Search found 48 matches

by einaroskarsson
14. Mar 2017 23:57
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] Plötukælir / varmaskiptir
Replies: 1
Views: 6289

Re: [Til sölu] Plötukælir / varmaskiptir

Getur maður notað hann til að hita upp kalt neysluvatn, þ.e. sett hitaveituvatn á "water in" og kalt neysluvatn á "wort in"?? Ef svo er þá tek ég hann ;)
by einaroskarsson
31. Jan 2017 10:31
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Bjórkútar, gaskútur o.fl.
Replies: 2
Views: 8090

Re: [Óskast] Bjórkútar, gaskútur o.fl.

Frábært, heyri í þér símleiðis á eftir!
kv. Einar
by einaroskarsson
8. Dec 2016 14:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Bjórkútar, gaskútur o.fl.
Replies: 2
Views: 8090

[Óskast] Bjórkútar, gaskútur o.fl.

Sæl öll

Hef mikinn áhuga á því að koma mér upp kúta kerfi og væri alveg til í að byrja að sanka að mér íhlutum hægt og rólega. Þannig að ef þú lumar á einhverju sem er ekki í notkun og vilt selja, þá máttu gjarnan senda mér línu :)

Bestu kveðjur,
Einar
by einaroskarsson
18. May 2016 22:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: kegerator til sölu
Replies: 8
Views: 17474

Re: kegerator til sölu

Opna í Paint, File -> Properties -> Pixels. Getur síðan vistað kópíu til að eiga upprunalegu myndina áfram ef þú vilt...
by einaroskarsson
16. May 2016 18:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: kegerator til sölu
Replies: 8
Views: 17474

Re: kegerator til sölu

ég væri alveg til í að sjá myndir líka ;)
by einaroskarsson
7. May 2016 11:00
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43130

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Ég er með bjóra í tveimur flokkum og búinn að greiða fyrir eitt keppnisglas en kemst því miður ekki í kvöld. Frumburðurinn ákvað að koma í heiminn mánuði fyrir áætlun og sendi því góða strauma til ykkar frá LSH :)

Hrós til skipuleggjenda, þetta er svaka flott line up á veitingum og verðlaunum!!
by einaroskarsson
15. Apr 2016 11:07
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18351

Re: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Velkominn! Fyrsta bruggið mitt var inni í íbúð, í aukasvefnherberginu. Það var allt of lítil útloftun, herbergið fylltist af gufu og íbúðin "ilmaði" öll af möltuðu byggi og humlum. Henti í lasagna daginn eftir með miklum hvítlauk, bauð foreldrum mínum í mat og þau fundu enga lykt aðra en a...
by einaroskarsson
23. Mar 2016 11:42
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bruggkeppni Fágunar 2016
Replies: 18
Views: 43130

Re: Bruggkeppni Fágunar 2016

Hljómar virkilega vel :)
by einaroskarsson
17. Mar 2016 10:52
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn
Replies: 5
Views: 9677

Re: Undirbúningur fyrir Bjórgerðarkeppni 2016 er hafinn

Spennandi með BJCP námskeiðið :)

Hvað þarf annars að skila inn mörgum flöskum og hvenær er deadline? Þarf að skrá sig fyrirfram?
by einaroskarsson
18. Feb 2016 13:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stofna brugghús
Replies: 10
Views: 26585

Re: Að stofna brugghús

Nú er ég bara leikmaður eins og þú, en hér eru nokkrar pælingar: Hér er mjög nýtt innslag í Fréttablaðinu. Áhugaverðir punktar frá Stefáni Pálssyni sem skýtur á töluna 70.000 L/ári sem lágmark en í erlendum miðlum hef ég lesið að 3000 tunnur (nær 350.000 L) sé einhvers konar viðmið um sjálfbærni. Se...
by einaroskarsson
31. Jan 2016 11:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20630

Re: Smíðaði mér smá bar..

Holí mólí! Hann er virkilega flottur! Vel gert!! :)
by einaroskarsson
27. Jan 2016 13:51
Forum: Uppskriftir
Topic: Ölgjörvi Advania
Replies: 7
Views: 14655

Re: Ölgjörvi Advania

Mjög skemmtilegt verkefni hjá ykkur og útkoman þrælfín :) Hrós til ykkar og Gæðings!
by einaroskarsson
13. Jan 2016 10:21
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til sölu] 0,5L Swingtop í kassa
Replies: 0
Views: 4034

[Til sölu] 0,5L Swingtop í kassa

Sæl öll.

