Search found 61 matches

by kari
5. May 2016 15:27
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43155

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Er nokkuð óviðeigandi að spyrja hvernig þátttakan er?
by kari
3. May 2016 17:28
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43155

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Á maður að millifæra fyrir aukabjórinn eða COD?
by kari
8. Aug 2015 14:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108066

Re: Hreinsa miða af flöskum

Það er nú meiri brækjan af þessu.

Fer aftur í olíuna.
by kari
20. Jul 2015 21:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108066

Re: Hreinsa miða af flöskum

Gamall þráður og allt það, en... Flöskur frá Borg: Ég baka flöskurnar á 180-200 gráðum í 20 min. Við það dettur miðinn af. Stundum eru smá límleifar eftir sem fara af með smá stálull undir rennandi vatni. Gerðist lítið fyrstu 15 mínúturnar en skipti frá undir-yfir hita í blástur og þá datt þetta af...
by kari
20. Jul 2015 21:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Myndir í umræðum
Replies: 5
Views: 12530

Re: Myndir í umræðum

Kári, prófaðu að editera póstinn þinn, upphlaða myndinni aftur og setja inn. Það ætti að laga þetta vandamál. Þessi mynd var svo sem bara gerð til að sýna fram á virknina. Á hana ekki lengur. Ef ég fer í "Edit" póstinn og klikka á linkinn fyrir myndina kemur "The selected attachment ...
by kari
15. Jul 2015 11:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Myndir í umræðum
Replies: 5
Views: 12530

Re: Myndir í umræðum

Hmm. Virðist sem þessi fínu rök sem ég hafði fyrir að hlaða myndum og öðrum viðhengjum beint á fágunar vefþjóninn hafi gufað upp eins og dögg fyrir sólu. Mikið væri nú gaman ef hægt væri að halda þráðum heilum. Eiginlega óþolandi að myndir og viðhengi við þræði gufi bara upp. Gerir þræðina hálf verð...
by kari
16. May 2015 23:32
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Blue Velvet
Replies: 5
Views: 15255

Re: Blue Velvet

Sama hér var að horfa á hana aftur.
Mundi ekkert eftir þessum bjórtilvísunum, enda eru þær eiginalega "product placement" eða grín að "product placement" veit ekki alveg hvort. David Lynch er súrealisti og stundum veit maður ekki alveg hvernig maður á að túlka hann.
by kari
16. May 2015 23:06
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Blue Velvet
Replies: 5
Views: 15255

Re: Blue Velvet

Já sennilega "acquired taste" eins vinur þinn sagði. Sjálfur náði ég aldrei tengingunni við Becks, fannst hann alltaf vondur. Þyrfti sennilega að ná í eina flösku/dós til að greina það hvað mér fannst vont í þá daga. Myndin er hinsvegar "full" af beinum vísunum í Heineken og aðra...
by kari
16. May 2015 20:44
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Blue Velvet
Replies: 5
Views: 15255

Blue Velvet

Mynd frá 1986 og nokkrum árum síðar var debatið um Becks vs. Heineken en hér ....
Bud, king of beers
by kari
14. May 2015 16:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Dómar úr keppninni
Replies: 4
Views: 8638

Re: Dómar úr keppninni

Ertu búinn að tékka á ep á fágun?

Skv. þessu áttu allir að fá ep með niðurstöðunum.

Ég amk fékk linka á mína dóma í ep frá bjorninn hérna á fágun.
by kari
1. May 2015 17:36
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Árleg bruggkeppni og keppniskvöld Fágunar 9. maí 2015
Replies: 22
Views: 50114

Re: Árleg bruggkeppni og keppniskvöld Fágunar 9. maí 2015

Á maður að borga fyrir aukabjórinn þegar maður skilar bjórnum inn eða á maður að millifæra fyrirfram, eða hvernig viljið þið hafa það?
by kari
23. Apr 2015 20:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27835

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Craft beer - Kraftbjór
Ekki kraft beer - Geldingur
by kari
23. Apr 2015 16:40
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þýðing á hugtakinu craft beer?
Replies: 17
Views: 27835

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

En að nota hljóðlíkinguna frekar en þýðingu og tala bara um kraftbjór? Beina þýðingin á því til baka á ensku væri þá "power beer", "force beer", "beer of force", "beer of power" eða eitthvað álíka. Hvað kallar Daninn (nú eða Skandinavarnir) "craft beer&qu...
by kari
8. Apr 2015 18:47
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki
Replies: 19
Views: 35957

