Search found 28 matches

by andrig
15. Apr 2016 07:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar
Replies: 7
Views: 18398

Re: Nýr meðlimur og ein spurning til ykkar

Ég brugga inní eldhúsi og gerja undir eldhúsborðinu
ég finn einga lykt á meðan gerjun er í gangi.
by andrig
29. Mar 2016 17:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Equipment profile í beer smith
Replies: 2
Views: 8572

Re: Equipment profile í beer smith

aah. snilld þakka þér
núna er þetta rétt
ég hélt að topup væri bara potturinn fullur upp að top
þetta lítur mun betur út núna.
by andrig
26. Mar 2016 22:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Equipment profile í beer smith
Replies: 2
Views: 8572

Equipment profile í beer smith

Góða kvöldið Ég veit ekki alveg hvað vandamálið er hjá mér, en ég var að setja upp Beer Smith og bjó til prófíl fyrir Plasttunnu biab setupið hjá mér. En ég fæ semsagt alltaf í mash prófílnum einhverjar rugl tölur, sjáið þið eitthvað að þessu hjá mér? Hérna er svo Equipment profileinn: mashprofile.j...
by andrig
24. Aug 2015 18:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vesen á hraðsuðukatla elementum
Replies: 6
Views: 12104

Re: Vesen á hraðsuðukatla elementum

Ég kannast við þetta, en hjá mér er þetta eitthvað sambandsleysi í snúrunni þar sem hún tengist við elements plöggið. Ef ég set eitthvað til að halda smá spennu á contactinu, þá haldast elementing bæði í gangi. Sambandsleysi er ekki vandamálið hjá mér. En ég tók elementin úr tunnuni hjá mér og opna...
by andrig
20. Aug 2015 20:55
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vesen á hraðsuðukatla elementum
Replies: 6
Views: 12104

Re: Vesen á hraðsuðukatla elementum

æpíei wrote:Ég held að þessi element séu með sjálfslökkvibúnaði þegar þau ná suðu sem þarf að taka úr sambandi. Kann að vera það hafi aftur hrokkið inn hjá ykkur.
Það var svona spenna sem verpist við suðu og ýtir on/off takkanum út, ég er búinn að fjarlægja þær..
Get ekki séð frekari búnað en það.
by andrig
20. Aug 2015 20:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vesen á hraðsuðukatla elementum
Replies: 6
Views: 12104

Re: Vesen á hraðsuðukatla elementum

Þetta bjargaðist nú þokkalega. Bæði elementin voru til í að leika þegar að suðu kom, og voru bæði í gangi þangað til að 35 mín voru eftir að suðu þá dó annað og síðan dó hitt þegar að 10 mín voru eftir að suðu, þá ákvað ég bara að kalla þetta gott. En við suðuna dóu þau bara alveg og voru ekkert að ...
by andrig
20. Aug 2015 18:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Vesen á hraðsuðukatla elementum
Replies: 6
Views: 12104

Vesen á hraðsuðukatla elementum

Góðan daginn Ég er að með low budget brugggræjur, plast tunnu og hraðsuðukatlaelement. í síðustu bruggun var annað elenmentið með leiðindi og var alltaf að slökkva á sér og hélt sér bara inni í nokkrar sekúndur en hitt var í stuði og hélt bæði hita og suðu. Ég skipti um leiðindar elementið, en núna ...
by andrig
20. May 2015 16:03
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Re: Nýr í BIAB

Ég er búinn að vera að skoða aðeins þessa uppskrift, Þeir segja "Reifung/Lagerung 4° C 20 Tage" sem google translate segir mér að sé Þroskun. Hversu mikilvægt er að láta hann þroskast við 4°C vs stofu hita? Ég hef ekki pláss til að geima bjórinn í ískáp í 20 daga, en hef hellings pláss til...
by andrig
15. May 2015 19:06
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjór á plastbrúsa
Replies: 6
Views: 8259

Re: Bjór á plastbrúsa

http://www.hidblomlegabu.is/gossirop/" onclick="window.open(this.href);return false;
by andrig
15. May 2015 18:23
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Re: Nýr í BIAB

ég er með plato mæli og samkvæmt þessu var ég í 1.053O.G
sjáum hvað gerist takk fyrir hjálpina
by andrig
15. May 2015 16:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Re: Nýr í BIAB

Jæja er að klára að sjóða núna eftir 10 mín.
En er með talsvert meira vatn en átti að enda með eða 24L en ger pakkninginn sem er ég er með Wyeast 125ml sem stendur að sé fyrir 5Gallon
Er þetta nóg ger?
Mbk Andri
by andrig
15. May 2015 09:24
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Re: Nýr í BIAB

