Search found 39 matches

by MargretAsgerdur
3. Feb 2017 15:03
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 213252

Re: Skráning í félagið

Skráir konuna alveg eins og sjálfan þig í félagið. Getur sett í skýringu notanda nafnið þitt ef hún er ekki notandi á Fágun. Greiðslu upplýsingarnar og leiðbeiningar eru þær sömu þrátt fyrir að fyrsti pósturinn sé frá 2010.
by MargretAsgerdur
25. Jan 2017 12:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 10. febrúar á Hlemmi Square
Replies: 0
Views: 4331

Aðalfundur Fágunar 10. febrúar á Hlemmi Square

Aðalfundur Fágunar verður haldinn föstudaginn 10. febrúar á bókasafninu á Hlemmi Square klukkan 19:00. Grófa dagskrá má sjá hér að neðan. Við biðjum alla sem ætla að mæta á fundinn að skrá mætingu sína á þennan viðburð fyrir skipulagningu. Léttar veitingar verða á boðstólnum, bæði matur og drykkur. ...
by MargretAsgerdur
25. Jan 2017 10:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 31. janúar á Bjórgarðinum
Replies: 0
Views: 4157

Mánaðarfundur 31. janúar á Bjórgarðinum

Mánaðarfundur Fágunar verður haldinn þriðjudaginn 31. janúar á Bjórgarðinum klukkan 20:00. Hægt verður að nálgast félagsskírteinin þar sem og að ganga í félagið. Á fundinum fáum við fulltrúa frá Íslenskri Hollustu til að halda smá kynningu fyrir okkur. Hér að neðan er stutt kynning frá þeim. Funduri...
by MargretAsgerdur
12. Jan 2017 18:58
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017
Replies: 3
Views: 8343

Þorraferð í Ölvisholt 20. Janúar 2017

Ölvisholt er búið að bjóða okkur að koma í heimsókn til sín föstudaginn 20. janúar að smakka þorrabjórinn. Áætluð brottför er klukkan 17:00 frá BSÍ og heimkoma um 22:00. Ferðin sjálf verður ókeypis fyrir meðlimi Fágunar 2017 en kostar 2000kr fyrir aðra, eins og alltaf allir velkomnir. Við hvetjum al...
by MargretAsgerdur
12. Jan 2017 16:29
Forum: Um Fágun
Topic: Afsláttarkjör fyrir meðlimi Fágunar 2017
Replies: 0
Views: 5452

Afsláttarkjör fyrir meðlimi Fágunar 2017

Gildir meðlimir Fágunar sem greitt hafa árgjald 2017 fá eftirfarandi afslátt gegn framvísun félagsskírteinis: Hlemmur Square - 25% nema af happy hour Skúli Craft Bar - 15% nema af Gæðastund Mícro Bar - 200 kr af hverjum drykk Mikkeller & Friends - 15% af drykkjum Bjórgarðurinn - Happy Hour verð ...
by MargretAsgerdur
18. Nov 2016 13:31
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jólafundur Fágunar og bjórskipti jóladagatals - 29. nóvember
Replies: 1
Views: 6886

Jólafundur Fágunar og bjórskipti jóladagatals - 29. nóvember

29. Nóvember kl. 20:00 verður haldinn jólafundur Fágunar með skemmtilegu ívafi. Samhliða fundinum verða bjórskipti jóladagatals Fágunar. Herlegheitin munu fara fram í Friðarhúsinu, staðsett á Njálsgötu 87, 101 Reykjavík. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir velkomnir á fundinn. Við hvetj...
by MargretAsgerdur
4. Nov 2016 09:39
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 8. nóvember á MicroBar
Replies: 0
Views: 5210

Mánaðarfundur 8. nóvember á MicroBar

Mánaðarfundur Fágunar í nóvember verður haldinn á MicroBar kl. 20:00. Við minnum að sjálfsögðu á taka meðlimakortin fyrir afsláttinn þar. Á fundinum verður létt og skemmtilegt spjall. Stutt og létt fræðsluerindi verður á fundinum (enn smá óákveðið) en síðan ætlum við aðeins að ræða um jóladagatalið ...
by MargretAsgerdur
21. Sep 2016 10:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017
Replies: 13
Views: 28360

