Search found 18 matches

by fridrikgunn
5. Sep 2016 17:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2016
Replies: 17
Views: 35738

Re: Jóladagatal 2016

26
by fridrikgunn
9. Dec 2015 23:57
Forum: Uppskriftir
Topic: Vetrarglóð - Jóladagatal #16
Replies: 0
Views: 5222

Vetrarglóð - Jóladagatal #16

Mitt framlag er dökkur lager sem er byggður á Samuel Adams Winter Lager eða öllu heldur klóni af honum sem ég fann á ferðum mínum um internetið. Þessi bjór er gamall uppáhaldsbjór hjá mér og er ýmist flokkaður sem Weizenbock eða Wheat Lager á spjallþráðum en ég ákvað að kalla hann bara lager eftir f...
by fridrikgunn
13. Aug 2015 13:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - tengja compressor
Replies: 5
Views: 11007

Re: Keezer - tengja compressor

Jamm, búinn að tengja aftur í gegnum orginal thermostatið. Ég hugsa ég leggi það ekki á mig að reyna að tengja framhjá því. Græði svosem ekkert á því heldur nema að það verður ekki eins mikið af vírum og drasli inní hólfinu með þjöppunni og STC stýringunni.
by fridrikgunn
12. Aug 2015 23:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - tengja compressor
Replies: 5
Views: 11007

Re: Keezer - tengja compressor

Já, myndin er einmitt af þétti og hvernig orginal rafmangssnúran var og er tengd í hann. Það sem ég fjarlægði var tengingin við orginal thermostatið og þar með við PTC relayið. Er að reyna að grafa upp einhverjar teikningar en það sem ég hef fundið er allt eitthvað óljóst.
by fridrikgunn
12. Aug 2015 21:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - STC hitastýring
Replies: 2
Views: 7285

Re: Keezer - STC hitastýring

Ég er einmitt í sömu pælingum - ofmat aðeins kunnáttu mína á rafmagnsfræðinni og hugsa að ef ég væri að gera þetta aftur þá myndi ég bara nota hitastýringuna til að kveikja og slökkva á öllu saman eins og æpíei segir.
by fridrikgunn
12. Aug 2015 21:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Keezer - tengja compressor
Replies: 5
Views: 11007

Keezer - tengja compressor

Ég er líka að dunda mér við að breyta gamalli frystikistu í keezer. Eftir smá vangaveltur varð niðurstaðan að setja STC-1000 hitastýringu þar sem orginal control boxið og thermostatið var, útlitslega kæmi það verulega flott út. Í því sem nú lítur út fyrir að hafa verið smá fljótfærni þá ákvað ég að ...
by fridrikgunn
6. Aug 2015 13:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Magn af korni í (plast) suðupott
Replies: 1
Views: 5050

Magn af korni í (plast) suðupott

Flestar uppskriftir sem ég hef lagt í hingað til hafa verið með ca 4-5 kg af korni í 27 lítra, venjuleg BIAB aðferð og suðupottur úr plasti úr byrjendapakka brew.is. Fæ yfirleitt 17-18 lítra á flöskur úr því. Nú er ég að skoða tvær, þrjár uppskriftir af stórum og sterkum bjórum fyrir veturinn og Bee...
by fridrikgunn
6. Jul 2015 22:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 171619

Re: Jóladagatal 2015

Frábært ! Ég vil vera með, bara einhverntímann ca um miðjan des - á eftir að ákveða tegundina.
by fridrikgunn
20. Jun 2015 21:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vantar hjálp með breyttann keg
Replies: 5
Views: 8213

Re: Vantar hjálp með breyttann keg

Ég notaði Wise Grip töng, gekk vel. Tengin geta verið misföst en losnuðu öll fyrir rest.
by fridrikgunn
23. Apr 2015 23:19
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Fullt af flöskum í kassa - ALLT SELT
Replies: 3
Views: 4335

