Search found 29 matches

by dagny
13. Jan 2018 12:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 53270

Re: Mánaðarfundur 13.jan 2018

SnorriA mætir samkv. Facebook
by dagny
12. Jan 2018 14:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 53270

Re: Mánaðarfundur 13.jan 2018

zúrfús wrote:Hæ - ég var beðinn um að skrá félaga minn - og glænýskráðan Fágunarmeðlim - Andrea Valtorta í þessa heimsókn, ásamt maka.

Svo hann Andrea + maki mæta.
Flott er, þá sýnist mér 20 vera skráðir so far - ennþá pláss fyrir 5 áhugasama :)
by dagny
12. Jan 2018 09:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 53270

Re: Mánaðarfundur 13.jan 2018

Böðvar mætir samkv. facebook
by dagny
10. Jan 2018 18:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13.jan 2018
Replies: 23
Views: 53270

Re: Mánaðarfundur 13.jan 2018

Ég vil skrá mig í félagið og mæta. Legg ég bara inn á reikninginn eins og talað er um í þræðinum um skráningu? : Millifærðar eru 5000 kr. á reikning 0323-26-63041, kennitala 6304102230. Tilgreina skal notendanafn á fagun.is í skýringu ef það er til staðar. Kvittun skal senda á skraning@fagun.is /Kr...
by dagny
9. Jan 2018 22:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Boð á aðalfund Fágunar 9. febrúar á Kex
Replies: 0
Views: 5302

Boð á aðalfund Fágunar 9. febrúar á Kex

Aðalfundur Fágunar verður haldinn föstudaginn 9. febrúar í salnum á Kex hostel klukkan 19:00 . Fundurinn er aðeins fyrir gilda félagsmenn frá 2017 eða þá sem hafa nú þegar greitt félagsgjald fyrir 2018. Við biðjum alla sem ætla að mæta að skrá mætingu sína (annað hvort með athugasemd hér fyrir neðan...
by dagny
24. Nov 2017 10:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarglasið 2017 á tilboði!
Replies: 3
Views: 9016

Re: Fágunarglasið 2017 á tilboði!

Funkalizer wrote:Ég er til í eitt ef þau eru ekki farin
Flott mál, þau eru alls ekki farin :)

Ætlarðu að mæta á mánaðarfundinn í næstu viku? Getum afhent þér glasið þá.
by dagny
14. Nov 2017 17:55
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarglasið 2017 á tilboði!
Replies: 3
Views: 9016

Fágunarglasið 2017 á tilboði!

Heil og sæl.

Það voru nokkur glös eftir frá bjórkeppninni sem við ætlum að selja á einungis 1000 krónur stykkið! Þetta eru 13 glös (ef ég er að muna eftir öllum sem eru ekki ennþá búnir að sækja glasið sitt...)

Endilega kommentið ef þið hafið áhuga á að fá glas á þessu frábæra verði :)
by dagny
30. Oct 2017 10:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25659

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Sindri wrote:Er séns á að rútan stoppi á n1 eða skeljungi ártúnsbrekku á leið út úr bænum ?
Já við græjum það, látum það vera bílastæðin bakvið N1 í ártúni.
by dagny
26. Oct 2017 13:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðar fundur 25. nóvember
Replies: 2
Views: 6940

Re: Mánaðar fundur 25. nóvember

Vúbb vúbb!
by dagny
24. Oct 2017 10:59
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2017
Replies: 3
Views: 9488

Re: Jóladagatal 2017

Þar sem það eru nokkrir búnir að skrá sig oftar en einu sinni, þá vil ég birta lista yfir þá sem eru búnir að skrá so far svo þið hættið að tvískrá ykkur :lol: Helgi Sveinsson Ágúst Guðmundsson Sindri Arnarson Bjarni Bjarnason Eyþór Helgi Pétursson Guðjón Sigurðsson Sigurður Snorrason Þórgnýr Thorod...
by dagny
23. Oct 2017 11:24
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25659

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Sindri wrote:Hann Hörður Ársæll býr í hveragerði og tekur því ekki sæti í rútunni.
Alrighty - þá ætti ennþá að vera pláss fyrir tvo áhugasama :)
by dagny
20. Oct 2017 09:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25659

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Bara eitt eftir núna! :)
by dagny
19. Oct 2017 22:04
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25659

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

æpíei wrote:Hæ, ég er skráður en mun ekki fara með. Þið megið ráðstafa sætinu mínu
Jæja, það þýðir þá að það séu ennþá tvö sæti eftir :)
by dagny
19. Oct 2017 15:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25659

Re: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Jæja, nú fer hver að vera síðastur að skrá sig. Rútan hefur verið pöntuð og rúmar hún aðeins 29 farþega og þegar eru 26 búnir að skrá sig þannig að það eru aðeins 3 sæti laus! Eftirfarandi eru skráðir: Dagný Helgi Þórir Sigfús Örn Guðmundsson Björn Unnar Valsson Brynjar Eddi Karl Palsson Sindri Arna...
by dagny
6. Oct 2017 15:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017
Replies: 12
Views: 25659

Heimsókn í Ölverk 3. nóvember 2017

Góðan daginn! Það var 3. nóvember sem stóð uppi sem sigurvegari sem dagsetning til að heimsækja Ölverk í Hveragerði. Áætluð brottför er frá N1 á Hringbraut klukkan 17:20 og giska ég að heimkoman verði um ~23. Í Ölverk ætlum við að gæða okkur á pizzahlaðborði, smakka bjór og kíkja á aðstæður hjá Elva...
by dagny
4. Oct 2017 14:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Hvenær eigum við að fara í heimsókn í Ölverk?
Replies: 0
Views: 4679

Hvenær eigum við að fara í heimsókn í Ölverk?

