Search found 8 matches

by Olafsson
6. Nov 2016 00:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21359

Re: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

Lagði í nokkra 3 kit bjóra þegar ég byrjaði.. Voru svosem alveg drekkanlegir en jafnast ekkert á við all grain bjór. Velkominn í sportið! Takk fyrir það. það er smá hvítvínskeimur af bjórnum núna. Á 5 daga eftir í carbonizeringu (ca svona skrifað). Þetta er bara gaman og hlakka til að prufa henda í...
by Olafsson
6. Nov 2016 00:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21359

Re: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

Bjórkitt í Fjarðarkaup sem þarrfnast kælispíral :shock: . Hvernig kitt er þetta ? Er þetta ekki svona kitt þar sem maður blandar öllu saman og hendir gerinu út í ? Tók heavy langan tíma að kæla hann úr 31°, niður í 25°. Sauð vatn til að bræða sykurinn. Kemur reyndar ekki nógu kalt vatn úr blöndunar...
by Olafsson
22. Oct 2016 23:33
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21359

Re: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

helgibelgi wrote:Til hamingju!

Ég man ennþá eftir fyrsta kit-bjórnum sem ég lagði í fyrir 6 árum síðan. Ég drakk hann, þó hann hafi varla verið drekkanlegur.

Takk kærlega fyrir það!
by Olafsson
21. Oct 2016 02:08
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu
Replies: 7
Views: 21359

Fyrsti bjórinn kominn í gerjunartunnu

Ég henti loksins í fyrsta bjórinn og held að mesta ánægjan sem ég fái af þeim bjór er að hafa stigið fyrsta skrefið. Þetta er bara svona bjórkit sem ég keypti í Fjarðarkaup, belgian blonde verður gerður næst. Það eru skemmtileg klúður sem áttu sér stað og eitt þeirra var að eftir að hafa marg lesið ...
by Olafsson
17. Apr 2016 13:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18491

Re: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Konan mín er frekar viðkvæm fyrir lyktinni þegar ég brugga, þ.e. helst á meðan meskingu stendur og í upphafi suðu en svo er henni yfirleitt sama. Með mest humluðu bjórunum kemur ægilega fínn og skemmtilegur blómailmur fyrstu 2 sólarhringana en svo búið, ég finn eiginlega aldrei lykt af öðrum bjórum...
by Olafsson
15. Apr 2016 20:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18491

Re: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Ég brugga inní eldhúsi og gerja undir eldhúsborðinu ég finn einga lykt á meðan gerjun er í gangi. Snilld, ég var einmitt að pæla í því að gerja þar ;) Velkominn! Fyrsta bruggið mitt var inni í íbúð, í aukasvefnherberginu. Það var allt of lítil útloftun, herbergið fylltist af gufu og íbúðin "il...
by Olafsson
15. Apr 2016 20:46
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18491

Re: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Velkominn Ég hef smakkað þessa útgáfu af leffe og hann var ansi nærri upprunalega leffe: http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=202852 Það er töluverð lykt þegar það er verið að brugga, svipað og mikil baksturslykt sem er fljót að hverfa eftir bruggun. En í gerjun er hún frekar lítil, mest fy...
by Olafsson
14. Apr 2016 17:46
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18491

Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Daginn, Ég var á spjalli við einn meðliminn hérna inni um bruggun og sé reglulega brugg tengda pósta frá honum á facebook. Á endanum gat ég ekki setið á mér og fór og reddaði mér brugggræjum (fæ þetta fína sett lánað hjá félaga mínum). Ég ætla mér að byrja fyrst á einhverjum einföldum bjór og er búi...