Heimsókn í The Brothers Brewery 21.-23. apríl 2017

Sæl öll! Á dagskrá er heimsókn í The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Formleg dagskrá væri á laugardeginum sjálfum og myndi hefjast um morguninn með bruggi. Síðan yrði eitthvað smakk og fleira húllum hæ. Gert er ráð fyrir að fara þá til eyja á föstudeginum og vera komin þar um kvöldið og gista all...
by MargretAsgerdur
5. Sep 2016 15:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 13. september á Hlemmi Square
Replies: 0
Views: 5267

Mánaðarfundur 13. september á Hlemmi Square

Mánaðarfundur Fágunar verður haldinn á Hlemmi Square kl. 20:00 þann 13. september 2016. Helstu umræður eru jóladagatalið og heimsóknarferð í Brothers Brewery. Skráningu í jóladagatalið er formlega lokið og er núna kosning í gangi meðal þátttakenda hvort eigi að hafa eitt eða tvö dagatöl, nánar um þa...
by MargretAsgerdur
19. Aug 2016 16:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25065

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

Endilega slepptu því að mæta með kolsýruna! En væri snilld ef þú getur komið með picnic línu þar sem pin lock tengin eru ekki til (og gaurinn til að skrúfa á gaslínuna) :) Við getum tengt 6 í kolsýru þó við höfum bara fjóra krana á dælustöðinni.
by MargretAsgerdur
18. Aug 2016 09:22
Forum: Brauðgerð
Topic: Súrdeigsgermóðir
Replies: 1
Views: 7685

Re: Súrdeigsgermóðir

Ég hef heyrt líka að oft er notaður ananas safi í svona starter. Finnst þetta samt hljóma mun meira spennandi!
by MargretAsgerdur
16. Aug 2016 19:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25065

Re: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

I've used old fermentation buckets to cool kegs with ice (if you got spare once), if you haven't already found a solution.
by MargretAsgerdur
13. Aug 2016 21:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst
Replies: 11
Views: 25065

Kúta- og pulsupartý Fágunar og Lóksins 20. ágúst

Í tilefni Menningarnætur munu Fágun og Lókurinn boða til veislu á leikvellinum á Klambratúni milli 14:00 og 17:00, eða á meðan veður leyfir. Félagsmenn Fágunar munu sjá um drykkjarföngin en Lókurinn pylsurnar. Gos verður í boði fyrir börn og bílstjóra. Allir velkomnir, stórir sem smáir, ungir sem al...
by MargretAsgerdur
8. Jul 2016 10:58
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Áhugasamur nýliði
Replies: 2
Views: 13496

Re: Áhugasamur nýliði

Ég hef nokkrum sinnum gert hvítvín og ég fer alltaf í Ámuna og spyr þá. Ég myndi samt alltaf taka allavegana 10L þrúgu, hrikalegur gæða munur. Annars er mjög einfalt að gera vín og allar leiðbeiningar fylgja með. Reyndu samt að verða þér úti um góðan korkara fyrir það. Varðandi bjórinn geturu prófað...
by MargretAsgerdur
8. Jul 2016 09:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurningar um Jóladagatal 2016
Replies: 11
Views: 27933

Re: Spurningar um Jóladagatal 2016

Ég ætla að leifa mér að mótmæla þessu og fara fram á að þessi spjallþráður verði notaður til skráningar og utanumhalds. Ef það á að færa þetta yfir á Facebook er engin ástæða lengur til að halda úti þessari heimasíðu þar sem hingað inn koma engar upplýsingar sem skipta máli. Mér þætti synd að drepa...
by MargretAsgerdur
7. Jul 2016 10:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spurningar um Jóladagatal 2016
Replies: 11
Views: 27933

Re: Spurningar um Jóladagatal 2016

Það er fundur á þriðjudaginn næsta á Skúla og þar verður tekið við fyrstu skráningum í jóladagatal Fágunar. Við munum halda utan um skipulag á því og fjalla sérstaklega um það á facebook síðunni okkar. Endilega mætiði ef þið viljið vera með í því en eftir fundin opnar fyrir skráningar á netinu.
by MargretAsgerdur
6. Jul 2016 12:19
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur 12. júlí á Skúla Craft Bar
Replies: 0
Views: 5364

