Search found 124 matches

by Sigurjón
6. Dec 2017 20:30
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Jóladagatal 2017. Uppröðun dagsetninga.
Replies: 5
Views: 12339

Re: Jóladagatal 2017. Uppröðun dagsetninga.

8. des er aukabjór frá mér. Þetta er 5,5% piparköku amber ale sem nefnist Ginger Biscuit. Þetta er piparkaka í glasi. 13. des er 7,1% Stout sem ég kalla Niðdimm Nótt. 55 IBU ásamt melassa, vanillu, kakó og mjólkursykri gefa þessum bjór fjölbreytileika sem þó er ekki það flókinn að hann missi marks. ...
by Sigurjón
11. Aug 2017 16:15
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartý Fágunar 19. águst
Replies: 10
Views: 25976

Re: Kútapartý Fágunar 19. águst

Ég kem með mjólkurstout og sennilega eitthvað af mjöð líka
by Sigurjón
21. Mar 2016 09:46
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82206

Re: Kælibox

Ég hef notað Beersmith til þess að reikna út hversu mikið af vatni ég þarf til þess að skola.
by Sigurjón
23. Feb 2016 15:59
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Bjórhátíðin á Kex
Replies: 1
Views: 6600

Bjórhátíðin á Kex

Hver er búin að kaupa miða á þetta?
Ég hef ekki farið áður og er spenntur að tékka á þessu.
Ef þið sjáið mig á vappi, endilega heilsið upp á mig og við fáum okkur bjór saman.
Sjáumst á morgun!
by Sigurjón
4. Feb 2016 10:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82206

Re: Kælibox

Strákarnir eru með þetta. Smá til að bæta við samt. Ég geri eins og Herra Kristinn og forhita kæliboxið með heitu vatni úr krananum og geri það líka í baðkerinu. Ég leyfi þessu að standa á meðan ég hita upp strike vatnið mitt. Það fer eftir því hvað ég ætla að meskja hátt, en ég hita vatnið upp í 80...
by Sigurjón
21. Jan 2016 10:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælibox
Replies: 25
Views: 82206

Re: Kælibox

Ég ætla ekki að breyta meiru í þessu setupi því ég er mjög sáttur.
Ég fæ mjög lítið deadspace og auðvelt að tæma með því að halla boxinu aðeins.
Að ná gúmmíinu var pínu maus, en ekkert stórmál. Ég notaði nál til þess að gata það allan hringinn í gegn um barkann og svo togaði ég það bara út.
by Sigurjón
6. Jan 2016 15:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75059

Re: Thermowell

hrafnkell wrote:
https://www.brewershardware.com/12-Weld ... FTW12.html

Svona unit? Gæti trúað að þetta væri 4500-5000kr hingað komið.

Jebb. Það fer að styttast í að ég geti sett upp BrewPi skápinn minn og þetta væri snilld.
by Sigurjón
6. Jan 2016 12:56
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75059

Re: Thermowell

Ég er til í að vera með í thermowell sendingu.
by Sigurjón
5. Dec 2015 16:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew
Replies: 16
Views: 45634

Re: Equipment prófíll fyrir suðutunnuna á Brew

Þetta er fín byrjun, en nákvæmast væri að mæla magn af vökva í pottinn þinn, sjóða í klukkutíma og mæla hvað er eftir. Boiloffið er þa mismunurinn. Þetta er sennilegra sniðugra en að nota tölur frá öðrum því elementin geta verið mjög mismunandi. Ég fékk amk aldrei rétt boiloff fyrr en ég hreinlega g...
by Sigurjón
4. Dec 2015 14:01
Forum: Uppskriftir
Topic: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24
Replies: 3
Views: 7493

Re: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24

Þess má geta að fyrir þá sem vilja meiri vanillu en súkkulaði þá er ekki endilega betra að setja meira af vanillubaunum út í. Ef þið látið baunirnar sitja lengur í vodkanu verður þetta meira og meira extract og þá verður vanillan sterkari. 4-6 vikur í vodka myndu gefa sterkari vanillu og ég myndi þá...
by Sigurjón
23. Nov 2015 14:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71048

Re: BrewPi gerjunarskápur

Mér sýnist vera nóg að vera með 1 SSR Expansion Board.
Þeir nefna að það sé hægt að tengja 2 SSR við það og 3 hitanema.
by Sigurjón
22. Nov 2015 15:17
Forum: Uppskriftir
Topic: Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24
Replies: 3
Views: 7493

Vetur Konungur - Jóladagatal númer 24

Fyrir jóladagatalið gerði ég Vetur Konung, sem er kryddaður bjór með kakónibbum og vanillubaunum. Þetta gefur honum einstaklega jólalegt yfirbragð og vonandi kemur hann þeim í jólaskap sem hafa ekki enn komist í það á aðfangadegi.. Uppskriftin er svona miðað við 72% nýtni OG 1.062 IBU 22,1 ABV 5.5% ...
by Sigurjón
20. Nov 2015 18:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Alvöru úti borð
Replies: 3
Views: 11353

Re: Alvöru úti borð

Virkilega flott!
by Sigurjón
19. Nov 2015 10:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71048

Re: BrewPi gerjunarskápur

Ég hef verið að velta því fyrir mér að kaupa BrewPi svo ég hugsa að ég verði með líka.
by Sigurjón
10. Nov 2015 15:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Banani!!
Replies: 4
Views: 9398

Re: Banani!!