Re: [Til Sölu] Fullt af flöskum í kassa

Mig vantar slatta af flöskum - hvernig kassar eru þetta ?
by fridrikgunn
22. Apr 2015 17:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12060

Re: Hitastig eftir bottlun

Fór eftir brew.is leiðbeiningunum með 6,6 gr pr lítra. Var með ca 18-19 lítra þannig að þetta voru rúmlega 120 gr (hvítur Dansukker) leyst uppí 2.5 - 3 dl af soðnu vatni og bjórnum fleytt yfir í tóma fötu. Með fyrstu lögn þá held ég að sykurinn hafi ekki leyst nógu vel eða eitthvað klikkað í mælingu...
by fridrikgunn
22. Apr 2015 00:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12060

Re: Hitastig eftir bottlun

Verksmiðjubjór = bjórinn í ríkinu eða á pöbbnum, eins misjafnir og þeir auðvitað eru... Bee Cave er búinn að vera 34 daga á flöskum og Zombie 26 daga. Ég er nokkuð viss um að sá fyrri þá leystist sykurinn ekki nógu vel upp og mögulega blandaðist ekki nógu vel heldur við bottlun þannig að ég er í sjá...
by fridrikgunn
21. Apr 2015 23:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12060

Re: Hitastig eftir bottlun

Nei, ekkert hveiti. Það er CaraPils í Zombie-inum sem passar við að hann er með talsvert meiri haus en Bee Cave-inn. Þar er ég reyndar nokkuð viss um að hafa aðeins klikkað á sykrinum. Í síðustu lögn hrærði ég varlega í bottlunarfötunni til að tryggja að priming sykurinn blandist vel, á eftir að pró...
by fridrikgunn
21. Apr 2015 22:57
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: "Somersby" fyrir frúnna ?
Replies: 4
Views: 25707

"Somersby" fyrir frúnna ?

Eins og ég er nú himinlifandi með bjórana mína þá eru sumir aðrir fjölskyldumeðlimir mishressir - þegar ég hverf útí bílskúr á kvöldin að kíkja á bjórinn minn þá dæsir frúin og spyr hvort ég geti ekki bruggað eitthvað annað en bjór (sem hún drekkur semsagt ekki ....) Anyway, henni finnst semsagt Som...
by fridrikgunn
21. Apr 2015 22:42
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitastig eftir bottlun
Replies: 8
Views: 12060

Hitastig eftir bottlun

Ég er að lenda í því með þónokkrar flöskur úr fyrstu tveimur lögnunum mínum að fá úr þeim frekar flatan bjór. Fyrsta lögn var Bee Cave frá brew.is og það var svosem ýmislegt í þeirri bruggun og bottlun sem hefði mátt betur fara þannig að ég skrifaði það á reynsluleysi en er að opna nokkrar flöskur ú...
by fridrikgunn
3. Apr 2015 13:04
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt verið fólkið !
Replies: 7
Views: 18235

Re: Sælt verið fólkið !

Takk fyrir það - Zombie Clone var akkúrat að ná viku á flösku í gær og það var ekki beðið með að smakka :-) Lítur virkilega vel út en mun örugglega ekki versna að fá meiri tíma á flösku. Ég kann ekki alveg nógu góð skil á lýsa bragðinu af honum en hann smakkast vel en virkar dálítið "flókinn&qu...
by fridrikgunn
31. Mar 2015 11:58
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælt verið fólkið !
Replies: 7
Views: 18235

Sælt verið fólkið !

Sæl öll, Ég heiti Friðrik og er nýkominn af stað í þetta sport - bruggaði reyndar rauðvín fyrir mörgum árum með græjum frá Ámunni en undanfarin misseri hef ég verið að koma mér upp áhuga á bjórgerð. Hef fylgst með nokkrum í kringum mig sem eru komnir á fullt í þetta og tók semsagt af skarið fyrir ca...