Ég ætla að gera ketilsýrðan IPA. Ætlaði fyrst að gera Stout, sem ég frestaði síðan of lengi að gera, þannig að IPA er mun meira "safe" tímalega séð, þó hann sé ketilsýrður. Er þó líka með Belgískan Blonde í gerjun sem gæti reynst góður um jólin.
Þarna ertu með þrjár hugmyndir