Search found 10 matches

by arnthor
4. Jul 2016 22:30
Forum: Uppskriftir
Topic: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016
Replies: 6
Views: 15670

Re: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016

Alltaf lærir maður eithvað nýtt og þetta er áhugaverð nálgun. Hef yfirleitt séð ráðleggingar um stóra starter-a(1-1.5 million/ml) fyrir primary eða 100% brett gerjanir til að koma í veg fyrir hvað brett vex hægt. Held ég haldi mig samt við að nota brett í secondary, minna vesen, minni hætta á sýking...
by arnthor
4. Jul 2016 20:26
Forum: Uppskriftir
Topic: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016
Replies: 6
Views: 15670

Re: Fönkí Sömmer - Bruggað fyrir Menningarnótt 2016

Smá forvitnisspurning.
Þú setur brett gerið á sama tíma eða á undan sacch enn purge-ar samt með co2, líklega til að minnka súrefnis magn í bjórnum og þannig edik sýru myndin frá bett-inu?
Sleppir þú þá að oxygenate-a bjórinn?
by arnthor
31. Mar 2016 00:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Óhumlaður bjór
Replies: 9
Views: 22186

Re: Óhumlaður bjór

Það má líka nota sýru í staðinn fyrir beiskju.
Mjög margir súrir bjórar nota enga humla.
by arnthor
25. Nov 2015 20:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt funk
Replies: 8
Views: 17550

Re: Íslenskt funk

Dabby wrote:Fyrir dvergakastið fyrir 2 árum gerði ég einfaldan bjór sem ég setti lúkufylli af aðalbláberjum útí í staðin fyrir ger. Þetta er þokkalega ógeðslegasti bjór sem ég hef smakkað en líka með skemmtilegri tilraunum sem ég hef gert.
Er það ekki einmitt aðal atriðið að hafa gaman að þessu.
by arnthor
20. Nov 2015 17:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt funk
Replies: 8
Views: 17550

Re: Íslenskt funk

Það væri áhugavert ef þú segir hvernig þú súrmeskir með skyri. Hvað ertu að ná langt niður í ph? Set einn ofninn í húsinu á fullt. Sýð 1l af vatni með 100g af dme í sirka 10m sem ætti að vera sirka 1040 SG starter. Kæli niður í sirka 35°. Bæti ógerilsneyddu skyri úti starterinn sirka 0.2l. Læt star...
by arnthor
19. Nov 2015 22:07
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt funk
Replies: 8
Views: 17550

Re: Íslenskt funk

Hef prufað að nota 5335 frá wyeast, skyr og korn til að sýra berliner og fundist skyrið virka mjög vel.
Það er líka ódýrara og hentugra að geta bara farið í hagkaup þegar manni hentar.

Hef síðan aðeins verið að skipuleggja farmhouse ale með íslenskum viðbótum enn á eftir að tjúna það aðeins til.
by arnthor
19. Nov 2015 21:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71145

Re: BrewPi gerjunarskápur

Ég er með svo lengi sem þetta yrði á næstu vikum.
Annars verð ég of óþolinmóður.
by arnthor
17. Nov 2015 23:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 15L gerjunarfata
Replies: 12
Views: 27567

Re: 15L gerjunarfata

Hef verið að gera 10l batch-a í 15l potti og það er ágætis stærð meðan maður er að gera litla bjóra.
Verður samt mjög flótt óþægilega fullur ef maður vill gera eithvað sterkara enn 5-6%.
by arnthor
16. Nov 2015 20:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71145

Re: BrewPi gerjunarskápur

Hvað kostaði brewpi komið heim?
by arnthor
15. Nov 2015 23:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Íslenskt funk
Replies: 8
Views: 17550

Íslenskt funk

Hef ekki séð neina umræðu hér um "funky" bjóra. Enn held það væri áhuga að heyra reynslusögur frá íslenskum bruggurum af spontant gerjun eða af því að nota "íslensk" hráefni(korn, ber, skyr etc.) til að funk-a bjórana sína upp. Nóg til af efni og sögum frá ameríku og evrópy enn h...