Mánaðarfundur 12. júlí á Skúla Craft Bar

Það er komið að því! Næsti mánaðarfundur Fágunar verður á Skúla Craft Bar þriðjudaginn 12. júlí kl. 20:00. Fræðsluerindið verður náttúruvín. Á dagskrá verður þó sitt hvað fleira en kútapartý Fágunar er rétt handan við hornið og verður tekið stöðuna á félagsmönnum hvað verður í kútunum. Jóladagatal F...
by MargretAsgerdur
7. Jun 2016 16:12
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur miðvikudaginn 15. júní
Replies: 0
Views: 6444

Mánaðarfundur miðvikudaginn 15. júní

Mánaðarfundur Fágunar verður haldinn miðvikudaginn 15. júní kl. 20:00 á MicroBar.

MicroBar er staðsettur á vesturgötu 2, 101 Reykjavík. Við erum með 200kr. afslátt á hvern drykk svo endilega munið eftir félagsskírteinunum.
by MargretAsgerdur
7. Jun 2016 08:39
Forum: Uppskriftir
Topic: Fimmta stjarnan - Amerískt brúnöl - 3.sæti í opnum flokki
Replies: 1
Views: 7653

Re: Fimmta stjarnan - Amerískt brúnöl - 3.sæti í opnum flokk

Gaman að fá þessa uppskrift inn! Sérstakt hrós verður að gefa fyrir þennan brons miða á flöskuna!
by MargretAsgerdur
12. May 2016 10:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánaðarfundur fimmtudaginn 19. Maí kl. 18:00
Replies: 0
Views: 6697

Mánaðarfundur fimmtudaginn 19. Maí kl. 18:00

Í fyrra mjög skemmtilegur fundur í framhaldi af bruggkeppni Fágunar. Þar var okkur boðið heim og smakkað á afgangs bjórnum úr bruggkeppninni. Við ætlum að endurtaka leikinn og verður fundurinn haldinn heima hjá æpíei að Oddagötu 6 101 Reykjavík . Fundurinn mun byrja fyrr, eða um 6 leitið. Við biðlum...
by MargretAsgerdur
12. May 2016 10:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43130

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Ef einhver hefur pantað glas og ekki fengið sitt, vinsamlegast sendið póst á fagun@fagun.is! Ef einhverjir vilja panta þá er það eins og hér segir en gott er að senda kvittun í tölvupósti. Tekið verður við pöntunum fram á mánudag. Til að panta glas skal leggja inn 1500 kr. á reikning Fágunar, 0323-2...
by MargretAsgerdur
8. May 2016 18:23
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: kegerator til sölu
Replies: 8
Views: 17471

Re: kegerator til sölu

áttu myndir?
by MargretAsgerdur
5. May 2016 10:28
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur
Replies: 1
Views: 9593

Re: Nýr meðlimur

Velkominn, hlakka til að sjá þig á keppninni!

Ég veit að Sigurjón er að brugga með kæliboxi sem meskiker með mjög góðum árangri. Hann er kannski maðurinn í að svara því. En 17 lögun er bara drullu fínn árangur, held að talningin hérna megin sé um 34 svo þú ert bara á góðri leið!
by MargretAsgerdur
2. May 2016 00:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Humlar í og gerið farið af stað..
Replies: 9
Views: 24150

Re: Humlar í og gerið farið af stað..

frikki05 wrote:Annað sem ég var að pæla, Eftir meskingu- Er í lagi að kreista pokan bara eins mikið og maður nær úr honum ?
Hef nánast undantekingarlaust gert það og sé ekkert að því :)
by MargretAsgerdur
26. Apr 2016 17:44
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor
Replies: 5
Views: 10474

Re: Námskeið um BJCP, bjórstíla og off-flavor

Skráningin á námskeiðið hefur farið fram úr björtustu vonum og því neyðumst við til að hefja nú biðlista. En eins og áður segir munum við gera allt sem við getum til að taka við öllum!