Takk kærlega, og þessir 10 lítrar við 78° hellt yfir kornið væntanlega
by andrig
15. May 2015 08:21
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Re: Nýr í BIAB

Góðan daginn, planið er að brugga í fyrsta skiptið í dag. Ég tók þá ákvörðun að kaupa tilbúna uppskrift svona fyrir fyrsta skiptið. Ég fékk sendar leiðbeningar með þessu kitti en þær eru á þýsku Það er bara eitt sem ég er að velta fyrir mér hversu mikið vatn á ég að nota? 24.7L? Þau sendu mér líka l...
by andrig
20. Apr 2015 08:04
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..
Replies: 29
Views: 64312

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Ok, snilld.
Ég gat eingan veginn séð þetta á síðunni.
En ég finn ekki hvernig ég bæti feedinu við podcast appið í símanum mínum..
by andrig
19. Apr 2015 20:23
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..
Replies: 29
Views: 64312

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Hvernig stendur á því að þið séuð ekki með feed til að subscribea podcastið
by andrig
1. Apr 2015 18:11
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Re: Nýr í BIAB

Hvar er best að verða sér útum poka fyrir korn? Erfitt að segja til um hvar þú færð þetta í Sviss, en hér á Íslandi hef ég keypt efnið í rúmfatalagernum, nylon gardínuefni. Svo læt ég sauma það fyrir mig Takk fyrir þetta Var meira svona að meina á vereldarvefnum hvort það sé eitthvað sem menn mæla ...
by andrig
1. Apr 2015 17:28
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr í BIAB
Replies: 12
Views: 35422

Nýr í BIAB

Góðan daginn. Hef skoðað þessa síðu í svoldin tíma og er núna svona að vinna í því að sanka að mér öllu sem ég þarf til að brugga. Ælta mér að notast við BIAB þarsem ég bý í ekkert alltof stóru húsnæði og þetta virkar nokkuð þægileg leið. Ég bý í Sviss og hérna getur reinst frekar erfitt að verða sé...
by andrig
25. Aug 2013 16:28
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Beer brewing bender
Replies: 1
Views: 5579

Beer brewing bender

Rakst á þetta á internetinu áðan, datt í hug að þið hefðuð gaman af þessu.
Image
by andrig
17. Jan 2011 23:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Eldhúsútgáfan
Replies: 17
Views: 25470

Re: Eldhúsútgáfan

hvar fær maður svona dælu? og hver er prísinn á henni? og er hún alveg að ná að halda góðri hreifingu á vatninu?
by andrig
31. Dec 2010 22:59
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210232

Re: Sous vide?

kalkúninn hjá mér varð alveg geðveikur! hvernig heppnaðist þetta hjá þér?
by andrig
26. Dec 2010 02:18
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210232

Re: Sous vide?

já kalkúninn verður alveg geðveikur á 63°C í 3 tíma. með kjúklinginn þá er langbesti kjúlli sem ég hef smakkað eldaður með estragoni og smjöri á 63°c í 2.5 tíma. síðan er eitt sem er mjög sniðugt við þetta, t.d þegar að bónus er með tilboð á kjúlla að kaupa slatta og elda kanski 1-2 bringur í hverju...
by andrig
25. Dec 2010 01:30
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210232

Re: Sous vide?

Ég myndi ekki leggja í það. Reykta bragðið af hangiketinu væri líklega of mikið þar sem það kemst ekkert undan í pokanum. Veit ekki með hamborgarhrygginn, ekki víst að hann njóti góðs af því að vera medium, ásamt því að þá á maður húðunina eftir sem myndi eiginlega núlla út sous vide galdrana. Svo ...
by andrig
18. Nov 2010 00:00
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210232

Re: Sous vide?

þetta er alveg auðveldlega hægt í gufuofni, en þarft að hafa mjög góðan gufuofn til að hafa þessa fullkomnun hef gert þetta oft niður í vinnu, þar erum við með mjög fullkomna ofna, en ætla að leifa mér að efast um að þú sért með nægilega góðan ofn heimahjá þér til að stjórna gufuni uppá gráðu en ef ...
by andrig
17. Nov 2010 21:53
Forum: Matur
Topic: Sous vide?
Replies: 58
Views: 210232

Re: Sous vide?

er pointið ekki bara að elda við 55 gráður í poka. hvort sem ég nota gufuofn eða eitthvað annað sem hitagjafa það fer allt eftir því hvað þú ert að elda, lambakjöt, og nautakjöt er mjög flott á þessum hita, en kjúlli og svín þarf meiri hita. síðan er líka gaman að prufa mismunandi hitastig og sjá m...