pantaði líka eitt ár :vindill:
by gugguson
8. Apr 2014 21:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Er ekki rétt skilið hjá mér að seinni tveir flokkarnir, þ.e. littli og stóri, eru almennir flokkar sem hvaða bjór sem er kemst í?
by gugguson
2. Apr 2014 12:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Útvarpsþáttur um sögu bjórs á Íslandi
Replies: 1
Views: 4732

Útvarpsþáttur um sögu bjórs á Íslandi

Sælir félagar. Vil benda ykkur á þátt sem var á hinni stórgóðu útvarpsstöð Rás1 í lok apríl. Hann er um klukkutíma langur og fjallar um bjórsögu Íslands, bjórmenningu hérna, brugg, heimabrugg og eitthvað lítirræði um íslenskt viskí. Það er hægt að hlusta á hann hér: http://ruv.is/sarpurinn/busaeld-n...
by gugguson
20. Jan 2014 20:18
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni 2014 - April 26
Replies: 51
Views: 93488

Re: Bruggkeppni 2014 - April 26

Gengur Imperial Stout í aðalflokkinn þ.e. porter/stout?
by gugguson
16. Dec 2013 12:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave
Replies: 10
Views: 17266

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Takk fyrir þetta strákar - ég vinn úr þessu.

Er ekki talað um að það sé hæfilegt að skella í þurrhumlun viku eftir að þetta fer í gerjun?
by gugguson
15. Dec 2013 16:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave
Replies: 10
Views: 17266

Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Sælir herramenn. Bjó til 40L lögn af Bee Cave (uppskrift frá brew.is) og skipti honum í tvær gerjunarfötur. Hugmyndin er að vera með þetta á dælum í afmæli 10. jan. Ég var að spá í að þurrhumla helminginn fyrir þá gesti sem eru ævintýragjarnari. Getur einhver gefið mér ráð um hvaða humla og magn myn...
by gugguson
24. Nov 2013 21:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: jóladagatalið 2013
Replies: 6
Views: 9568

Re: jóladagatalið 2013

Þetta er virkilega flott og sniðugt! :beer:
by gugguson
31. Oct 2013 18:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)
Replies: 13
Views: 12121

Re: Teach a Friend to Homebrew Day (Nov 3)

Það er algjör tilviljun að Gerandi er að fá 4-5 kunningja í heimsókn á laugardaginn þar sem við ætlum að taka eina lögn og fræða þá um aðferðafræðina. Þessir gaukar hafa aldrei prófað þetta áður. Eftir lögn verður stefnan tekin á Microbar. Ég hafði ekki hugmynd af þessum degi, þetta var planað hjá o...
by gugguson
3. Oct 2013 17:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lactose (mjólkur sykur)
Replies: 5
Views: 7228

Re: Lactose (mjólkur sykur)

Ég hef pantað Lactose frá morebeer án vandræða.
by gugguson
28. Sep 2013 00:33
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Bergrisabrugg 2013
Replies: 68
Views: 144845

Re: Bergrisabrugg 2013

Hvernig heppnaðist Carlsberg clóninn? Móðir mín er búin að leggja inn pöntun á carlsberg og ég er búinn að redda mér wyeast danish lager ger ætla að henda í hann í næstu viku. Er eitthvað sem ég þarf að passa mig á?
by gugguson
14. Sep 2013 21:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling í gerjun með hringrás
Replies: 16
Views: 22814

Re: Kæling í gerjun með hringrás

Já, ég er sammála því að hreinlæti varðandi þetta gæti orðið vandamál, þ.e. að það er töluverð auka vinna að passa að þetta sé hreint og sótthreinsað og auðvitað meiri smithætta. Þetta með koparinn hafði ég ekki heyrt. Önnur hugmynd sem hugsanlega er betri er að móta kælispíralinn þannig að hann pas...
by gugguson
14. Sep 2013 20:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling í gerjun með hringrás
Replies: 16
Views: 22814

