Search found 7 matches

by kiwifugl
2. Apr 2016 12:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BrewPi gerjunarskápur
Replies: 26
Views: 71167

Re: BrewPi gerjunarskápur

Svakalaega lúkkar þetta vel! :D

Hvað er ísskápurinn hár og breiður? Maður er hálfpartinn farinn að skamamst sín fyrir að vera ekki með kælingu í gerjun...en það þarf allt að passa ofan í litlu kjallaraíbúðina. (og vera nógu fallegt fyrir SWMBO)
by kiwifugl
14. Feb 2016 15:11
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Kegerator til sölu
Replies: 1
Views: 4774

Re: Kegerator til sölu

Ú, dibs! Sendi þér sms, kem í bæinn á morgun og er klárlega til í þetta ef hann er ekki farinn þá.
Er hann ekki í toppstandi?
by kiwifugl
17. Aug 2015 11:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00
Replies: 11
Views: 30361

Re: Kútapartí Fágunar á menningarnótt 22. ágúst kl 14:00

Ég verð með. Geri ráð fyrir tvemur kútum; hunangs porter og pale ale. Sjáum hvernig þeir koma út.
by kiwifugl
13. Aug 2015 13:53
Forum: Fræðsla og Fróðleikur
Topic: Kælibox sem meskiker
Replies: 1
Views: 10897

Re: Kælibox sem meskiker

Frábær fyrirlestur, lærði helling og varð enn spenntari fyrir sér meskikeri! :D
by kiwifugl
22. Mar 2015 15:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Belgía: Hvað á maður að sjá?
Replies: 1
Views: 3903

Belgía: Hvað á maður að sjá?

Sæl öll Ég og betri helmingurinn erum að fara að taka okkur vænan tíma í sumar í flakkerí og stefnum að vestur- og miðevrópu fyrst og fremst. Að sjálfsögðu heimtaði ég að við myndum eyða nægilegum tíma í Belgíu á bjórsmakkeríi, en það er þess vegna sem ég kem til ykkar. Ég er ekkert voðalega vel að ...
by kiwifugl
22. Mar 2015 15:16
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun
Replies: 34
Views: 94848

Re: Gerjun.is - Vefsíða um gerjun

Endilega komið með ábendingar og athugasemdir hérna. Við erum voða nýjir í þessu og viljum endilega gera síðuna sem besta og aðgengilegasta,
by kiwifugl
3. Nov 2014 10:38
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Sælir meistarar!
Replies: 3
Views: 10213

Sælir meistarar!

Heilir og sælir, gervinir góðir, nær og fjær. Ég heiti Þórir og er svo gott sem nýbyrjaður í þessu göfuga sporti sem bruggun er. Félagi minn Helgi sýndi mér ljósið fyrir löngu þegar við bjuggum saman í den tid og dróg mig loksins endanlega inn í þetta núna í haust. Við settum saman ágætis byrjunarse...