Search found 3 matches

by héðinn
27. Oct 2015 22:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30699

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

'Eg er aðeins að átta mig á þessu. Það þarf ensím sem verða til við að korn spírar til að brjóta niður sykurinn. Er þetta í linknum hér fyrir neðan ekki aðferðin við að búa til ensmín? https://en.wikipedia.org/wiki/Rejuvelac Ætli ég gæti látið korn spíra í vatni og helt því síðan útá brauðið til þes...
by héðinn
14. Oct 2015 10:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30699

Re: að brugga úr "gömlu" brauði.

Ég fann þetta síðan, er reyndar síða um eimingu en þarna sýnist mér upplýsingar hvernig maður dregur sykurinn fram úr korninu.

http://homedistiller.org/grain/wash-grain/mashing

kv
by héðinn
13. Oct 2015 18:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: að brugga úr "gömlu" brauði.
Replies: 11
Views: 30699

að brugga úr "gömlu" brauði.

Góðan daginn. Ég er að velta fyrir að brugga úr "gömlu" brauði. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort að kornið sem í brauðinu brotni niður í sykur og ef svo er hvað mikið af korni verði að hvað miklum sykri. Ég hef verið að leyta að upplýsingum á netinu en finn bara fréttir um bruggar...