Search found 176 matches

by Gvarimoto
2. Dec 2012 22:24
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Til sölu, allt sem þú þarft í BIAB.
Replies: 2
Views: 4161

Til sölu, allt sem þú þarft í BIAB.

Sææir, vegna anna verð ég að losa mig við allt setupið mitt. Hef bara engan tíma í þetta og sé ekki fram á að hafa tíma næsta árið. Í þessum pakka er; 60L BIAB tunna, hvít með rauðu loki. Krani, 2x2200w element og snúrur með. 2x33L gerjunarfötur með krana. 2x25L brúsar (hægt að nota annan undir gerj...
by Gvarimoto
19. Oct 2012 01:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 7938

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

Sælir drengir (og konur), ég er búinn að lesa nokkrun slatta af póstum hérna og hef ákveðið að skella mér í þetta. Ég var búinn að kaupa svona Canadian kit úr Ámunni og mér skilst að það gæti verið ágætis skóli fyrir það sem koma skal. Það hafa einhverjir meistarar hér mælst fyrir um einhverjar bre...
by Gvarimoto
10. Oct 2012 19:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krukkur
Replies: 6
Views: 9289

Re: Krukkur

Sæll, ég fór í tiger um daginn þar sem það eru hellingur af sultukrukkum sem henta frábærlega í þetta. Krukkan kostaði 300kr, ég tók mér nokkrar og þær hafa virkað mjög vel. Svo veit ég um krukkur í rúmmfatalagernum, þar geturu fengið svona stóra mason jar, 1L eða eitthvað, man ekki verðið (til í mi...
by Gvarimoto
23. Sep 2012 15:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Star San á íslandi?
Replies: 4
Views: 4976

Re: Star San á íslandi?

Ég panta star san frá UK 230gr brúsinn kostar um 5.000kr hingað kominn, og það er svo auðvelt að nota þetta og þrífa með þessu að það er algjörlega þess virði.

Er búinn með 1.5 oz á einhverjum 5-6 mánuðum, á ca 90% eftir í brúsanum svo þetta er að fara að duga mér næsta árið léttilega.
by Gvarimoto
19. Sep 2012 20:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá hjálp með 60L tunnu
Replies: 3
Views: 3882

Re: Smá hjálp með 60L tunnu

Byrja bara á tvöföldu því sem þú notar venjulega... Kannski 1-2 lítrum minna (minni uppgufun líklega) Ok, sama með kornin og humlana ? Ef ég tvöfalda kornin og humlana í BS þá fæ ég út allt of lágt IBU (stækkuð útgáfa af BeeCave með carapils líka) Fer í þetta á morgun, ætli þetta verði ekki svona l...
by Gvarimoto
19. Sep 2012 17:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá hjálp með 60L tunnu
Replies: 3
Views: 3882

Smá hjálp með 60L tunnu

Sælir, er að fara að brugga í 60 l tunnu í fyrsra skipti, hvað mæliði með miklu vatni fyrir meskinguna? Langar að ná 2x20 L skömtum úr þessu, er með beersmith en kann ekkert á það sem komið er hehe
by Gvarimoto
15. Sep 2012 13:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dósaborar á sportprís
Replies: 2
Views: 6162

Re: Dósaborar á sportprís

Sælir, datt í hug að einhverjum hérna vantaði mögulega dósabor í heimasmíðina, mér vantaði amk svoleiðis í gær og fór í BYKO, þar var verðið komið yfir 7.000kr fyrir festinguna og dósaborinn, en svo rakst ég á svona "byrjendasett", með 6 stærðum og festingu og kostaði bara 900kr Þið vitið...
by Gvarimoto
14. Sep 2012 18:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Dósaborar á sportprís
Replies: 2
Views: 6162

Dósaborar á sportprís

Sælir, datt í hug að einhverjum hérna vantaði mögulega dósabor í heimasmíðina, mér vantaði amk svoleiðis í gær og fór í BYKO, þar var verðið komið yfir 7.000kr fyrir festinguna og dósaborinn, en svo rakst ég á svona "byrjendasett", með 6 stærðum og festingu og kostaði bara 900kr Þið vitið ...
by Gvarimoto
13. Sep 2012 21:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórdrykkja
Replies: 5
Views: 4666

Bjórdrykkja

Sælir, langaði að forvitnast aðeins hérna hvað menn eru að drekka mikið af bjór á viku sirka ?

Ég sjálfur er farinn að leyfa mér einn og einn nánast á hverju kvöldi.
Það er bara svo gott eftir hamagang dagsins að setjast niður og fá sér ískaldan heimabrugg!
by Gvarimoto
13. Sep 2012 21:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 8506

Re: Örfáar pælingar.

Já kannski smá kaldhæðni, en alls ekki illa meint :) Bjórsmekkurinn er fljótur að breytast hjá fólki þegar það byrjar að brugga, flestir þokast í bragðmeiri bjóra og fer að finnast minna varið í lager bjórana sem manni fannst einusinni svo góðir. Satt! Einusinni drakk ég bara Lager í dollu, af og t...
by Gvarimoto
13. Sep 2012 16:03
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE Suðupott/tunnu
Replies: 5
Views: 5418

Re: ÓE Suðupott/tunnu

Búinn að fá tunnu :)
by Gvarimoto
11. Sep 2012 22:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Örfáar pælingar.
Replies: 11
Views: 8506

Re: Örfáar pælingar.

