Search found 18 matches

by Jökull
5. Jan 2016 17:24
Forum: Uppskriftir
Topic: Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30
Replies: 1
Views: 9539

Rouge 2 - American Amber Ale - Jóladagatal #30

Þetta dagatal var algjör snilld, ógurlega gaman að fá að vera með í þessu. Hér er uppskriftin að mínum. Þetta er staðfærð útfærsla af klón sem var gerður af öðrum klón, er það ekki nóg til að kalla megi þetta eitthvað nýtt? ;) Korn: Pale ale - 4,1 kg Caramunich II - 0,53 kg Special W - 0,27 kg Humla...
by Jökull
17. Nov 2015 09:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 15L gerjunarfata
Replies: 12
Views: 27534

Re: 15L gerjunarfata

Sá í byko fötur í ýmsum stærðum en líka tunnur (þessar hvítu með rauða lokinu) í stærðum frá fáum lítrum og eitthvað upp úr, allt saman án krana. Þarf bara að bora fyrir vatnslásnum (þeir seldu þéttigúmmí). Var á gangi með einhverju gerjunardóti sem þeir eru með.
by Jökull
3. Nov 2015 22:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176316

Re: Jóladagatal 2015

AAA kominn á flöskur, þá er bara að sjá hvernig rætist úr
by Jökull
29. Oct 2015 08:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Viðbætur í "vorlauf"
Replies: 4
Views: 9354

Re: Viðbætur í "vorlauf"

Hugmyndin, skv. bókinni, er að viðbótin í vorlauf sé fyrir lit og bragð en ekki sykrur. Enda nóg af öðru korni og þetta tiltölulega lítið hlutfall. Höfundur er einhver ógurlegur pælari, má vel vera að þetta sé tekið fulldjúpt hjá honum. Starterinn er kominn í gang og megnið af hráefni og græjum að v...
by Jökull
28. Oct 2015 10:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Viðbætur í "vorlauf"
Replies: 4
Views: 9354

Viðbætur í "vorlauf"

Sæl öll! Ég er, ásamt frænda mínum, að leggja í smá jólabjórstilraun. Fann uppskrift sem mig langar að staðfæra og prófa. Eitt þar er ég aðeins að vandræðast með. Höfundur vill bæta við smá korni meðan hann gerir "vorlauf". Þar sem við erum í biab sé ég lítinn tilgang með því að filtera vi...
by Jökull
31. Aug 2015 15:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðutunnan frá brew.is einangruð
Replies: 6
Views: 17719

Re: Suðutunnan frá brew.is einangruð

Ég græjaði svipaða lausn, átti einangrunarklæðningu (svona undir parket, með álfilmu á annarri hliðinni) og sneið það utanum tunnuna, sáralítið sem hitinn fellur. Notaði duct-tape (franskur fæst líka í byko á lítilli rúllu). Hafði áður sniðið einangrunardýnu sem virkaði ekki nógu vel á suðutunnunni ...
by Jökull
10. Jul 2015 13:34
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 176316

Re: Jóladagatal 2015

Er enn laust í lokin? Skal taka 30. ef ennþá laust. Skal gera amber.

hljómar allt afar spennandi
by Jökull
2. May 2015 19:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Re: Þurrhumlunarpælingar

Bjórinn orðinn smakkhæfur, er mjög bragðgóður og mjúkur. Meðan það er nokkur humlalykt þá er minna humlabragð en ég átti von á. Næst verður þurrhumlunin með "ákveðnara" verklagi

skál!
by Jökull
21. Apr 2015 18:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Re: Þurrhumlunarpælingar

Smá update! Kíkti í tunnuna áðan til að taka prufu, nema hvað að pokinn hafði flotið upp aftur (hann sökk þegar ég setti hann í). Semsagt 1 glerperla er ekki nóg og pokinn er vel fullur (ótrúlegt hvað humlarnir þenjast mikið). Pokinn er ca 10x15 cm. Smakkaði á prufunni minni og hann er ekki alveg ei...
by Jökull
16. Apr 2015 07:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Re: Þurrhumlunarpælingar

Já þannig... sjens ég hafi klikkað á því.

Annars, þá las ég hjá þér að hækka hitann í 77 við lok meskingar en fyrir suðu. Hvernig kemur það inní þetta?
by Jökull
15. Apr 2015 22:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Re: Þurrhumlunarpælingar

Hmm... Værirðu til í að útskýra aðeins meira þetta með heita meskingu?
by Jökull
15. Apr 2015 20:49
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Re: Þurrhumlunarpælingar

Jæja, ég endaði á að gera mér poka úr pólíester (fínriðið flugnanetsefni) og setti eina netta glerperlu með :) Ég er ekki með nógu góða hitastjórn eða kæliaðstöðu til að ég þori að treysta á cold-crash, pældi samt mikið í því. Þetta hlýtur að reddast og ef ekki þá verð ég bara reynslunni ríkari. Tak...
by Jökull
10. Apr 2015 14:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Re: Þurrhumlunarpælingar

Eru einhverjir annmarkar á að nota bómullarefni (t.d. bleyjuklút)?

Var að spá í að nota glerkúlur til að fergja pokann með, stela nokkrum frá krökkunum ;)

Annars þykir mér þetta með nælonsokkinn dáldið svalt, eitthvað rokk-element í því!
by Jökull
5. Apr 2015 18:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Þurrhumlunarpælingar
Replies: 16
Views: 27497

Þurrhumlunarpælingar

Hurðu, þið fróða fólk... Ég er að smíða einn þar sem hluti humlanna á að fara í "secondary fermenter". Fann í eldri þræði að sum ykkar eruð ekki að færa á milli kúta heldur setjið humlana bara beint út í og lokið aftur. Enn sum eruð að nota poka, hvar hafið þið fengið heppilega poka og ef ...
by Jökull
11. Mar 2015 21:34
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amerískt rúgbrauð
Replies: 3
Views: 8621

Re: Amerískt rúgbrauð

Brown Ale er greinilega tískubjórinn í dag... :)
by Jökull
15. Jan 2015 18:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn og sykurmagn
Replies: 5
Views: 10842

Re: Fyrsta lögn og sykurmagn

Sælir báðir og takk fyrir! Skemmtilegur fundur og gaman að prófa mjöðinn (þessi sem þú kallaðir gamaldags var nokkuð góður)! Skv. uppskriftinni átti ég að fá OG 1.051 en fékk 1.056. Líkur eru þá á að hann verði lítið eitt sterkari og jafnvel bragðmeiri? Það má vel lifa við það. Klikkið með meskipoka...
by Jökull
14. Jan 2015 17:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta lögn og sykurmagn
Replies: 5
Views: 10842

Fyrsta lögn og sykurmagn

Halló Ég var að gera mínu fyrstu lögn í gær og var aðeins í vafa með framhaldið. Vonandi getur einhver snillingur stýrt mér í rétta átt. Þar sem virturinn er kominn í gerjun er lítið annað að bíða næstu dagana en var að velta fyrir mér með sykurinn áður en bjórinn fer á flöskur. Vísanirnar tala um á...