Vildi kanna áhugann á notuðum 0,5L swingtop flöskum frá Mönchshof. Tilefnið er að vinnufélagi minn stóð í ströngu við að panta bretti af jólabjór sem fólk var að kaupa í kassavís. 20 flöskur í kassa. Verðhugmynd 3.000 kr/kassa. Sendið mér línu sem fyrst ef þið hafið áhuga!
moenchshof.jpg
moenchshof.jpg (192.89 KiB) Viewed 4034 times
by einaroskarsson
11. Jan 2016 12:52
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Greetings from Czech republic
Replies: 9
Views: 25054

Re: Greetings from Czech republic

Depends mostly on the amount of hops used and which type of yeast you go for. A moderately hopped pale ale fermented with dry yeast would typically cost around 4500 kr for a 20 L batch (60x330 ml bottles) or 75 kr/bottle. If you opt for pitching liquid yeast packages you can add roughly 2000 kr to t...
by einaroskarsson
3. Dec 2015 10:02
Forum: Uppskriftir
Topic: Gingerbread Man - Jóladagatál Fágunar #6
Replies: 0
Views: 4697

Gingerbread Man - Jóladagatál Fágunar #6

Ég stal uppskriftinni blygðunarlaust af Homebrewtalk . Nema hvað að ég var að flýta mér við að henda uppskriftinni inn í BeerSmith og fattaði það ekki fyrr en löngu eftir bruggdaginn! Það fór vienna í staðinn fyrir hveiti (fór línuvillt í BeerSmith - Vienna/Wheat) og svo víxlaði ég magninu á Special...
by einaroskarsson
26. Nov 2015 17:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Stjörnu anís stout
Replies: 2
Views: 12332

Stjörnu anís stout

Einn umtalaðasti bjór gærkvöldins var stjörnu anís stout sem ég kom með. Fylgdi þessari hér verðlaunauppskrift sem gerir ráð fyrir 28 gr af stjörnu anís í 5 gallona secondary gerjun. Það fæst einmitt 28 gr pakkning af stjörnu anís í brew.is þannig að ég lét vaða og fylgdi uppskriftinni í blindni. En...
by einaroskarsson
3. Nov 2015 17:33
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Borð átöppunargræja
Replies: 0
Views: 4598

[Óskast] Borð átöppunargræja

Lumar einhver á borð átöppunargræju sem langar að losna við hana fyrir sanngjarnt verð? :)

eins og þessi hér t.d.: http://www.brew.is/oc/Brugg_ahold/Atoppun/Bench_Capper
by einaroskarsson
13. Oct 2015 17:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjórs pælingar
Replies: 3
Views: 8917

Re: Jólabjórs pælingar

Við hentum í þennan um daginn:
http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=218147

Fleyttum honum yfir á secondary á mánudaginn og það kom alveg svakalega góður ilmur! Farinn að hlakka til jólanna ;)
by einaroskarsson
8. Oct 2015 08:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176378

Re: Jóladagatal 2015

Á fundinum í gær kom upp ný hugmynd varðandi þetta. Þannig er að Fágun heldur venjulega Gorhátíð á haustin. Hugmyndin er að fella hana saman við skilin á flöskunum. Framkvæmdin yrði þá þannig að skiptin færu fram á Gorhátíð, td miðvikudagskvöldið 25 milli 19:30-22:00 eða laugardaginn 28, annað hvor...
by einaroskarsson
21. Sep 2015 09:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176378

Re: Jóladagatal 2015

Great Lakes Christmas Ale clone var bruggaður í gær, kryddaður með kanil og engifer, plús hunang við flame out. Farinn að hlakka til jólanna ;)
2015-09-20 14.42.55.jpg
2015-09-20 14.42.55.jpg (123.79 KiB) Viewed 53474 times
by einaroskarsson
24. Aug 2015 15:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176378

Re: Jóladagatal 2015

Var næstum því búinn að gleyma þessu og datt í hug að vekja þráðinn aftur, enda bara rúmir þrír mánuðir í 1. des :) Ég ætla að gera atlögu að Great Lakes Christmas Ale klón, flokkast væntanlega sem 21B. Christmas/Winter Speciality Spiced Beer.