Search found 5 matches

by arni
14. Oct 2014 22:28
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brenndur virktur
Replies: 9
Views: 13540

Niðurstaða:

Jæja þetta var hel... pokinn!

Prófaði að gera mér hveitibjór og henda humlunum beint útí. Ekkert brann þrátt fyrir hveiti, elementið á fullu og frjáls-syndandi humla.
by arni
13. Oct 2014 22:12
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brenndur virktur
Replies: 9
Views: 13540

Re: Brenndur virktur

Takk fyrir svörin Ætli ég skelli ekki allri sök á pokann og haldi ótrauður áfram í næstu lögn. Eftir smá lestur þá sýnist mér menn almennt ekki vera að lenda í þessu með element með svona lágt watt-density. Það eina sem stendur eftir er spurningin um þörfina fyrir humlapokann. Líklega hvort sem er b...
by arni
13. Oct 2014 15:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brenndur virktur
Replies: 9
Views: 13540

Re: Brenndur virktur

Takk fyrir svarið!

Pokinn liggur reyndar á elementinu (auðvitað aldrei þegar það er í gangi), ætli það setjist þannig nóg á það til að brenni við? Mig grunar auðvitað helst að þetta hafi verið þessi grófi poki en bara svona til vonar og vara - svo það fari nú ekki meiri bjór til spillis.

/Árni
by arni
13. Oct 2014 00:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Brenndur virktur
Replies: 9
Views: 13540

Brenndur virktur

Heil og sæl Þetta er minn fyrsti póstur hér inni fyrir utan sjálfskynninguna sem mér skilst að sé ekki valkvæð ;) Ég hef bruggað einhverja tugi bjóra síðustu ár og aldrei lent í neinu veseni (það var reyndar þarna jólabjórinn um árið sem ég gaf nafnið death by cinnamon…). Ég var með frekar minimalís...
by arni
12. Oct 2014 23:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló heimur
Replies: 3
Views: 8640

Halló heimur

Sælt veri fólkið Ég hef lesið þennan vef í þaular síðustu árin en aldrei náð svo langt að kynna mig inn eða pósta neinu. Ég hef gert bjór og vín í kannski átta ár með hléum og prófað allskonar vitleysu. Þið sem eruð hvað virkust hérna inni megið eiga þakkir fyrir að hafa skapað snilldar síðu. Takk f...