Jæja, til þess að enda þetta, þá keggaði ég bananabjórinn degi seinna. Það var enn svolítill banani í honum, en þegar hann var orðinn kolsýrður var hann ekko mjög mikill. Smakktest kom þokkalega út og ég er ekki viss um að meðaljóninn myndi finna mikinn mun á bjórnum. Það kvartaði amk enginn.
by Sigurjón
9. Nov 2015 12:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sykurflotvogin þín - Er hún að plata þig?
Replies: 2
Views: 7326

Sykurflotvogin þín - Er hún að plata þig?

Eftir að hafa nánast aldrei hitt á rétt OG þrátt fyrir að preboil hafi verið nærri lagi, ákvað ég að athuga sykurflotvogina mína. Eftir því sem OG átti að vera hærra, því erfiðara var að hitta nálægt OG. Í hreinu vatni sýndi hún 1.000 SG eða 0 Plato. Þetta hafði ég mælt fyrir þó nokkru eftir að hafa...
by Sigurjón
29. Oct 2015 10:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Banani!!
Replies: 4
Views: 9398

Re: Banani!!

Hitastigið á virtinum voru 20 gráður í báðum tilfellum. Ég notaði þennan fína Thermapen til að mæla það. Ég notaði Safale US-05. Það var bleytt upp í gerinu í báðum tilfellum og var vatnið við herbergishita. Hvað varðar hitasveiflur í rýminu þar sem gerjunin átti sér stað, hitinn var eins stabíll og...
by Sigurjón
28. Oct 2015 23:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Viðbætur í "vorlauf"
Replies: 4
Views: 9373

Re: Viðbætur í "vorlauf"

Ég hef aldrei heyrt um kornviðbætur í vorlauf. Hins vegar við vorlauf er kornið notað sem filter. Ég nota cooler sem meskikar og vorlaufa áður en ég tæmi, en engar kornviðbætur eru gerðar þar. Það meikar ekki einu sinni sens. En hvað veit ég? Enda bara búinn að brugga í hálft ár eða svo. All grain u...
by Sigurjón
28. Oct 2015 23:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Banani!!
Replies: 4
Views: 9398

Banani!!

Ég er með bjór sem hefur þvílíka bananalykt og bragð. Ég veit alveg hvað veldur svoleiðis, nema hvað.... Ég lagði í 2 alveg eins bjóra með eins dags millibili (semsagt einn bjór og daginn eftir hinn). Ég náði nánast sömu tölum alsstaðar. Það munaði ekki nema einum punkti á OG. Gerjunarföturnar hafa ...
by Sigurjón
16. Sep 2015 10:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176354

Re: Jóladagatal 2015

Glæsilegt!
Skilafrestur til 25. nóvember í búðina hjá Brew.is að Askarlind 3. Svo er hægt að sækja eftir það á opnunartíma.
Er fólk ekki bara sátt við þetta plan?
Og kærar þakkir til Hrafnkels fyrir að bjóða fram pláss!! :D
by Sigurjón
15. Sep 2015 17:31
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176354

Re: Jóladagatal 2015

Jæja gott fólk. Það eru ekki nema rétt rúmir 2 mánuðir í þetta. Eins spennandi og þetta er, hvernig ætlum við að útfæra þetta? Við erum að tala um að 31 bruggari koma með 30 bjóra hver. Ég geri ekki ráð fyrir að allir komist á sama tíma svo það þarf að safna þessu saman einhvers staðar. En þetta eru...
by Sigurjón
12. Sep 2015 20:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Réttir - Flöskur eða kútur?
Replies: 5
Views: 10760

Re: Réttir - Flöskur eða kútur?

Þetta er algjört galdraefni.
14 tímum eftir að kúturinn fór út úr ísskápnum er bjórinn enn vel svalur og drykkjarhæfur (fyrsta glasið mitt í dag btw).
Þetta slær út ísfötum hvað varðar þægindi og notagildi.
by Sigurjón
12. Sep 2015 19:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Réttir - Flöskur eða kútur?
Replies: 5
Views: 10760

Re: Réttir - Flöskur eða kútur?

Þetta endaði á kút. Ég vafði kútinn í einangrunnarefnið sem ég hafði einangrað suðutunnuna með. Kúturinn fór út úr ísskápnum klukkan 7 um morguninn og var serveraður kaldur um hádegið. Fólk var mjög ánægt með bjórinn og enn ánægðari með að hann væri kaldur. Hann fékk að standa í rúma þrjá tíma svo h...
by Sigurjón
11. Sep 2015 22:14
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Miði fyrir réttirnar
Replies: 4
Views: 17444

Re: Miði fyrir réttirnar

Hérna eru tvær flöskur í fullum skrúða.