Search found 8 matches

by Simmi
19. Feb 2013 21:07
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Afgösun á víni
Replies: 3
Views: 9866

Re: Afgösun á víni

Mér skilst að þetta nái ekki það miklu vacuumi...
by Simmi
19. Feb 2013 18:55
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir bruggarar
Replies: 7
Views: 12280

Re: Sælir bruggarar

Ég ákvað að mæla gravity á þessu áðan og það reyndist vera 1.010 sem kom mér í opna skjöldu. Smakkið reyndist líka fínt. Frekar mikil humlalykt eins og við var að búast og bragðið bara létt en kannski frekar beiskt. Þessi fer allavega á flöskur og svo kemur í ljós hvað verður úr honum :) Mér fannst ...
by Simmi
19. Feb 2013 13:34
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Afgösun á víni
Replies: 3
Views: 9866

Afgösun á víni

Sælir víngerðarmenn og konur Mig langaði að deila með ykkur litlu Youtube myndbandi sem ég gerði fyrir einhverju síðan þar sem ég sýni hvernig ég næ kolsýrunni úr víninu. Ég nota litla plast vacuum dælu sem er tengd við glerkútinn og við vatnskrana. http://www.laboratorysupplystore.com/commerce/medi...
by Simmi
19. Feb 2013 13:15
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Víngerðar efni
Replies: 4
Views: 11893

Re: Víngerðar efni

Alveg satt.. mætti vera töluvert meira að gerast í léttvínsdeildinni hérna á Fágun. Ég gerði Vieux Chateau du Roi E.S. úr 7.5L þrúgu fyrir jólin. Kom alveg svakalega á óvart. Þetta er létt, ávaxaríkt og alveg fyrirtaks franskt vín. Það er ekkert að marka það fyrr en eftir allavega mánuð á flösku. Mé...
by Simmi
19. Feb 2013 00:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108037

Re: Hreinsa miða af flöskum

sigurdur wrote:Glerskafa, matarolía, uppþvottalögur og þolinmæði ...

... þegar ég nenni að taka miðana af .. annars fara flöskurnar stundum með miðanum í safnið.
Þetta er einmitt mín reynsla. Íhugaði alvarlega í kvöld að brjóta flöskurnar, bræða þær og steypa upp á nýtt. Ekki frá því að það væri fljótlegra.
by Simmi
19. Feb 2013 00:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Draumastarf?
Replies: 1
Views: 3243

Re: Draumastarf?

Ég flyt út aftur...med det samme
by Simmi
18. Feb 2013 23:17
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir bruggarar
Replies: 7
Views: 12280

Re: Sælir bruggarar

Takk fyrir það Viddi.. já Humlahúsið gerir marmelaði, vín og nú bjór :)

Hitinn er ekki nema 11-12°, ef ég hefði vitað það fyrir hefði ég bara smellt S-23 í þetta í staðinn.
by Simmi
18. Feb 2013 22:35
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir bruggarar
Replies: 7
Views: 12280

Sælir bruggarar

Ég er nýr í bjórgerðinni en hef gert léttvín í nokkur ár. Ég er búinn að fylgjast með spjallinu hérna á Fágun og liggja yfir Youtube myndböndum í nokkra mánuði. Lét svo loksins verða af því að kaupa græjurnar sem mig vantaði uppá fyrir bjórgerðina hjá Brew.is. Fyrsta lögnin er í gerjun núna sem var ...