Search found 2 matches

by aniluks
14. Nov 2014 23:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Komið þið sæl!
Replies: 4
Views: 10685

Re: Komið þið sæl!

Það er sjálfsagt að deila uppskriftinni að rabbabaravíninu - þetta er 25 ltr uppskrift: 12 kg rabbabari 5 kg sykur Krít fyrir sýruskipti, til að ná oxalsýru úr rabbabaranum (Áman) Gerjunarsett (Áman) 0,4 kg ljósar rúsínur (má sleppa, en þær gera vínið væntanlegra fyllra og kannski svolítið sætara) S...
by aniluks
14. Nov 2014 16:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Komið þið sæl!
Replies: 4
Views: 10685

Komið þið sæl!

Ég hef alltaf haft gaman af heimilisiðnaði, enda svolítil sveitastelpa í mér... frá fornu fari. Ég tók smá bruggtörn fyrir (hmm...) þrjátíu árum með rabbabara og krækiberjum, ásamt því að brugga úr jólaöli dökkan bjór. Í ár fannst mér kominn tími til að reyna við þetta aftur. Hvítvín úr rabbabara, m...