Search found 40 matches

by Kornráð
29. Sep 2016 17:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nýsmíði, Korntunna
Replies: 2
Views: 12389

Re: Nýsmíði, Korntunna

Náði í plötuna úr skurði í gær, sem verður völsuð í tunnuna. Hérna má sjá yfirfallið

Efstu 2 ristarnar eru 1.2mm
2 þar fyrir neðan eru 1mm
rest er 0.7 einsog falski botninn.

Meira eftir viku ;)
Korntunna.jpg
Korntunna.jpg (48.65 KiB) Viewed 12353 times
by Kornráð
27. Sep 2016 20:40
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum
Replies: 33
Views: 98788

Re: Útgáfa 2 hjá okkur Feðgum

Kvöldið!

Hvernig hefur rúðuþurku mótorinn staðið sig í hræringuni ?

Kv.
Groddi
by Kornráð
27. Sep 2016 18:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nýsmíði, Korntunna
Replies: 2
Views: 12389

Nýsmíði, Korntunna

Það hlaut að koma að því.. Fann mér einhvað meira að smíða! í þetta skipti er það poka laus korn tunna. - hún mun rúma ~130L af korni. (málin eru 47.5X80) - Falskur botn með 0.7mm ristum - yfir fall með breitilegum ristum 0.7mm, 1mm og svo 1.2mm - 38mm matvæla spjaldloki í botni fyrir tæmingu - og i...
by Kornráð
23. Mar 2016 18:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20669

Re: Smíðaði mér smá bar..

Sæll, Þetta er virkilega flottur bar hjá þér, til hamingju. En mig langar að vita meir um kælinguna, hvernig vrkar þetta og hvar fæst svoleiðis? Takk fyrir áhugann, ég er mjög ánægður með hann. Kælirinn er í raun bara ískápspressa sem kælir niður vatns dall, í vatns dallinum liggur svo um 15 metrar...
by Kornráð
19. Mar 2016 19:01
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 1
Views: 16515

Hvað er í glasi?

Svell kaldur, Belgískur Blond með goldings og einhverjum afgöngum sem ég átti (humlarnir gleymdust) Hund fínn.

Settur í gerjun í Desember, var í gerjunar fötunni þar til ég setti hann á kút fyrir 3 dögum.

Góða helgi!
omnom
omnom
image1.JPG (131.32 KiB) Viewed 16515 times
by Kornráð
19. Mar 2016 17:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016
Replies: 8
Views: 18238

Re: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 20

æpíei wrote:Dálítið flókið að dæma svona fyrirfram því dómnefnd má ekki fá neinar upplýsingar um bjórana fyrirfram.

En hvað með að hafa flöskurnar til sýnis við innganginn á keppniskvöldi og fólk velur 1-3 bestu, td gefur 5, 3 og 1 stig.
Ekki vitlaust
by Kornráð
19. Mar 2016 13:50
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Sól og blíða :)
Replies: 3
Views: 10415

Re: Sól og blíða :)

daginn

Hvernig er að þrífa þessa plötukæla?
by Kornráð
19. Mar 2016 13:44
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 2016
Replies: 8
Views: 18238

Re: Könnun: tillaga að nýjum aukaverðlaunum í bruggkeppni 20

Daginn.

Það er gert í kokteila keppnum allavega, gæti virkað.

Til að dæma um framsettningu þarf smá hóp til að dæma/kjósa (væri t.d hægt að hafa þá kostningu utan dómnefndar, þ.e setja upp einhverja kostningu á FB, Instagram eða hér á spjallinu) eða ekki..

Kv.
Groddi
by Kornráð
14. Mar 2016 21:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75118

Re: Thermowell

æpíei wrote:Landvélar er ein uppáhalds verslunin mín nú þegar... ;)
Dittó, fasta gestur ;)
by Kornráð
14. Mar 2016 20:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75118

Re: Thermowell

Já, þetta eru ekki geymvísindi og því á þetta ekki að vera svona dýrt. Hvernig er best að loka öðrum endanum þannig að það sé 100% vatnsþétt? Best væri að sjóða hann, en væri líka hægt að fletja endann út eða/og bretta uppá hann. ef þú kemst ekki í suðuvél/verkfæri til að gera þetta, geturðu líka g...
by Kornráð
14. Mar 2016 20:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75118

Re: Thermowell

Já, þetta eru ekki geymvísindi og því á þetta ekki að vera svona dýrt. Hvernig er best að loka öðrum endanum þannig að það sé 100% vatnsþétt? Best væri að sjóða hann, en væri líka hægt að fletja endann út eða/og bretta uppá hann. ef þú kemst ekki í suðuvél/verkfæri til að gera þetta, geturðu líka g...
by Kornráð
14. Mar 2016 19:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Thermowell
Replies: 23
Views: 75118

Re: Thermowell

Þetta er til í Danfoss minnir mig, eflaust hjá fleirum. Odyrast væri eflaust að kaupa sér riðfrítt rör, loka öðrum endanum, bora gat í lokið á gerjunar fötunni fyrir eins þéttihring og er fyrir loftlásinn, splæsa í þéttihring í gatið, stinga svo rörinu niður í gegn, hitanemann svo þar niður. .. Bara...
by Kornráð
14. Mar 2016 19:32
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að stofna brugghús
Replies: 10
Views: 26622

Re: Að stofna brugghús

Stofna Ehf. 500.000, mínus stofnkostnað Iðnaðarleyfi ca 200.000 Framleiðslu leyfi(skilirði að hafa iðnaðarleyfi fyrir útgáfu framl.leyfis) ca 150.000-200.000 Úttekt hjá matvælastofnun. minnir að þeir taki ekkert fyrir úttekt, gæti skjátlast. Matvælaviðurkennt iðnaðarhúsnæði (má ekki vera í íbúðarbyg...
by Kornráð
2. Mar 2016 15:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20669

Re: Smíðaði mér smá bar..