Kæling í gerjun með hringrás

Sælir herramenn. Ég hef verið að nota ísskáp til að stjórna gerjunarhita en hann var að gefast upp. Ég hef verið að pæla í betri leiðum til að halda réttum hita en ísskápar finnst mér taka full mikið pláss, sérstaklega þegar maður er bara að ná hita niður úr umhverfishita sem er kannski 22 gráður ni...
by gugguson
8. Sep 2013 09:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fluga í gerstarter
Replies: 7
Views: 8012

Re: Fluga í gerstarter

Sæll og takk fyrir svarið. Já, ég held það sé rétt að slaufa þessu geri. Verst að ég var búinn að gera tveggja þrepa starter og nota í það 406g af DME :roll: Ég á 3822 (Belgian Dark) og 3787 (belgian high gravity), var að spá í að nota annaðhvort þeirra svo ég þurfi ekki að "bögga" þig. Gæ...
by gugguson
7. Sep 2013 22:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fluga í gerstarter
Replies: 7
Views: 8012

Re: Fluga í gerstarter

Virðast vera skiptar skoðanir.

Ég er að gæla við að láta bara flakka, þ.e. nota gerið.
by gugguson
7. Sep 2013 21:25
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fluga í gerstarter
Replies: 7
Views: 8012

Fluga í gerstarter

Sælir herramenn. Ég var með gerstarter í gangi (WLP500) á snúningsplötu sem ég var að stinga inn í ísskáp til að undirbúa fyrir lögn á morgun. Ég var með álpappír yfir á meðan hann var að snúast og setti hana ekki mjög þétt á. Pínulítil husafluga virðist hafa fundið leið þarna með og rölt upp flösku...
by gugguson
28. Aug 2013 23:37
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur
Replies: 7
Views: 13313

Re: Nýr meðlimur

Ég persónulega fór beint í all grain, prófaði aldrei extract kit. Brew.is er með allt sem þú þarft, m.a.s. start pakka sem ætti að vera nægilegur til að gera góðan bjór i all grain (brew in a bag). Ég fór sjálfur í stálpott með elementi og fékk ómetanlega hjálp hjá Hrafnkatli í brew.is. Hann er með ...
by gugguson
27. Aug 2013 10:38
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar fær maður Food grade silicone adhesive/sealant
Replies: 12
Views: 19351

Re: Hvar fær maður Food grade silicone adhesive/sealant

Nei, hef ekki heyrt af þeirri aðferð. Lætur maður það í vatn eða hvernig myndi ég bera mig að? Ég prófaði að setja sítrónusíru og vatn í pottinn og sjóða í um 30 mínútur. Það hafði engin áhrif. Ertu búinn að prófa ediksýru eða borðedik? Kannski eyðir það upp húðunina á elementinu. Hægt að kaupa bæði...
by gugguson
27. Aug 2013 10:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar fær maður Food grade silicone adhesive/sealant
Replies: 12
Views: 19351

Re: Hvar fær maður Food grade silicone adhesive/sealant

Takk fyrir svarið. Málið er að ég þarf að skipta um element því í síðustu lögnum þá hugsaði ég ekki nægilega mikið um að hreinsa það á milli lagna. Núna er það með þykkri svartri húð sem ég næ engan vegin af (t.d. búinn að nota pbw). Þegar ég opnaði boxið frá kal (pantaði af honum) þá er elementið f...
by gugguson
26. Aug 2013 23:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvar fær maður Food grade silicone adhesive/sealant
Replies: 12
Views: 19351

Hvar fær maður Food grade silicone adhesive/sealant

Sælir herramenn. Hvar fær maður þetta á Íslandi? Food grade silicone adhesive/sealant (-75F to +400F, Food grade: Meets MIL-A-46106B, Group I, Type I, FDA compliant, USDA approved, NSF 51 certified) Þetta er frá element smíði á Electric Brewery: http://www.theelectricbrewery.com/heating-elements?pag...
by gugguson
24. Aug 2013 11:07
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: 33 grolsch flöskur
Replies: 3
Views: 4531

Re: 33 grolsch flöskur

Það voru engin viðbrögð fyrstu dagana þannig að þær enduðu í endurvinnslu. :cry:
by gugguson
19. Aug 2013 19:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: India Red Ale
Replies: 9
Views: 16041

Re: India Red Ale

Keep us posted.