Search found 12 matches

by heidar
17. Jun 2011 12:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Caramel malt í bjórinn.
Replies: 3
Views: 2424

Re: Caramel malt í bjórinn.

Ok, flott að vita. Thanks
by heidar
17. Jun 2011 11:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Caramel malt í bjórinn.
Replies: 3
Views: 2424

Caramel malt í bjórinn.

Hefur einhver gert bjór eingöngu úr Caramel malti? Hvernig ætli það kæmi út? Eða er nauðsyn að vera með e-ð annað grunnmalt á móti?
by heidar
16. Jun 2011 14:48
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar Hita Element
Replies: 1
Views: 3680

Vantar Hita Element

Ég er með 60 lítra Plast tunnu sem ég ætla að sjóða í. Hef verið að svipast um eftir elementum á fínum verðum en ekkert gengið. Er einhver sem lumar á elementum?
by heidar
24. Mar 2011 12:28
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Vantar meskipott/kæibox
Replies: 0
Views: 3046

Vantar meskipott/kæibox

Ef einhver lumar á slíku eða veit um einhvern stað þar sem kælibox eru seld á sanngjörnu verði endilega hafið samband. Getið haft samband í heidaro@hotmail.com
by heidar
7. Mar 2011 17:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB-Stella Artois
Replies: 1
Views: 1337

BIAB-Stella Artois

Ég er að brugga eftir BIAB aðferðinni.

Mér langar að gera næst öl sem er í anda Stella Artois.

Vitið þið hvaða humla og malttegundir gætu hugsanlega verið nálægt honum?

Mig myndi gruna Pilsen Malt og Caramel Malt. En veit ekki með humla.

Hvað þurrger myndi henta vel, US-5?
by heidar
23. Feb 2011 19:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppgufun í suðu.
Replies: 12
Views: 7943

Re: Uppgufun í suðu.

Takk fyrir góð svör strákar, ég hlýt að vera missreikna mig svona duglega gagnvart því sem er eftir í maltinu. Enda kannski ekki beint auðvelt að reikna það.
by heidar
23. Feb 2011 16:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppgufun í suðu.
Replies: 12
Views: 7943

Re: Uppgufun í suðu.

Neinei, alls ekki. Og hef bara fína suðu.

Ég er kannski að missa óþarfa mikið í maltið og suðu. En mun klárlega byrja með ca 28-29 ltr næst!
by heidar
23. Feb 2011 16:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppgufun í suðu.
Replies: 12
Views: 7943

Re: Uppgufun í suðu.

Miðað við þennann útreikning þinn sem hljómar nokkuð vel, þá ætti ég að vera með 16-18 lítra en hef verið að fá 14 ltr.
by heidar
23. Feb 2011 15:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Uppgufun í suðu.
Replies: 12
Views: 7943

Uppgufun í suðu.

Sælir. Ég hef verið að velta einu fyrir mér, ég er búinn að leggja í 2 BIAB. Var með ca 5 kg af malti á móti upphaflegum 25 ltr af vatni í bæði skiptin. Get ímyndað mér að ég væri að missa allavega kannski 2 ltr af vatni í maltið í meskingu og svo hef ég hafið suðu. Hef bæði skiptin eftir 70 min suð...
by heidar
22. Feb 2011 14:43
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Skrúftappa flöskur
Replies: 7
Views: 18325

Re: Skrúftappa flöskur

Ég hef margoft notað flöskur með skrúfutöppum. Setur bara kork og svo tappann yfir.

Það svínvirkar og er smekklegt!
by heidar
13. Feb 2011 00:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórtappalokari
Replies: 6
Views: 3029

Re: Bjórtappalokari

By the way, frábært spjall hér og margt sem mun nýtast mér í heimabruggi.

Sér í lagi gagnvart því að smíða sínar eigin græjur sem henta manni vel og fleiri hugmyndir og ráð!
by heidar
13. Feb 2011 00:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórtappalokari
Replies: 6
Views: 3029

Bjórtappalokari

Sælir félagar. Ég er nýr hér. Er bara nýbyrjaður að brugga heima. Vinn reyndar líka við þetta, er að vinna í bjórbrugginu hjá Ölgerðinni. Mig vantar nefnilega bjórtappalokara, sá að það sé ekki til sölu á Brew.is Er einhverjir sem geta bent manni á þægilega græju eða kannski eigi til sölu! Kveðja He...