Re: Bruggkeppni Fágunar 2015, kynning og kosning á sérflokki

Hvað á maður að reikna með að senda inn margar flöskur?
by kari
8. Apr 2015 16:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sodastream kútar sem CO2 gjafi
Replies: 14
Views: 27109

Re: Sodastream kútar sem CO2 gjafi

Veit ekki hversu auðvelt er að verða sér úti um þurrís eða hvað hann kostar....

https://www.youtube.com/watch?v=l-a3pISQLQg" onclick="window.open(this.href);return false;
by kari
4. Apr 2015 19:30
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miðaföndur
Replies: 15
Views: 41837

Re: Miðaföndur

Það sem er svo gott við mjólkina er sú síðan sú staðreynd að ná miðunum af krefst aðeins vatnsbaðs í smá tíma og svo flettir maður miðunum bara af. Sem gildir um hveitilímið. Hins vegar þegar maður er farinn að bleyta miðann þá er hætta á að prentunin fari að "blæða" (skv. minni reynslu)....
by kari
4. Apr 2015 16:34
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miðaföndur
Replies: 15
Views: 41837

Re: Miðaföndur

Ég hafði heyrt að nota mjólk til að líma gæfi góða raun. Ætli ég þurfi ekki að gera tilraunir með prentun. Byrja bara á venjulegu blaði og vinna sig svo upp frá því. Nema einhverjir hafi nú þegar gert þessar tilraunir og geti sagt mér hvernig sú lending fór. Hef reynt mjólk og hveitilím. Er hrifnar...
by kari
3. Apr 2015 17:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Lekur picnic krani
Replies: 9
Views: 18089

Re: Lekur picnic krani

Regulatorinn í lagi?

Þessir picknick kranar þola ekki endalausan þrýsting.
Minn byrjar að leka c.a. 25+ PSI.
by kari
23. Sep 2014 21:00
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special
Replies: 27
Views: 90242

Re: Glútenlaus Cream Ale Coconut Special

Var að hlusta á podcast hjá BasicBrewing. Þar voru þeir að ræða tilraun með Clarity Ferm. Skv. þeim þá var hægt að ná felstum bjórum niður fyrir 20ppm af glúten sem eru víst viðmiðunarmörkin um hvað telst Glutenlaust. Allavega eitthvað til að skoða fyrir bjórþyrsta með glútenóþol. http://hwcdn.libsy...
by kari
20. Sep 2014 20:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194646

Re: Hvað er í glasi?

Duchesse De Bourgogne. Flæmskt lambic rauðöl (eða brúnöl). 6.2% abv Skv. Wikiðedia þá er þetta blanda af 18mánað tunnuöldruðum bjór og svo yngri 8 mánaða bjór. Litur : Brúnrauður en meira yfir í brúnann. Haus og reimar : Setti hann í "mengað" glass þannig það er enginn haus og engar reimar...
by kari
21. Jul 2014 22:21
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Hafiði kynnt ykkur Synek ?
Replies: 5
Views: 15093

Re: Hafiði kynnt ykkur Synek ?

Hvernig halda þeir CO2 þrýsting á þessu?
Er þetta ekki bara ávísun á flatann bjór eftir fyrsta smakk?
by kari
19. Jul 2014 19:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Vantar hjálp við þrif á elementi
Replies: 2
Views: 6469

Re: Vantar hjálp við þrif á elementi

Varstu með maltað hveiti í uppskriftinni?

Ég hef bara skrúbbað með grænu "svamp" druslunum og látið standa í þvottaefnislegi, en ég hef ekki náð að skrúbba allt af....
Er reyndar með 3.5kw elementið, en það á að vera með svipaðan aflþéttleika og stóra elementið.
by kari
6. Jun 2014 15:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórgas
Replies: 9
Views: 18591

Re: Bjórgas

Eru einhverjir aðrir?
by kari
6. Jun 2014 13:45
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórgas
Replies: 9
Views: 18591

Re: Bjórgas

Hafði loksins tíma (á miðjum degi) til að hafa samband við Ísaga.
Þeir eru bara að selja bjórgas (30/70mix) í 50L flöskum (1,7m á hæð).
Áfyllingin c.a. 24kíkr og ársleiga á 50L kút er c.a 17kíkr.

Ég verð að fara að skoða að fá mér stærra íbúðarhúsnæði.......