Er þetta utan um frystikistu eða smíðað frá grunni, einangrað og læti? Virkilega flott! Vona að þú njótir barsins vel! Sæl og takk fyrir, þetta er klædd timburgrind, meðhöndlað (einsog sést) Engin frystikista, heldur alvöru bjórkælir einsog er notað á börum, svo er hylla fyrir 2 kúta og kolsýruhylk...
by Kornráð
1. Feb 2016 08:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20669

Re: Smíðaði mér smá bar..

einaroskarsson wrote:Holí mólí! Hann er virkilega flottur! Vel gert!! :)
Takk takk
Herra Kristinn wrote:Ég vildi að ég væri svona duglegur þegar mér leiddist, yfirleitt fæ ég mér bara bjór og hangi í tölvunni....
Haha, það virkar líka ;)
by Kornráð
29. Jan 2016 17:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20669

Re: Smíðaði mér smá bar..

Hann stóð sig vel í afmælinu hjá mér fyrir 2 vikum og verður notaður núna á Reykjavík Coctail Weekend í næstu viku, fyrir kynningar.

Svo fékk ég fyrirspurn líka um að fá hann leigðann í brúðkaup um daginn og aftur í annað afmæli, það er allvega tekið vel á móti honum (:

Góða helgi!
Groddi
by Kornráð
28. Jan 2016 15:54
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19570

Re: Tappavél

Feðgar wrote:Hrikalega töff :)
Takk.

Mæli með 6-8mm lögnum í svona stórann tjakk (ef þið ætlið að smíða ykkur einhvað svipað)

Kv.
Groddi
by Kornráð
28. Jan 2016 15:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Alvöru úti borð
Replies: 3
Views: 11385

Re: Alvöru úti borð

takk takk (:
by Kornráð
28. Jan 2016 15:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíðaði mér smá bar..
Replies: 8
Views: 20669

Smíðaði mér smá bar..

Já, mér leiddist í jólafríinu, smellti saman í einn bar. Það er pláss fyrir 3 corny kúta undir honum eða 2 ölgerðar kúta (á tengingarnar fyrir þá)samt bara 1 kútur tengdur í einu, 10kg kolsýru hylki og svo er rafmagns kælir í honum, turninn er kældur frá bjórkælinum með hringrásardælu. það er vinnu ...
by Kornráð
3. Dec 2015 17:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19570

Re: Tappavél

Það væri áhugavert að heyra hvort hún sé sjálfvirk, að hluta eða öllu leiti. Þá á ég við, hversu krítískt er það að stilla af flöskuna undir henni og mun hún skynja hæð flöskunnar sem er verið að setja tappa á og aðlaga sig að því? Þú stillir bara hvar hálsinn er einu sinni (allar bjór flöskur mjög...
by Kornráð
30. Nov 2015 18:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19570

Re: Tappavél

hedinn wrote:Flott! Það væri rosa gaman að sjá þessa í action. Er einhver séns á að fá video?
Hef ekki tekið video af vélinni í vinnu, en hún er 2 sec að loka tappa á flösku - án áreynslu þess sem stjórnar henni ;)

Kv.
Groddi
by Kornráð
20. Nov 2015 18:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Meiri tré smíði, vínrekki
Replies: 0
Views: 6651

Meiri tré smíði, vínrekki

Mér fór að leiðast í sumarfríinu..
IMG_1730.jpeg
IMG_1730.jpeg (34.91 KiB) Viewed 6651 times
IMG_1731.jpeg
IMG_1731.jpeg (33.07 KiB) Viewed 6651 times
Kv.
Groddi
by Kornráð
20. Nov 2015 18:30
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Alvöru úti borð
Replies: 3
Views: 11385

Alvöru úti borð

var þreittur á lélegum úti húsgögnum fyrir einhverjum 2 árum, ákvað að smíða mér eitt.
tæp 100Kg
tæp 100Kg
IMG_0624.jpeg (26.57 KiB) Viewed 11385 times
Notað undir góðar veigar!
Notað undir góðar veigar!
IMG_1559.jpeg (27.14 KiB) Viewed 11384 times
Kv.
Groddi
by Kornráð
20. Nov 2015 18:23
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tappavél
Replies: 7
Views: 19570

Tappavél

Nokkuð síðan ég smíaði þessa, kanski einhverjir hafa gaman af.
Tappavél, með fótstíg, loft knúin.
Tappavél, með fótstíg, loft knúin.
IMG_0388.jpeg (29.18 KiB) Viewed 19569 times
Kv. Groddi
by Kornráð
20. Nov 2015 17:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sykurflotvogin þín - Er hún að plata þig?
Replies: 2
Views: 7358

Re: Sykurflotvogin þín - Er hún að plata þig?

Það hefur reynst mér best að vera með 2-3 mælingar af mismundandi mælum/búnaði Flotvog er agalega viðkvæm fyrir kolsýru t.d. fínt að hræra vel í gerjunarfötu áður en sýni er tekið til mælingar. Ljósbrotsmælar hafa mismunandi skekkju mörk +/- einhver prósenta, sem getur verið ansi mikil. Digital ljós...