Góðan daginn, Við erum að skipuleggja ferð í Ölverk í Hveragerði þannig að okkur vantar að vita hvaða dagur henti best og hversu mikill áhugi er fyrir þessari ferð! Allir áhugasamir mega því endilega svara þessari könnun sem fyrst: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe35U0jovt5zwRfvU8yHU4TbVEw...
by dagny
28. Sep 2017 13:48
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Afsláttur af öllum dælum á Bjórgarðinum
Replies: 0
Views: 4596

Afsláttur af öllum dælum á Bjórgarðinum

Góðan daginn,

Nýr veitingastjóri hjá Bjórgarðinum var að hafa samband við okkur til að betrumbæta afsláttarkjörin okkar hjá þeim. Núna fáum við 500 kr. afslátt af öllum stórum bjórum af krana hjá Bjórgarðinum (ekki bara dælum 1-11 eins og stendur á meðlimakortinu).

Ég vona að þið njótið vel!
by dagny
27. Sep 2017 21:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2017
Replies: 3
Views: 9488

Jóladagatal 2017

Fágun stendur fyrir bjór jóladagatali fyrir jólin 2017. Skráning er hafin á hlekknum hér að neðan og er opin út október 2017, eftir að fresturinn rennur út þá tilkynnum við endanlegan lista yfir þátttakendur og daga. Ef við náum 24 þátttakendum þá virkar jóladagatalið þannig að allir sem taka þátt s...
by dagny
23. Sep 2017 09:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 26. september á Bjórgarðinum
Replies: 0
Views: 4478

Mánaðarfundur 26. september á Bjórgarðinum

Góðan daginn, Ég vil byrja á því að afsaka mjög stuttan fyrirvara, en við í stjórninni vorum svo eftir okkur eftir Kútapartýið að við steingleymdum að boða til fundar í nýjum mánuði! En við ætlum að hafa fund þriðjudaginn 26. september á Bjórgarðinum klukkan 20.00! Á fundinum ætlum við aðeins að ath...
by dagny
18. May 2017 22:43
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Dómar frá bjórgerðarkeppninni 2017
Replies: 0
Views: 5237

Dómar frá bjórgerðarkeppninni 2017

Kvöldið, Þá er búið að henda dómarablöðunum á netið. Við tókum þá ákvörðun þetta árið að hafa það bara opið fyrir alla, sjá dómana hér: https://drive.google.com/drive/folders/0B3MqK3IEvBX_eDBVanl5RGhMSzg Ef einhver keppandi er ekki sáttur við að hafa dómana sína opna þá getur sá hinn sami haft samba...
by dagny
15. May 2017 10:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2017
Replies: 7
Views: 13605

Re: Bruggkeppni Fágunar 2017

El Gringo wrote:Er vitað hvenær dómarablöðin verða aðgengileg? Eða verða þau send út í pósti eða?
Þetta er mjöööög mikið að blöðum en ég ætla að reyna að græja það í vikunni. Læt vita :)
by dagny
14. May 2017 17:29
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017
Replies: 0
Views: 4632

Úrslit Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

Jæja, þá er þessari stórgóðu keppni lokið. Eftirfarandi heimabruggarar stóðu uppi sem sigurvegarar: Opni flokkurinn 1.sæti - Helgi Þórir Sveinsson, Gerjun.is, með Belgian Blonde 2.sæti - Björn Kr Bragason með Saison 3.sæti - Sigurður P Snorrason með Straight Lambic Sérflokkur - Krydd og Ávaxta 1. sæ...
by dagny
14. May 2017 17:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017
Replies: 6
Views: 11287

Re: Glas Bjórgerðarkeppni Fágunar 2017

ornshalld wrote:ÉG var að kaupa glös en kemst ekki í kvöld á keppnina. Hvernig get ég nálgast það með öðrum leiðum?

kv Örn
Ég er með restina af glösunum á Mánagötu 9 í rvk. Getur hringt í 6918509 :)
by dagny
1. May 2017 16:49
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2017
Replies: 7
Views: 13605

Re: Bruggkeppni Fágunar 2017

eddikind wrote:Verður glas einsog venjulega?
Já! Það kemur tilkynning um það fljótlega :)
by dagny
21. Apr 2017 13:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017
Replies: 13
Views: 28364

Re: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017

Góðar fréttir: Herjólfur siglir til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt. :D

Annars er ennþá laust pláss fyrir einn með mér og Helga á morgun ef einhver hefur áhuga.