2. Varðandi kælikerfi er mjög hjálplegt að smíða/kaupa kælispíral. Hann sparar þér mikinn tíma, getur skellt gerinu út í 10-15 mín eftir suðu í staðinn fyrir klukkutíma til sólarhringi seinna. Hversu fljótt þú kælir hefur áhrif á bjórinn!! Til dæmis er beiskjan sem þú færð úr humlum háð tíma og hit...
by Gvarimoto
11. Sep 2012 17:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sigti til að sía eftir suðu og gerjun
Replies: 5
Views: 10062

Re: Sigti til að sía eftir suðu og gerjun

Ég tylli svona gaur: http://www.ikea.is/products/6650" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; ofaná gerjunarfötuna, meskipokann þar ofaní, syphona kaldan virtinn þar yfir. Það fer ekki dropi til spillis og virtinn vel oxídera...
by Gvarimoto
11. Sep 2012 17:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)
Replies: 1
Views: 1775

Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)

Sælir, fór að velta fyrir mér hvernig það gengur að meskja í 60L tunnu, ef ég er með 50L af vatni og þá væntanlega 10-12kg af korni, er meskipoki að höndla þetta? einhver ráð til að ná korninu upp eftir meskingu ?
by Gvarimoto
11. Sep 2012 13:51
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE Suðupott/tunnu
Replies: 5
Views: 5418

Re: ÓE Suðupott/tunnu

hrafnkell wrote:Ég get líka reddað þér 72 lítra stálpotti á 33þús ;)
Haha, væri alveg til í það en kannski seinna :)

Hugsa að 60L tunna skili sér vel í bili :)
by Gvarimoto
11. Sep 2012 13:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE Suðupott/tunnu
Replies: 5
Views: 5418

Re: ÓE Suðupott/tunnu

Sæll Saltkaup sem er með þessar ódýru tunnur er með byrgja á Dalvík og Húsavík. Þú gætir byrjað á að athuga hvort þeir liggi með þessar 60 l síldartunnur eða geti afgreitt þær á sama verði og Saltkaup í Hafnarfirði. Það er ekki nema eitt símtal. Ég hringdi nefnilega í saltkaup fyrst, áður en ég skr...
by Gvarimoto
9. Sep 2012 20:30
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!
Replies: 37
Views: 39956

Re: Áhugi á bjórkútapöntun frá kegconnection? Svarið hér!

hrafnkell wrote:Ég geri nýjan þráð á næstu dögum, til að athuga áhuga á þessu.
:skal:
by Gvarimoto
6. Sep 2012 23:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá umræða um bjór
Replies: 4
Views: 3021

Re: Smá umræða um bjór

Hvar er þessi hátíð segiru ?

Ég hef komið á þetta bjórsetur en það var í staffaferð og ég var ekki á fyrsta bjór :P

Og hvenær er hún ?
by Gvarimoto
6. Sep 2012 21:36
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: ÓE Suðupott/tunnu
Replies: 5
Views: 5418

ÓE Suðupott/tunnu

Sælir, ætla að stækka pottinn minn, er núna með 33L pott og er að ná að sjóða í 20-23L lögn, en þar sem ferlið tekur sirka 4 tíma með hreinsun þá langar mig að geta gert 2 lagnir í einu. Svo ég óska eftir 60L suðupott/tunnu án elementa, ég veit að það er hægt að kaupa 60L síldartunnu á 4.500kr einhv...
by Gvarimoto
5. Sep 2012 22:11
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Fuller's London Pride
Replies: 1
Views: 5332

Fuller's London Pride

Verslaði þennan í dag, verð að segja að hann kom mér rosalega á óvart. Fallegur kopar litur, ágætis kolsýring (passleg fyrir þennan), fékk ekki mikinn haus og tók hann bara sekúndur að hverfa. Lyktin segir þér lítið, en sopinn er stútfullur af bragði. Bragðsprengjan kemur strax og bjórinn snertir tu...
by Gvarimoto
3. Sep 2012 20:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Er að leggja í þennan, "knock-off" af BeeCave
Replies: 1
Views: 3609

Re: Er að leggja í þennan, "knock-off" af BeeCave

Endaði með OG 1.070 svo ég bætti við 3L af vatni og náði þá 1.056 sem er flott (alveg eins og BS segir til, var með 19.5L eftir suðu, en total batch size á að vera 23L, svo það vantaði alltaf uppá vatnið.) Skellti London III wyeast blautgerinu útí og nú bíð ég spenntur :) Er mikið að pæla í að fjárf...
by Gvarimoto
3. Sep 2012 16:23
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Er að leggja í þennan, "knock-off" af BeeCave
Replies: 1
Views: 3609

Er að leggja í þennan, "knock-off" af BeeCave

Er að setja í þennan í dag, mesking í gangi núna. Type: All Grain Batch Size (fermenter): 23,00 l Boil Size: 25 l (Bæti við vatni eftir suðu) Boil Time: 60 min Equipment: Pot (33L) - BIAB End of Boil Volume 21,00 l Brewhouse Efficiency: 70,00 % Final Bottling Volume: 22,00 l Est Mash Efficiency 76,1...
by Gvarimoto
1. Sep 2012 14:59
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískur Stout
Replies: 11
Views: 16967

Re: Amerískur Stout

Held að stout þurfi lengri tíma í gerjun útaf alkahólsmagni, því hærra sem það er því lengri tíma tekur gerjunin (leiðréttið ef þetta er rangt)

Tókstu gravity reading með nokkra daga millibili ?
by Gvarimoto
27. Aug 2012 21:55
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: hvít og rauðvínsflöskur til sölu
Replies: 3
Views: 4289

Re: hvít og rauðvínsflöskur til sölu

Mér finnst persónulega 50kr bara mjög sanngjarnt ef þú þrífur þær og tekur miða af.

Ég hata að taka miða af flöskum og myndi glaður borga auka til að losna við þá vinnu :)