Search found 9 matches

by Sevedrir
12. Dec 2015 21:01
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Bláberjamjöður
Replies: 0
Views: 8300

Bláberjamjöður

Í gær tók ég mig til og gerði aðra útgáfu af litla bláberja melomelinu sem ég gerði um daginn. Ég er ekki með góða lítratölu á því, en ég notaði 1 og 1/4 gallon af vatni á móti dós af bláberjapúrru frá Vintner's Harvest og 2 oh 1/2 kílói af hunangi sirka. Ég byrjaði á því að sigta púrruna með sótthr...
by Sevedrir
6. Dec 2015 19:28
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Bláberjamjöður
Replies: 2
Views: 18531

Re: Bláberjamjöður

Úúúh mig langar til :D Það er alltaf góð hugmynd að leyfa miði að sitja í a.m.k 30 daga, en það eins og svo margt annað er háð mati hvers og eins (það er allavega minn skilningur). Ég mæli með því bara að bíða og sjá, treysta flotvoginni. :)
by Sevedrir
2. Dec 2015 11:03
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 4
Views: 11151

Re: Átöppun

Já auðvitað. Steingleymdi því að seglar virkuðu á tappana.
by Sevedrir
1. Dec 2015 19:49
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 4
Views: 11151

Re: Átöppun

Það var gott að vita. :) En úr hverju eru þeir þá, ef ekki áli?
by Sevedrir
1. Dec 2015 19:48
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði kominn á kreik
Replies: 7
Views: 19544

Re: Nýliði kominn á kreik

1 lítri af hunangi gegn restinni af 1. gallon flösku, þ.e. 2.7 lítrar eða svo. Gerðu samt ráð fyrir auka sykrinum svo þú lendir ekki í því sem ég lenti í og endar uppi með meira en þú hafðir pláss í bruggíláti fyrir haha
by Sevedrir
30. Nov 2015 23:42
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Átöppun
Replies: 4
Views: 11151

Átöppun

Hafið þið prófað að tappa miði á flöskur með áltöppum? Og ef svo er, hvernig var reynsla ykkar af því? Ég spyr því vínflöskur eru ekki eins þægilegar og bjórflöskur, og oftar en ekki er mun auðveldara að útvega sér bjórflöskur frekar en vínflöskur!
by Sevedrir
30. Nov 2015 22:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði kominn á kreik
Replies: 7
Views: 19544

Re: Nýliði kominn á kreik

Sko, ég notaði 1 líter (1200 grömm) af hunangi sem ég fékk í Pólsku búðinni á Smiðjuveginum. Ég notaði síðan hlynsírópið og púðursykurinn til að koma leginum upp í 1.100 S.G. Ég notaði 1/3 af 250 ml flösku af sýrópi, og örugglega 10 matskeiðar af púðursykri, en ég segi bara treystu flotvoginni. Svo ...
by Sevedrir
30. Nov 2015 17:27
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði kominn á kreik
Replies: 7
Views: 19544

Re: Nýliði kominn á kreik

Takk fyrir góðar móttökur. :D Akkúrat í kvöld er ég að fara að leggja í snöggan jólamjöð! Hunang, hlynsýróp, mandarínusafi og púðursykur veita sykurinnihaldið (hann verður mjög sætur), svo eftir gerjun verður bætt við kanil, negul og engiferi :)
by Sevedrir
30. Nov 2015 11:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði kominn á kreik
Replies: 7
Views: 19544

Nýliði kominn á kreik

Komið þið öll sæl og blessuð! Sigurður heiti ég, og er glænýr í brugghobbíinu. Ég hef mest verið að dútla mér í mjaðarbruggi og ciderbruggi fram að þessu, en ég hef því miður takmarkaðann áhuga á bjórbruggun einfaldlega út af eigin bragðlaukum :oops: En ég hlakka til að kynnast fólkinu á Fágun sem f...