Search found 7 matches

by hrafnkellorri
8. Dec 2017 22:45
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2017 - 10. desember - NEIPA
Replies: 0
Views: 6000

Jóladagatal 2017 - 10. desember - NEIPA

Ég var í heimsókn hjá vini mínum sem býr í Boston í haust. Auk þess að smakka slatta af NEIPA - bjórum ákvað ég prófa að panta humla beint frá býli: http://hopsdirect.com. Uppskeran þeirra var nýkomin (2017) og því voru bara til lauf / heilir humlar, ekki pellets. Þetta er í fyrsta skipti sem ég not...
by hrafnkellorri
31. Oct 2017 12:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2017
Replies: 3
Views: 9608

Re: Jóladagatal 2017

Búinn að skrá mig!
by hrafnkellorri
13. May 2017 11:52
Forum: Uppskriftir
Topic: Sorapakk! - APA - 1. sæti í Krydd/ávaxtafl. 2017
Replies: 0
Views: 5273

Sorapakk! - APA - 1. sæti í Krydd/ávaxtafl. 2017

Það er smá forsaga að þessum bjór. Hugmyndin kviknaði í Boston þar sem ég var í heimsókn rétt fyrir páska. Ég fór í bruggbúð fyrir Sigga ÆPÍEI að kaupa Sorachi Ace humla. Í leiðinni keypti ég þrjá pakka af þeim fyrir mig og einn af Pacific Jade sem ég sá í hillunni og var með svipaða lýsingu og Sora...
by hrafnkellorri
9. Dec 2016 20:37
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016 - 9.desember - Jóladagatalasull
Replies: 2
Views: 6642

Re: Jóladagatal 2016 - 9.desember - Jóladagatalasull

Þessi finnst mér frábær, mjög áhugaverður! Þú segir eikarspírall í 6 vikur. Hvað gerjaðirðu hann lengi, þ.e.a.s. hvenær bruggaðir þú hann og settir svo á flöskur?
by hrafnkellorri
3. Dec 2016 18:14
Forum: Uppskriftir
Topic: Jóladagatal 2016 - 22. desember - ASK#22
Replies: 0
Views: 4775

Jóladagatal 2016 - 22. desember - ASK#22

Ég hljóp í skarðið þegar einn datt út og fékk úthlutað 22. desember. Bjórinn, IPA, bruggaði ég í byrjun október, og var settur á flöskur rúmum 2 vikum síðar. Hann er lauslega inspíreraður af Ranger IPA frá New Belgium Brewery í Colorado. Í þetta skiptið var ég að prófa nokkra nýja hluti, ég notaðist...
by hrafnkellorri
13. Mar 2016 13:52
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hreinsa miða af flöskum
Replies: 38
Views: 108066

Re: Hreinsa miða af flöskum

Ég náði miðum af Brewdog - flöskum með mjög góðum árangri. Ég hélt að Brewdog flöskur væru erfiðar, hafði t.d. prófað að leggja í bleyti. Aðferðin er að þú hellir sjóðandi vatni, ég notaði hraðsuðuketil og trekt, ofan í flöskuna. Ég beið aðeins í örfáar mínútúr og þá rennur límmiðinn af eins og ekke...
by hrafnkellorri
20. Jan 2016 17:29
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82346

Re: Kælibox

Hvernig er reynsla þín af þessari T-uppsetningu með tveimur börkum, núna að nokkrum mánuðum liðnum? Var nefnilega að kaupa alveg eins kælibox, og ef þetta hefur reynst vel mun ég reyna að apa þetta eftir. :) Er mikið mál að ná gúmmíinu úr barkanum?